Hönnun
Málefni hönnunar heyra undir ráðuneytið og er hún hluti af iðnaði, nýsköpun og atvinnuþróun. Grundvöllur ákvarðana varðandi þennan málaflokk er Hönnunarstefna 2014-2018. Stefnan er samstarfsverkefni stjórnvalda (ANR og MMR), atvinnulífs og hönnunarsamfélags.
Markmið Hönnunarstefnu er að auka vægi hönnunar í íslensku atvinnulífi með það að sjónarmiði að styrkja samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja og auka verðmætasköpun og lífsgæði.
Í gildi er samningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs um málefni hönnunar.
Sjá einnig:
Fréttir
- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytiðLeitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar09.11. 2020
- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðÍslenskt gler, snjallhringur og stafrænt strokhljóðfæri meðal styrkþega úr Hönnunarsjóði16.10. 2020
- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðSjálfbær byggingariðnaður, íslensk framleiðsla, handspritt úr matarafgöngum og lífræn verðlaun í íþróttum meðal verkefna sem hljóta styrki í aukaúthlutun Hönnunarsjóðs05.06. 2020
Iðnaður og skapandi greinar
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.