Hoppa yfir valmynd

Lax- og silungsveiði

Lax- og silungsveiði leggur töluvert af mörkum til þjóðarbúsins, en árið 2004 áleit Hagfræðistofnun að bein, óbein og afleidd áhrif stangaveiði, innlendra og erlendra veiðimanna væru á bilinu 7,8 til 9,1 milljarðar á ári, en þar af væru sölu- og leigutekjur veiðifélaga um 900 milljónir króna.

Lax- og silungsveiðisvið Fiskistofu fer með stjórnsýslu þessa málaflokks.

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 29.1.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum