Hoppa yfir valmynd

Fræðsluþing

Fjöldi fræðsluþinga hafa verið haldin um land allt á vegum Vitundarvakningarinnar. Þau hafa verið vel sótt og er mikill áhugi á markvissu og víðtæku samstarfi sem stuðlar að því að verja börn gegn ofbeldi.

  • Fræðsluþing 2014
    Fræðsluþing hafa verið haldin í Grundarfirði og í Neskaupstað.
  • Fræðsluþing 2013
    Fræðsluþing voru haldin á Sauðárkróki, á Akureyri, á Suðurnesjum, á Reyðarfirði, á Höfn í Hornafirði, á Akranesi, á Ísafirði, í Hafnarfirði, á Hvolsvelli og í Reykjavík.
  • Fræðsluþing 2012
    Fræðsluþing voru haldin í Borgarnesi, á Akureyri, á Egilsstöðum, á Hvolsvelli, á Ísafirði og í Reykjavík.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira