Hoppa yfir valmynd

Handbók um notendastýrða aðstoð

Hér gefur að líta handbók um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Henni er ætlað að gagnast sveitarfélögum, notendum, ríkisstofnunum og öðrum þjónustuaðilum við framkvæmd þróunarverkefnis um NPA. Hún er gefin út af verkefnisstjórn um NPA sem fyrsta skref í átt að fullri innleiðingu NPA á Íslandi. Áætlað er að lögfesta NPA sem eina meginstoðina í þjónustu við fatlað fólk árið 2014, eins og segir í bráðabirgðaákvæði IV í lögum nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks.

  • Handbók um NPA (2011) - Unnið er að endurskoðun – ný útgáfa Handbókar verður kynnt í byrjun mars 2019.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira