Hoppa yfir valmynd
11.10.2004 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

131. löggjafarþing

Samgönguráðherra hyggst leggja fram eftirfarandi frumvörp og þingsályktunartillögur á 131. löggjafarþingi

Frumvörp:

Siglingamál:

Frumvarp til laga um öryggismönnun fiskiskipa.

(Frumvarp til laga um alþjóðlega skipaskrá) -samvinnuverkefni samgönguráðuneytis og fjármálaráðuneytis.

Fjarskiptamál:

Frumvarp til laga um úthlutun leyfa vegna þriðju kynslóðar farsíma.

Frumvarp til laga um breytingu á fjarskiptalögum.

Umferðamál:

Frumvarp til laga um rannsóknarnefnd umferðaslysa.

Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum.

Flugmál:

Frumvarp til laga um breytingar á loftferðalögum.

Ferðamál:

Frumvarp til laga um skipan ferðamála.

Flutningar:

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga.

Vegamál:

Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum.

Þingsályktunartillögur:

1. Tillaga til þingsályktunar um ferðamál.

2. Tillaga til þingsályktunar um fjarskipti.

3. Tillaga til þingsályktunar um umferðaröryggisáætlun.

4. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun.



Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum