Hoppa yfir valmynd
8. febrúar 2011 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Áhrif kreppunnar á börn og ungmenni

Lions bíður upp á opna ráðstefnu um áhrif kreppunnar á börn og ungmenni í Norræna húsinu, fimmtudag 10. febrúar, kl. 16:30-18:30.

Fjallað verður um áhrif kreppunnar á börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Um velferð barna og ungmenna, hvort við höfum  eitthvað af Finnum, vangaveltur um viðbrögð og aðgerðir stjórnvalda.
Það þarf heilt þorp!  Frá vanda til lausnar:  Börn, unglingar og geðheilsa

Þetta er frábær fræðsla fyrir alla, jafnt foreldra, fagfólk og alla sem láta sig varða velferð 
barna og ungmenna. Aukin þekking og umræða getur stuðlað að betra lífi barna og ungmenna! 

Fyrirlesarar eru viðurkenndir sérfræðingar hver á sínu sviði, sem fjalla um vandann
og hvernig við leitum lausna. Dagskrá fylgir hér að neðan.

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis. Fjölmennið og bjóðið með ykkur gestum!

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum