Hoppa yfir valmynd

Kjósendur við forsetakjör

Hér er að finna gagnlegar upplýsingar annars vegar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og hins vegar um kosningaathöfnina á kjördag. Þá er hér einnig að finna kafla um kjörskrá og þau atriði sem varða gerð hennar.

Sveitarfélög munu auglýsa nánar um kjörstaði skömmu fyrir kjördag, m.a. hvenær þeir eru opnir, hvar þeir eru, hvernig skipt er í kjördeildir og fleira. Kjósendur eru beðnir að kynna sér vel þær upplýsingar.

Kosningarétt við forsetakjör eiga þeir kjósendur sem eiga kosningarétt til Alþingis, samkvæmt 1. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands nr. 36/1945, sbr. 1. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000.

Síðast uppfært: 19.5.2020
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira