Hönnun
Málefni hönnunar heyra undir ráðuneytið og er hún hluti af iðnaði, nýsköpun og atvinnuþróun. Grundvöllur ákvarðana varðandi þennan málaflokk er Hönnunarstefna 2014-2018. Stefnan er samstarfsverkefni stjórnvalda (ANR og MMR), atvinnulífs og hönnunarsamfélags.
Markmið Hönnunarstefnu er að auka vægi hönnunar í íslensku atvinnulífi með það að sjónarmiði að styrkja samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja og auka verðmætasköpun og lífsgæði.
Sjá einnig:
Fréttir
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðMótun stefnu um málefni hönnunar og arkitektúrs: Aðgerðir sem skilar árangri, fagmennsku og gæðum15.06. 2022
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðFyrstu hundrað dagar MVF: Ný tækifæri og sókn áfram veginn 20.05. 2022
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið„Getum lært margt af Dönum á sviði hönnunar og skapandi greina“08.04. 2022
Iðnaður og skapandi greinar
Síðast uppfært: 28.1.2022
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.