Kjósendur - leiðbeiningar
Hér er að finna upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og kosningaathöfnina á kjördag. Þá er einnig að finna kafla um kjörskrá auk upplýsinga um kosningarrétt.
Sveitarfélög munu auglýsa nánar um kjörstaði skömmu fyrir kjördag, m.a. hvenær þeir eru opnir, hvar þeir eru, hvernig skipt er í kjördeildir og fleira. Kjósendur eru beðnir að kynna sér vel þær upplýsingar.
Kjósendur - leiðbeiningar
Sjá einnig...
Lög og reglugerðir
Leiðbeiningar o.fl.
Eyðublöð
Síðast uppfært: 20.6.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.