Hoppa yfir valmynd

Þátttakendur og fyrirkomulag samráðsvettvangs

Við samsetningu samráðsvettvangsins var lögð rík áhersla á að tryggja breiða þátttöku helstu hagsmunaaðila efnahagslífsins. Ferlið í heild samanstendur af tveimur tengdum einingum, formlegum samráðsvettvangi og sjálfstæðri verkefnisstjórn samráðsvettvangsins.

Samráðsvettvanginn skipa formenn allra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi, helstu hagsmunaaðilar í hópi launþega og atvinnurekenda, fulltrúar háskólasamfélagsins, sveitarfélaga og stjórnendur fyrirtækja úr ýmsum atvinnugreinum. Samráðsvettvangurinn kemur til með að ræða og gefa efnislegt álit sitt á aðgerðum sem sjálfstæðri verkefnisstjórn er falið að móta.

Meðlimir Samráðsvettvangs um aukna hagsæld:

Stjórnmálaflokkar á Alþingi:

 • Katrín Jakobsdóttir, VG
 • Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki
 • Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki
 • Inga Sæland, Flokkur fólksins
 • Logi Einarsson, Samfylkingu
 • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki
 • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn
 • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum

Vinnumarkaðurinn:

 • Drífa Snædal, ASÍ 
 • Halldór Benjamín Þorbergsson, SA
 • Katrín Olga Jóhannesdóttir, VÍ
 • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, BSRB
 • Þórunn Sveinbjarnardóttir, BHM

Háskólasamfélagið:

 • Ari Kristinn Jónsson, HR
 • Jón Atli Benediktsson, HÍ

Atvinnulífið:

 • Árni Oddur Þórðarson, Marel
 • Ásdís Halla Bragadóttir, Sinnum
 • Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki
 • Erna Gísladóttir, B&L
 • Frosti Ólafsson, ORF
 • Grímur Sæmundssen, Bláa lónið
 • Hjálmar Gíslason, GRID
 • Hreggviður Jónsson, Veritas
 • Margrét Guðmundsdóttir, N1
 • Margrét Kristmannsdóttir, Pfaff
 • Pétur H. Pálsson, Vísir-Grindavík
 • Ragna Árnadóttir, Landsvirkjun
 • Rannveig Rist, RTA

Opinber stjórnsýsla:

 • Aldís Hafsteinsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Ragnhildur Arnljótsdóttir, forsætisráðuneyti

Áheyrnafulltrúar: 

 • Ásta Magnúsdóttir, mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Gissur Pétursson, félagsmálaráðneyti
 • Guðmundur Árnason, fjármálaráðuneyti
 • Haukur Guðmundsson, dómsmálaráðuneyti
 • Kristján Skarphéðinsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
 • Ólafur Darri Andrason, heilbrigðisráðuneyti
 • Ragnhildur Hjaltadóttir, samgöngu- og sveitastjórnarráðuneyti
 • Sigríður Auður Arnardóttir, umhverfis- og auðlindaráðneyti
 • Sturla Sigurjónsson, utanríkisráðuneyti
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira