Hrunamannahreppur
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2018, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra
Listabókstafur: D
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Jón Bjarnason | Hvítárdalur | Búfræðingur, verktaki, ferða- og sauðfjárbóndi |
2 | Bjarney Vignisdóttir | Auðsholt 6 | Bóndi, hjúkrunarfræðingur, garðyrkjufræðingur og sveitarstjórnarmaður |
3 | Sigfríð Lárusdóttir | Hvammur 1 | Sjúkraþjálfari |
4 | Rúnar Guðjónsson | Melar | Útskriftarnemi í ML og formaður Ungmennaráðs Suðurlands |
5 | Þröstur Jónsson | Högnastígur 8 | Húsasmíðameistari og garðyrkjubóndi |
6 | Ásta Rún Jónsdóttir | Vesturbrún 5 | Grunnskólakennari og deildarstjóri leikskóla |
7 | Bjarni Arnar Hjaltason | Borgarás | Búfræðingur |
8 | Hanna Björk Grétarsdóttir | Miðfell 1 | Verslunarstjóri |
9 | Björgvin Viðar Jónsson | Dalbær 1 | Hagfræðinemi við HÍ |
10 | Magnús Gunnlaugsson | Miðfell 5 | Hrossaræktandi, fyrrverandi bóndi og sveitarstjórnarmaður |
Heiti lista: H-listinn
Listabókstafur: H
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Halldóra Hjörleifsdóttir | Ásastígur 9 | Oddviti |
2 | Sigurður Sigurjónsson | Kotlaugar | Pípulagningamaður |
3 | Kolbrún Haraldsdóttir | Norðurhof 5 | Sérkennari/þroskaþjálfi |
4 | Aðalsteinn Þorgeirsson | Hrafnkelsstaðir 3 | Bóndi |
5 | Elsa Ingjaldsdóttir | Syðra Langholt 4 | Stjórnsýslufræðingur |
6 | Björgvin Ólafsson | Hrepphólar | Landbúnaðarverkamaður |
7 | Guðríður Eva Þórarinsdóttir | Ásastígur 8a | Dýralæknir |
8 | Daði Geir Samúelsson | Bryðjuholt | Nemi |
9 | Bogi Pétur Eiríksson | Birtingaholt 1 | Bóndi |
10 | Unnsteinn Logi Eggertsson | Efra-Sel | Framkvæmdastjóri |
Suðurland
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.