Hoppa yfir valmynd

Kjósendur - leiðbeiningar

Hér er að finna upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og kosningaathöfnina á kjördag. Þá er einnig að finna kafla um kjörskrá auk upplýsinga um kosningarrétt. 

Kosning utan kjörfundar getur hafist 13. ágúst 2021. Kosning utan kjörfundar fer fram hjá sýslumönnum um allt land og á skrifstofu sendiráðs, sendiræðisskrifstofu eða hjá kjörræðismanni erlendis. 

Nánari upplýsingar um hvar og hvenær unnt er að kjósa utan kjörfundar er að finna á heimasíðu sýslumanna syslumenn.is. Utanríkisráðuneytið, sendiskrifstofur og sendiherrar erlendis upplýsa um hvar og hvenær utankjörfundarkosning fer fram erlendis. Sveitarfélög auglýsa nokkru fyrir kjördag hvar kjörstaðir séu og hvenær þeir eru opnir, skiptingu í kjördeildir o.fl.


Sjá einnig...

Síðast uppfært: 20.6.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum