Tillögur verkefnastjórnar samráðsvettvangs um aukna hagsæld
Á 13. fundi Samráðvettvangsins í júní 2016 var rætt um úttekt á skattkerfinu. Sjá tillögur verkefnisstjórnar .
Á þriðja fundi Samráðsvettvangsins í maí 2013 kynnti verkefnisstjórn hagvaxtartillögur sínar og í kjölfarið voru þær ræddar. Tillögurnar snúa að öllum geirum hagkerfisins: opinbera geiranum, innlendri þjónustu, auðlindageiranum og alþjóðageiranum.
Hér er hægt að nálgast kynningarnar (glærur) en þar fyrir neðan eru kynningarnar með tali.
- Fyrirkomulag Samráðsvettvangsins
- Áskoranir og markmið
- Þjóðhagsramminn
- Inngangur að hagvaxtartillögum
- Opinber þjónusta
- Innlend þjónusta
- Auðlindageirinn
- Alþjóðageirinn
Allar kynningar („glærurnar“) á tillögum verkefnisstjórnar í einu PDF-skjali, 297 síður. Skráin er mjög stór eða rúm 12 MB og því getur tekið nokkra stund að sækja hana.
Kynningar með tali
Hér fyrir neðan eru sjö kynningar. Fyrir neðan fimm þeirra eru listar yfir tillögur sem jafnframt eru tenglar inn á umfjallanir um þær í kynningunum.
Einnig er hægt að sjá allar kynningar í lista á YouTube
Áskoranir og efnahagsleg markmið
Inngangur að hagvaxtartillögum verkefnisstjórnar
Tillögur verkefnisstjórnar að þjóðhagsramma
- Regla um 1,5% VLF hagsveifluleiðréttan fjárlagaafgang
- Rammi um heildarfjármál hins opinbera, áætlun og eftirfylgni
- Óháð fjármálaráð til aðhalds
- Endurskoðun á umgjörð peningamála á 5 ára fresti
- Ábyrgð peningastefnunefndar og Seðlabankastjóra aukin
- Þjóðhagsvarúðarrammi og breið flóra tækja Seðlabanka
- Seðlabankinn styrki markaðsvæntingar með meira gagnsæi
- Nýtt fyrirkomulag á húsnæðislánamarkaði
- Gerðar verði umbætur á fyrirkomulagi kjarasamninga
Innlendi þjónustugeirinn – Tillögur verkefnisstjórnar
- Stjórnvöld og atvinnulíf starfi saman að eflingu samkeppnisumhverfis
- Stjórnvöld framkvæmi samkepnnismat við reglustningar
- Stuðlað verði að aukinni samkeppni í búvörumarkaði
- Ráðist verði í átak til að einfalda regluverk
- Neysluskattar verði jafnaðir og einfaldaðir
- Áskorunum vegna skulsetningar atvinnulífs verði mætt með skilvirkum hætti
Auðlindageirinn – Tillögur verkefnisstjórnar:
- Samræmd Stjórnun auðlinda
- Straumlínulagað leyfisveitingarferli
- Arðbærari orkuframleiðsla
- Tækifæri í sæstreng
- Sjálfbær uppbygging ferðamannastaða
- Langtímasamningar í fiskveiðum
- Skilvirkt stuðningskerfi landbúnaðar
Alþjóðageirinn – Tillögur verkefnisstjórnar
- Aukið menntunarstig með styttingu grunn- og framhaldsskóla
- Hvatar til að fjölga tækni- og raungreinamenntuðum
- Skattaívilnanir og forgangsafgreiðsla fyrir erlenda sérfræðinga
- Opinbert fármagn til arannsóknastarfs verði nýtt með skilvirkari hætti
- Öflug fjárfesting hins opinbera á sprota- og vaxtarstigi
Opinberi þjónustugeirinn – Tillögur verkefnisstjórnar
Samráðsvettvangur um aukna hagsæld
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.