Hoppa yfir valmynd

Skattur á heitt vatn

Þeir aðilar sem selja heitt vatn á síðasta stigi viðskipta, þ.e. sölu til notenda, eru skyldir til að greiða sérstakan skatt af heitu vatni sem nemur 2% af smásöluverði. Undanþegnir skattskyldu eru þeir sem selja heitt vatn fyrir minna en 500 þús. kr. á ári.

Lög um umhverfis- og auðlindaskatta

Umfjöllun um sérstakan skatt á heitt vatn á vef Skattsins 

 

Eyðublöð

Tilkynning um skattskyldu vegna sölu á raforku og heitu vatni – RSK 10.50

Skattur á raforku og heitt vatn – RSK 10.51

Orðsending RSK nr. 1/2010 um skatt af raforku og heitu vatni

Síðast uppfært: 8.9.2021 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum