Hoppa yfir valmynd
13.03.2012 00:00 Félagsmálaráðuneytið

Verkefnisstjórn NPA fundargerð 13. mars 2012

  • Fundarstaður:  Fundarsalur Sjónarhóls á 4. hæð Háaleitisbraut 11 -13.
  • Fundartími: Þriðjudagurinn 13. mars.  2012 kl.10.00 – 12.00.
  • Mætt: Guðmundur Steingrímsson (GS), Bryndís Snæbjörnsdóttir (BS),  Gyða Hjartardóttir (GH) Hrefna Óskarsdóttir (HÓ), Áslaug Friðriksdóttir (AF)  Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir (GSG) og  Þór Garðar Þórarinsson (ÞGÞ).

Guðjón Sigurðsson (GS) boðaði forföll.

Freyja Haraldsdóttir (FH) fulltrúi NPA miðstöðvarinnar mætti á fundinn sem áheyrnarfulltrúi.

  1. Kynning á drögum að fræðsluáætlun fyrir notendur og starfsfólk sveitarfélaga.

FH kynnti drög að fræðsluáætlun NPA miðstöðvarinnar fyrir notendur og starfsfólk sveitarfélaga. Kynntir voru helstu efnisþættir slíkrar fræðsluáætlunar ásamt kostnaðaráætlun.

Ákveðið var að óska frekari upplýsinga um áætlunina.

  1. Kynning á starfsemi JAG í Svíþjóð.

Cecilia Blanck forsvarsmaður JAG miðstöðvarinnar um NPA kom á fundinn og fjallaði fyrirkomulag einstaklingsbundinnar aðstoðar í Svíþjóð.  

Næsti fundur er boðaður 20. mars og verður hann haldinn á 4. hæð í velferðarráðuneytinu.  

ÞGÞ skrifaði fundargerð.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira