Kópavogsbær
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2018, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Listi Framsóknarflokks
Listabókstafur: B
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Birkir Jón Jónsson | Baugakór 13 | Bæjarfulltrúi |
2 | Helga Hauksdóttir | Fífuhvammi 21 | Lögfræðingur |
3 | Baldur Þór Baldvinsson | Lækjasmára 6 | Formaður FEBK |
4 | Kristín Hermannsdóttir | Víðigrund 39 | Hestatamningakona |
5 | Sverrir Kári Karlsson | Austurkór 65 | Verkfræðingur |
6 | Helga María Hallgrímsdóttir | Lyngbrekku 19 | Verkefnastjóri |
7 | Gunnar Sær Ragnarsson | Kópavogsgerði 1-3 | Háskólanemi |
8 | Björg Baldursdóttir | Haukalind 23 | Skólastjóri |
9 | Hjörtur Sveinsson | Funalind 3 | Rafvirki |
10 | Ólöf Pálína Úlfarsdóttir | Blásölum 14 | Kennari |
11 | Sigurður H. Svavarsson | Melahvarfi 8 | Rekstrarstjóri |
12 | Sóley Ragnarsdóttir | Lækjasmára 56 | Aðstoðarmaður ráðherra |
13 | Jónas Þór | Fífulind 7 | Sagnfræðingur |
14 | Guðrún S. Viggósdóttir | Sæbólsbraut 44 | Fyrrv. deildarstjóri |
15 | Magnús Guðjónsson | Ásakór 9 | Framkvæmdastjóri |
16 | Dóra Georgsdóttir | Gullsmára 7 | Eldri borgari |
17 | Páll Marís Pálsson | Dimmuhvarfi 10 | Háskólanemi |
18 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | Fjallalind 21 | Háskólanemi |
19 | Sigurbjörg Vilmundardóttir | Björtusölum 21 | Leikskólastjóri |
20 | Kristinn Dagur Gissurarson | Hjallabrekku 13 | Viðskiptafræðingur |
21 | Kristbjörg Þórisdóttir | Austurkór 90 | Sálfræðingur/varaþingm. |
22 | Willum Þór Þórsson | Bakkasmára 1 | Alþingismaður |
Heiti lista: Listi BF Viðreisn
Listabókstafur: C
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Theódóra S. Þorsteinsdóttir | Fjallalind 43 | Formaður bæjarráðs |
2 | Einar Örn Þorvarðarson | Kópavogstúni 5 | Framkvæmdastjóri |
3 | Ragnhildur Reynisdóttir | Kópalind 1 | Sölustjóri |
4 | Hreiðar Oddsson | Álfhólsvegi 107 | Grunnskólakennari |
5 | Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir | Kársnesbraut 91 | Verkefnastjóri |
6 | Friðrik Sigurðsson | Ásaþingi 10 | Flugrekstrarfræðingur |
7 | Margrét Ágústsdóttir | Ástúni 6 | Viðskiptastjóri |
8 | Guðlaugur Þór Ingvason | Hraunbraut 28 | Sölumaður |
9 | Auður Cela Sigrúnardóttir | Bakkabraut 8 | Verkefnastjóri |
10 | Andrés Pétursson | Lækjasmára 90 | Sérfræðingur |
11 | Soumia I. Georgsdóttir | Lindasmára 65 | Viðskiptafræðingur |
12 | Sigvaldi Einarsson | Þorrasölum 1-3 | Fjármálaráðgjafi |
13 | Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir | Hrauntungu 53 | Lögregluþjónn |
14 | Ólafur Árnason Klein | Vogatungu 34 | Laganemi |
15 | Valéria Kretovicová | Löngubrekku 35 | Hjúkrunarfræðingur |
16 | Elvar Bjarki Helgason | Sæbólsbraut 45 | Viðskiptafræðingur |
17 | Fjóla Borg Svavarsdóttir | Skólagerði 40 | Grunnskólakennari |
18 | Kristinn Sverrisson | Skólagerði 21 | Grunnskólakennari |
19 | Sigríður Sía Þórðardóttir | Skjólbraut 8 | Tölvunarfræðingur |
20 | Bergþór Skúlason | Álfhólsvegi 25b | Tölvunarfræðingur |
21 | Ragnheiður Bóasdóttir | Hlaðbrekku 18 | Sérfræðingur |
22 | Theódór Júlíusson | Þinghólsbraut 41 | Leikari |
Heiti lista: Listi Sjálfstæðisflokks
Listabókstafur: D
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Ármann Kr. Ólafsson | Marbakkabraut 38 | Bæjarstjóri |
2 | Margrét Friðriksdóttir | Bæjartúni 9 | Skólameistari/bæjarfulltr. |
3 | Karen Elísabet Halldórsdóttir | Hvannhólma 30 | Bæjarfulltrúi |
4 | Hjördís Ýr Johnson | Krossalind 7 | Bæjarfulltrúi |
5 | Guðmundur Gísli Geirdal | Fákahvarfi 7 | Sjómaður/bæjarfulltrúi |
6 | Jón Finnbogason | Skjólsölum 16 | Lögmaður/varabæjarfulltr. |
7 | Andri Steinn Hilmarsson | Jörfalind 26 | Blaðamaður/nemi |
8 | Júlíus Hafstein | Kópavogsbarði 3 | Fyrrverandi skrifstofustj. |
9 | Halla Kari Hjaltested | Vindakór 16 | Framkvæmdastjóri |
10 | Davíð Snær Jónsson | Skólagerði 33 | Grafískur miðlari/nemi |
11 | Bergþóra Þórhallsdóttir | Glósölum 7 | Deildarstjóri |
12 | Sigríður Kristjánsdóttir | Hlíðarvegi 48 | Skipulagsfræðingur |
13 | Kristinn Þór Ingvason | Straumsölum 4 | Kerfisstjóri |
14 | Signý S. Skúladóttir | Melgerði 18 | Sölu- og markaðsstjóri |
15 | Kristinn Örn Sigurðsson | Vallargerði 38 | Nemi |
16 | Valdís Gunnarsdóttir | Lómasölum 13 | Ráðgjafi |
17 | Jón Haukur Ingvason | Þinghólsbraut 30 | Framkvæmdastjóri |
18 | Óli M. Lúðvíksson | Boðaþingi 10 | Skrifstofustjóri |
19 | Hannes Þórður Þorvaldsson | Fögrubrekku 25 | Lyfjafræðingur |
20 | Lárus Axel Sigurjónsson | Álfhólsvegi 95 | Sölumaður |
21 | Stefán S. Konráðsson | Gnitaheiði 6a | Framkvæmdastjóri |
22 | Sigurrós Þorgrímsdóttir | Löngubrekku 3 | Stjórnsýslufræðingur |
Heiti lista: Sósíalistaflokkur Íslands
Listabókstafur: J
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Arnþór Sigurðsson | Bjarnhólastíg 12 | Forritari/kjötiðnaðarmaður |
2 | María Pétursdóttir | Huldubraut 1 | Myndlistarmaður/kennari/öryrki |
3 | Rúnar Einarsson | Lækjasmára 76 | Afgreiðslumaður |
4 | Hildigunnur Þórsdóttir Saari | Hrauntungu 85 | Nemi |
5 | Alexey Matveev | Frostaþingi 11 | Skólaliði |
6 | Ásdís Helga Jóhannesdóttir | Blásölum 22 | Kennari |
7 | Eiríkur Aðalsteinsson | Borgarholtsbraut 54 | Afgreiðslumaður |
8 | Edda Jóhannsdóttir | Kársnesbraut 27 | Blaðamaður/öryrki |
9 | Lucyna Dybka | Hlíðarhjalla 73 | Vinnur við aðhlynningu |
10 | Elísabet Viðarsdóttir | Kópavogsbraut 14 | Stuðningsfulltrúi |
11 | Ágúst V. Jóhannesson | Digranesheiði 32 | Matreiðslumaður |
12 | Sólveig María Þorláksdóttir | Kópavogstúni 3 | Skrifstofumaður |
13 | Helga Hólmfríðardóttir | Lundarbrekku 6 | Læknaritari/öryrki |
14 | Ali Conteh | Engihjalla 9 | Aðstoðarkokkur |
15 | Baldvin Björgvinsson | Hrauntungu 42 | Framhaldsskólakennari |
16 | Helga Guðmundsdóttir | Bjarnhólastíg 12 | Ritari |
17 | Kolbrún Valvesdóttir | Hlíðarvegi 38 | Verkakona |
18 | Ída Valsdóttir | Fensölum 4 | Afgreiðslukona |
19 | Magnea Hildur Jónsdóttir | Digranesheiði 32 | Stuðningsfulltrúi |
20 | Össur Ingi Jónsson | Borgarholtsbraut 7 | Forritari |
21 | Jón Baldursson | Hrauntungu 57 | Smiður/eftirlaunamaður |
22 | Gaura Ellingsen | Hamraborg 32 | Heimspekingur |
Heiti lista: Fyrir Kópavog
Listabókstafur: K
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Ómar Stefánsson | Kastalagerði 4 | Forstöðumaður |
2 | Rebekka Þurý Pétursdóttir | Melgerði 26 | Nemi |
3 | Hlynur Helgason | Blikahjalla 15 | Alþjóðahagfræðingur |
4 | Valgerður María Gunnarsdóttir | Löngubrekku 13 | Verslunarstjóri |
5 | Guðjón Már Sveinsson | Dynsölum 10 | Þjónustufulltrúi |
6 | Katrín Helga Reynisdóttir | Kársnesbraut 127 | Framkvæmdastjóri |
7 | Jóna Guðrún Kristinsdóttir | Vindakór 9-11 | Viðskiptafræðingur |
8 | Kristján Matthíasson | Lautasmára 20 | Eðlisefnafræðingur |
9 | Oddný Jónsdóttir | Lautasmára 20 | Félagsráðgjafi |
10 | Auðunn Jónsson | Álfhólsvegi 133a | Hópstjóri |
11 | Helga Sæunn Árnadóttir | Fróðaþingi 1 | Listamaður/hönnuður |
12 | Aron Gauti Óskarsson | Fífuhjalla 17 | Hátækniverkfr.nemi |
13 | Ragnheiður Ólafsdóttir | Þorrasölum 13 | Vaktstjóri |
14 | Haukur Valdimarsson | Vallakór 2b | Tæknimaður |
15 | Synthiah Abwao Gaede | Hörðukór 1 | Flugfreyja |
16 | Böðvar Guðmundsson | Vindakór 6 | Bifreiðasmiður |
17 | Jóhanna Selma Sigurðardóttir | Furugrund 40 | Starfsmaður íþróttahúss |
18 | Hinrik Ingi Guðbjargarson | Logasölum 5 | Matreiðslumaður/sölustj. |
19 | Sunneva Jónsdóttir | Melalind 12 | Sjúkraliði |
20 | Hrafnkell Freyr Ágústsson | Fagrahjalla 38 | Nemi |
21 | Anna Þórdís Bjarnadóttir | Vogatungu 25 | Fyrrverandi kennari |
22 | Stefán Ragnar Jónsson | Vogatungu 25 | Hárskeri |
Heiti lista: Miðflokkurinn
Listabókstafur: M
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Geir Þorsteinsson | Þinghólsbraut 65 | Sjálfstætt starfandi |
2 | Jakobína Agnes Valsdóttir | Lækjasmára 78 | Hrossaræktandi |
3 | Helgi Fannar Valgeirsson | Digranesheiði 9 | Matreiðslumaður |
4 | Una María Óskarsdóttir | Hjallabrekku 34 | Varaþingmaður |
5 | Benedikt Ernir Stefánsson | Vindakór 5 | Viðskiptafræðingur |
6 | Kolbrún Stefánsdóttir | Huldubraut 26 | Framkvæmdastjóri |
7 | Júlíus Björn Þórhallson | Köldulind 11 | Flugstjóri |
8 | Guðmundur V. Bílddal Gunnarsson | Digranesvegi 14 | Kjötiðnaðarmaður |
9 | Valsteinn Stefánsson | Tröllakór 18 | Rafveituvirki |
10 | Haukur Valgeir Magnússon | Hásölum 12 | Matreiðslumeistari |
11 | Sigurjón Heiðar Emilsson | Háulind 11 | Sjómaður |
12 | Aðalbjörg Einarsdóttir | Rjúpnasölum 12 | Vinnur á tannlæknastofu |
13 | Ólafur Friðriksson | Hörðukór 3 | Bílstjóri |
14 | Ragnheiður Brynjólfsdóttir | Álfhólsvegi 113 | Húsmóðir |
15 | Jón Pálmi Pálmason | Lækjasmára 17 | Vélstjóri |
16 | Svana Guðjónsdóttir | Rjúpnasölum 12 | Húsmóðir |
17 | Þóra Kristín Hauksdóttir | Lækjasmára 80 | Kennari |
18 | Sroyfa Janngam | Furugrund 44 | Þerna |
19 | Björn Ingólfsson | Laufbrekku 4 | Verslunarmaður |
20 | Júlíanna Sóley Gunnarsdóttir | Boðaþingi 2 | Bókari |
21 | Edda Valsdóttir | Austurkór 100 | Leikskólastjóri |
22 | Einar Baldursson | Hlíðarhjalla 51 | Kennari |
Heiti lista: Píratar
Listabókstafur: P
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Sigurbjörg Erla Egilsdóttir | Birkigrund 1 | Sálfræðingur |
2 | Hákon Helgi Leifsson | Tröllakór 5-7 | Þjónustu- og sölufulltrúi |
3 | Ásmundur Guðjónsson | Fensölum 10 | Forritari |
4 | Ragnheiður Rut Reynisdóttir | Tröllakór 5-7 | Leiðbeinandi á leikskóla |
5 | Matthías Hjartarson | Þorrasölum 5-7 | Háskólanemi |
6 | Inga Dóra Guðmundsdóttir | Bergsmára 2 | Grafískur hönnuður |
7 | Sophie Marie Schoonjans | Lundarbrekku 10 | Tónlistarkennari |
8 | Arnfinnur Finnbjörnsson | Fífulind 15 | Rafvirki/tæknimaður |
9 | Óskar Freyr Hinriksson | Bæjartúni 4 | Leiðbeinandi |
10 | Sigurður Erlendsson | Engihjalla 25 | Kerfisstjóri |
11 | Bjartur Thorlacius | Lundarbrekku 10 | Nemi |
12 | Halldóra Hallfreðsdóttir | Boðaþingi 22 | Eldri borgari |
13 | Hans Benjamínsson | Gnitakór 4 | MBA |
14 | Benjamín Hansson | Gnitakór 4 | Vélfræðingur |
15 | Geir Guðmundsson | Arnarsmára 14 | Verkfræðingur/verkefnastj. |
16 | Elísabet María Guðmundsdóttir | Arnarsmára 28 | Klæðskeri |
17 | Óttar Helgi Einarsson | Birkigrund 4 | Tölvunarfræðingur |
18 | Ingunn Alexandersdóttir | Tröllakór 7 | Nemi |
19 | Ólafur Egill Ólafsson | Kópavogsbraut 45 | Rafeindavirki |
20 | Bogi Brimir Árnason | Birkihvammi 12 | Heilbrigðisverkfræðingur |
21 | Heiða Björk Sturludóttir | Álfhólsvegi 20a | Kennari |
22 | Egill H. Bjarnason | Auðbrekku 38 | Vélfræðingur |
Heiti lista: Samfylking
Listabókstafur: S
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Pétur Hrafn Sigurðsson | Fögrubrekku 40 | Deildarstjóri |
2 | Bergljót Kristinsdóttir | Hásölum 11 | Framkvæmdastjóri |
3 | Elvar Páll Sigurðsson | Furugrund 22 | Markaðsráðgjafi |
4 | Donata H. Bukowska | Álfhólsvegi 78 | Ráðgjafi |
5 | Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir | Hrauntungu 71 | Vörustjóri |
6 | Steini Þorvaldsson | Heiðarhjalla 19 | Fjármálastjóri |
7 | Erlendur Geirdal | Lautasmára 35 | Tæknifræðingur |
8 | Guðrún Arna Kristjánsdóttir | Álfkonuhvarfi 49 | Markaðsstjóri |
9 | Tómas Þór Tómasson | Naustavör 8 | Sagnfræðingur |
10 | Þóra Marteinsdóttir | Ásbraut 5 | Tónlistarkennari |
11 | Sigurður M. Grétarsson | Efstahjalla 1b | Sérfræðingur |
12 | Hlín Bjarnadóttir | Geislalind 15 | Sjúkraþjálfari |
13 | Steingrímur Steingrímsson | Lundi 92 | Verktaki |
14 | Róbert Gíslason | Furugrund 22 | Nemi |
15 | Valgerður Helgadóttir | Fellahvarfi 1 | Deildarstjóri |
16 | Jóhann Ágúst Hansen | Reynihvammi 22 | Listmunasali |
17 | Jóna Björk Gísladóttir | Hófgerði 3 | Markaðsstjóri |
18 | Magnús Norðdahl | Álfaheiði 7 | Lögfræðingur |
19 | Margrét Tryggvadóttir | Reynihvammi 22 | Rithöfundur |
20 | Skafti Þ. Halldórsson | Haukalind 29 | Deildarstjóri |
21 | Rannveig Guðmundsdóttir | Hlíðarvegi 61 | Fyrrverandi alþingismaður |
22 | Ása Richardsdóttir | Lækjarhjalla 22 | Listrænn stjórnandi |
Heiti lista: Vinstrihreyfingin grænt framboð
Listabókstafur: V
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Margrét Júlía Rafnsdóttir | Bakkasmára 24 | Bæjarfulltrúi/umhverfisfræðingur |
2 | Amid Derayat | Mánabraut 15 | Fiskifræðingur |
3 | Rósa Björg Þorsteinsdóttir | Borgarholtsbraut 56 | Kennari |
4 | Pétur Fannberg Víglundsson | Tröllakór 6 | Verslunarstjóri |
5 | Ásta Kristín Guðmundsdóttir | Engihjalla 9 | Félagsráðgjafi |
6 | Hreggviður Norðdahl | Álfhólsvegi 93 | Jarðfræðingur |
7 | Bragi Þór Thoroddsen | Hlíðarhjalla 59 | Lögfræðingur |
8 | Helgi Hrafn Ólafsson | Ásbraut 19 | Íþróttafræðingur |
9 | Anna Þorsteinsdóttir | Ásbraut 3 | Landvörður/leiðsögumaður |
10 | Guðrún Ágústa Ágústsdóttir | Rjúpnasölum 4 | Uppeldis- og menntunarfræðingur |
11 | Rakel Ýr Ísaksen | Fagrahjalla 4 | Sérkennslustjóri í leikskóla |
12 | Margrét S. Sigbjörnsdóttir | Bræðratungu 21 | Kennari |
13 | Einar Ólafsson | Trönuhjalla 13 | Rithöfundur/fyrrv. bókavörður |
14 | Mohammed Omer Ibrahim | Engihjalla 19 | Jarðfræðingur |
15 | Helga Margrét Reinhardsdóttir | Sæbólsbraut 59 | Skjalavörður |
16 | Signý Þórðardóttir | Álfatúni 21 | Þroskaþjálfi |
17 | Gísli Baldvinsson | Bakkasmára 24 | Kennari/stjórnmálafræðingur |
18 | Gísli Skarphéðinsson | Kársnesbraut 83 | Fyrrverandi skipstjóri |
19 | Þuríður Backman | Bjarnhólastíg 2 | Fyrrverandi alþingismaður |
20 | Þóra Elfa Björnsson | Skólagerði 41 | Setjari |
21 | Steinar Lúðvíksson | Boðaþingi 6 | Eldri borgari |
22 | Ólafur Þór Gunnarsson | Þinghólsbraut 32 | Læknir/alþingismaður |
Höfuðborgarsvæðið
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.