Hoppa yfir valmynd

Félagaréttur

Undir félagarétt fellur m.a. löggjöf um hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög, sameignarfélög, sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur og firmu (sameignarfélög, samlagsfélög og einstaklingsfyrirtæki). Í lögunum um hlutafélög eru sérstök ákvæði um opinber hlutafélög og samlagshlutafélög. Hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu eru veittar upplýsingar um málaflokkinn og undanþágur frá búsetuskilyrðum laga um hlutafélög og laga um einkahlutafélög og íhlutun vegna boðunar hluthafafunda.

Upplýsingar um skráningar fyrirtækja má finna á vef fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra. Þar er jafnframt að finna eyðublöð vegna umsókna og tilkynninga til fyrirtækjaskrár.

 

Stofnun félaga

Sjá einnig:

Lög og reglugerðir

Síðast uppfært: 12.5.2021
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira