Hoppa yfir valmynd

Alþjóðlegir skattasamningar

Ísland er aðili að fjölda samninga á sviði skattamála. Fyrst ber að nefna tvísköttunarsamninga en að auki hafa verið undirritaðir upplýsingaskiptasamningar sem taka til mismunandi þátta. Þá hafa verið gerðir ýmsir aðstoðarsamningar á sviði skattamála. Heimild fyrir ríkisstjórnina til að gera tvísköttunar- og upplýsingaskiptasamninga er að finna í 119. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

 

Síðast uppfært: 15.11.2017
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum