Hoppa yfir valmynd

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs er kynningar- og upplýsingamiðstöð fyrir íslenska hönnun á Íslandi og erlendis. Meginhlutverk miðstöðvarinnar er að efla skilning þjóðarinnar á mikilvægi hönnunar fyrir samfélagið og íslenskt efnahagslíf og benda á þá miklu verðmætasköpun sem getur falist í íslenskri hönnun fyrir þjóðfélagið allt. Miðstöð hönnunar og arkitektúrs stuðlar að framgangi íslenskra hönnuða erlendis, enda felast þar stór tækifæri fyrir íslenska hönnun og framleiðsluvörur.

Rekstur miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs er ekki lögbundinn er stöðin hefur verið starfrækt frá árinu 2008. Sérstakur samningur er um rekstur hennar.

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 5.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum