Úrskurðir og álit
2012
- 20. nóvember 2012 - Úrskurður vegna atkvæðagreiðslu um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness
2010
- 18. júní 2010 - Úrskurður vegna sveitarstjórnarkosninganna í Dalvíkurbyggð
- 16. júní 2010 - Úrskurður vegna sveitarstjórnarkosninganna í sveitarfélaginu Reykhólahreppi
- 16. júní 2010 - Úrskurður vegna sveitarstjórnarkosninganna í sameinuðu sveitarfélagi Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps
- 11. júní 2010 - Úrskurður vegna framkvæmdar utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Kópavogi
2006
- 21. júlí 2006 - Grímsnes- og Grafningshreppur - Úrslit sveitarstjórnarkosninganna 2006
- 4. júlí 2006 - Djúpavogshreppur - Kosningar til sveitarstjórna 2006
- 4. júlí 2006 - Reykjavíkurborg - Kosningar til sveitarstjórna 2006
2002
- 14. ágúst 2002 - Reykjavíkurborg - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002, lög um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, frávísun.
- 30. júlí 2002 - Borgarbyggð - Ráðuneytið hefur ákveðið með úrskurði að ógilda sveitarstjórnarkosningar sem fram fóru í Borgarbyggð 25. maí 2002.
Tengt efni:
- 11. júlí 2002 - Tálknafjarðarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002.
- 27. júní 2002 - Eyja- og Miklaholtshreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002
- 23. maí 2002 - Kópavogsbær - Réttur umboðsmanna framboðslista til veru í kjördeild
- 25. mars 2002 - Blönduóssbær og Engihlíðarhreppur - Skipun yfirkjörstjórnar vegna kosningar til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi, heimild til að láta kosningu fara fram í aðeins einni kjördeild.
1998
- Frá 30. júní 1998 varðandi Sveinsstaðahrepp (ÚFS 1998:88).
- Frá 3. júlí 1998 varðandi Kelduneshrepp (ÚFS 1998:92).
- Frá 8. júlí 1998 varðandi Arnarneshrepp (ÚFS 1998:100).
- Frá 10. júlí 1998 varðandi Þórshafnarhrepp (ÚFS 1998:104).
- Frá 22. júlí 1998 varðandi Vesturbyggð (ÚFS 1998:119).
- Frá 31. júlí 1998 varðandi Gerðahrepp (ÚFS 1998:137).
- Frá 30. október 1998 varðandi Austur-Eyjafjallahrepp (ÚFS 1998:169).
- Frá 30. október 1998 varðandi Raufarhafnarhrepp (ÚFS 1998:178).
Eldri úrskurðir
- Frá 14. ágúst 1986 varðandi Norðfjarðarhrepp (ÚFS 1986-1989:20).
- Frá 19. ágúst 1986 varðandi Nesjahrepp (ÚFS 1986-1989:22).
- Frá 19. ágúst 1986 varðandi Flateyjarhrepp (ÚFS 1986-1989:23).
- Frá 3. júlí 1990 varðandi Vestmannaeyjakaupstað (ÚFS 1990-1991:31).
- Frá 27. júlí 1990 varðandi Höfðahrepp (ÚFS 1990-1991:35).
- Frá 10. ágúst 1990 varðandi Keflavíkurkaupstað (ÚFS 1990-1991:39).
- Frá 7. september 1990 varðandi Nauteyrarhrepp (ÚFS 1990-1991:45).
- Frá 2. ágúst 1994 varðandi Stykkishólmsbæ (ÚFS 1994:102).
- Frá 2. ágúst 1994 varðandi Hólmavíkurhrepp (ÚFS 1994:107).
- Frá 8. ágúst 1994 varðandi Fljótsdalshrepp (ÚFS 1994:117).
- Frá 11. október 1994 varðandi Seyðisfjarðarkaupstað (ÚFS 1994:171).
Dómar Hæstaréttar
Nokkrir dómar Hæstaréttar varðandi framkvæmd kosninga, bæði til sveitarstjórnar og um sameiningu sveitarfélaga:
- Frá 9. febrúar 1982 varðandi hreppsnefndarkosningar í Geithellnahreppi (Hrd. 1982:192).
- Frá 8. desember 1994 um atkvæðagreiðslu um sameiningu Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar (Hrd. 1994:2640).
- Frá 14. maí 1998 um atkvæðagreiðslu um sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði (Hrd. 1998:1928).
Framkvæmd kosninga
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.