Hoppa yfir valmynd
Félagsmálaráðuneytið

Verkefnisstjórn NPA fundargerð 10. janúar 2012

  • 27. fundur – fundargerð
  • Fundarstaður: Fundarsalur velferðarráðuneytisins á 4. hæð í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.
  • Fundartími: Þriðjudagur 10. janúar 2012 kl. 11.00–12.00.

Mætt: Guðmundur Steingrímsson (GS), Bryndís Snæbjörnsdóttir (BS), Áslaug Friðriksdóttir (ÁF), Gyða Hjartardóttir (GH), Hrefna Óskarsdóttir (HÓ), Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir (GSG) og Þór Garðar Þórarinsson (ÞGÞ).

Embla Ágústsdóttir (EÁ), fulltrúi NPA miðstöðvarinnar, mætti á fundinn sem áheyrnarfulltrúi.

Guðjón Sigurðsson (GS) og Áslaug Friðriksdóttir (ÁF) voru fjarverandi.

1.      Almenn umfjöllun um stöðu rammasamninga og einstaklingssamninga.

Fjallað um skilning á hugtökum í samningunum og hvað skilgreiningar þyrftu að liggja fyrir til þess að allir væru samferða í umfjölluninni.

Verkefni næsta fundar.

Haldið verður áfram með yfirferð á rammasamningum og einstaklingssamningum.

Fyrir fundinn höfðu verið send út eftirfarandi gögn:

  1. Drög að rammasamningi.
  2. Drög að einstaklingssamningi.
  3. Hugmynd um kostnað við hverja NPA stund.
  4. NPA greining kjarasviðs.
  5. Esksempel på sjekkliste og skåringsark.

Næsti fundur ákveðinn 19. janúar næstkomandi.

ÞGÞ skrifaði fundargerð.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira