Hoppa yfir valmynd

Framkvæmd alþingiskosninga

Framkvæmd alþingiskosninga er samstarfsverkefni nokkurra opinberra aðila. Má þar helst nefna dómsmálaráðuneytið, utanríkisráðuneytið, landskjörstjórn, yfirkjörstjórnir, aðrar kjörstjórnir, sveitarstjórnir, Þjóðskrá Íslands og sýslumenn. Þessir aðilar vinna að því í sameiningu að heildarframkvæmd kosninga fari fram með skýrum og traustum hætti.

Við alþingiskosningar starfa þrenns konar kjörstjórnir:

  • landskjörstjórn,
  • yfirkjörstjórnir í sex kjördæmum landsins (umdæmiskjörstjórnir í kjördæmum ef þurfa þykir),
  • undirkjörstjórnir og aðrar kjörstjórnir sveitarfélaga.

 

 

Sjá einnig...

Síðast uppfært: 20.6.2022
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira