Sveitarfélagið Árborg
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2018, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Áfram Árborg
Listabókstafur: Á
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Sigurjón Vídalín Guðmundsson | Dverghólar 28, 800 Selfoss | Jarðfræðingur |
2 | Álfheiður Eymarsdóttir | Hjarðarholt 13, 800 Selfoss | Stjórnmálafræðingur |
3 | Sigurður Ágúst Hreggviðsson | Úthagi 9, 800 Selfoss | Öryrki |
4 | Guðfinna Gunnarsdóttir | Gauksrimi 4, 800 Selfoss | Framhaldsskólakennari |
5 | Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson | Víðivellir 10, 800 Selfoss | Tómstunda- og forvarnarfulltrúi |
6 | Ingunn Guðmundsdóttir | Erlurimi 4, 800 Selfoss | Viðskiptafræðingur |
7 | Viðar Arason | Baugstjörn 32, 800 Selfoss | Bráðatæknir |
8 | Selma Friðriksdóttir | Heiðarbrún 12a, 825 Stokkseyri | Sjúkraflutningsmaður |
9 | Kristinn Ágúst Eggertsson | Úthagi 4, 800 Selfoss | Húsasmiður |
10 | Rakel Bergmann Rúnarsdóttir | Úthagi 9, 800 Selfoss | Félagsliði |
11 | Grímur Sigurðsson | Mánavegur 3, 800 Selfoss | Framkvæmdastjóri |
12 | Ægir Máni Bjarnason | Hulduhóll 24, 820 Eyrarbakki | Nemi |
13 | Sigurjón Njarðarson | Tjaldhólar 56, 800 Selfoss | Lögfræðingur |
14 | Eva Dögg Ísfeld Hjaltadóttir | Ástjörn 3, 800 Selfoss | Starfsmaður MS |
15 | Axel Sigurðsson | Eyravegur 46, 800 Selfoss | Búfræðingur |
16 | Auður Hlín Ólafsdóttir | Eyrarbraut 30, 825 Stokkseyri | Nemi |
17 | Eyrún Björg Magnúsdóttir | Hrísholt 10, 800 Selfoss | Framhaldsskólakennari/stjórnsýslufræðingur |
18 | Jóna Sólveig Elínardóttir | Kirkjuvegur 25, 800 Selfoss | Alþjóðastjórnmálafræðingur |
Heiti lista: Framsókn og óháðir
Listabókstafur: B
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Helgi Sigurður Haraldsson | Engjavegur 45, 800 Selfoss | Svæðisstjóri/bæjarfulltrúi |
2 | Sólveig Þorvaldsdóttir | Norðurbraut 33, 801 Selfoss | Verkfræðingur |
3 | Guðbjörg Jónsdóttir | Hrafnhólar 3, 800 Selfoss | Verkefnastjóri |
4 | Gunnar Rafn Borgþórsson | Furugrund 9, 800 Selfoss | Knattspyrnuþjálfari |
5 | Inga Jara Jónsdóttir | Gráhella 57, 800 Selfoss | Meistaranemi |
6 | Gísli G. Friðriksson | Tjarnastígur 6, 800 Selfoss | Húsasmíðameistari |
7 | Guðmunda Ólafsdóttir | Miðengi 23, 800 Selfoss | Skjalavörður |
8 | Guðmundur Guðmundsson | Engjavegur 65, 800 Selfoss | Fv. sviðsstjóri |
9 | Fjóla Ingimundardóttir | Tjaldhólar 3, 800 Selfoss | Hjúkrunarfræðingur |
10 | Gissur Kolbeinsson | Aðaltjörn 11, 800 Selfoss | Fjármála- og rekstrarstjóri |
11 | Brynja Valgeirsdóttir | Birkivellir 16, 800 Selfoss | Líffræðingur/meistaranemi |
12 | Páll Sigurðsson | Litla-Sandvík, 801 Selfoss | Skógfræðingur |
13 | Gissur Jónsson | Móhella 19, 800 Selfoss | Framkvæmdastjóri |
14 | Þórir Haraldsson | Grenigrund 42, 800 Selfoss | Lögfræðingur |
15 | Gunnar Magnús Einarsson | Sigtún 15, 800 Selfoss | Rafvirkjameistari |
16 | María Ingibjörg Hauksdóttir | Geirakot 2, 801 Selfoss | Ferðaþjónustu-/kúabóndi |
17 | Hjörtur Þórarinsson | Lóurima 15, 800 Selfoss | Kennari/fv. framkvæmdastjóri |
18 | Íris Böðvarsdóttir | Óseyri, 801 Selfoss | Sálfræðingur/varabæjarfulltrúi |
Heiti lista: Sjálfstæðisflokkurinn
Listabókstafur: D
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Gunnar Egilsson | Lóurimi 12, 800 Selfoss | Framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi |
2 | Brynhildur Jónsdóttir | Grundartjörn 4, 800 Selfoss | Forstöðuþroskaþjálfi |
3 | Kjartan Björnsson | Laxabakki 10, 800 Selfoss | Rakari og bæjarfulltrúi |
4 | Ari Björn Thorarensen | Suðurengi 23, 800 Selfoss | Fangavörður og bæjarfulltrúi |
5 | Ásta Stefánsdóttir | Spóarimi 23, 800 Selfoss | Framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi |
6 | Sveinn Ægir Birgisson | Fosstún 9, 800 Selfoss | Stuðningsfulltrúi |
7 | Þórhildur Dröfn Ingvadóttir | Miðengi 8, 800 Selfoss | Leikskólaliði/dagforeldri |
8 | Magnús Gíslason | Birkivellir 18, 800 Selfoss | Raffræðingur |
9 | Karolina Zoch | Heimahagi 11, 800 Selfoss | Aðstoðarverslunarstjóri |
10 | Helga Þórey Rúnarsdóttir | Langamýri 4a, 800 Selfoss | Leikskólakennari |
11 | Axel Ingi Viðarsson | Háengi 4, 800 Selfoss | Framkvæmdastjóri |
12 | Ragnheiður Guðmundsdóttir | Berghólar 8, 800 Selfoss | Verslunarstjóri |
13 | Gísli Árni Jónsson | Dælengi 13, 800 Selfoss | Húsasmíðameistari |
14 | Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir | Engjavegur 59, 800 Selfoss | Formaður Félags eldriborgara |
15 | Harpa Hlíf Guðjónsdóttir | Kjarrhólar 11, 800 Selfoss | Nemi |
16 | Gísli Gíslason | Háeyrarvellir 16, 820 Eyrarbakki | Flokksstjóri |
17 | Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir | Birkigrund 21, 800 Selfoss | Skrifstofumaður |
18 | Sandra Dís Hafþórsdóttir | Kjarrhólar 1, 800 Selfoss | Fjármálastjóri og bæjarfulltrúi |
Heiti lista: Miðflokkurinn
Listabókstafur: M
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Tómas Ellert Tómasson | Birkivellir 14, 800 Selfoss | Byggingarverkfræðingur/verkefnastjóri |
2 | Guðrún Jóhannsdóttir | Nýibær 5, 801 Selfoss | Viðskiptafræðingur |
3 | Solveig Pálmadóttir | Fífumói 9, 800 Selfoss | Viðskiptalögfræðingur/hársnyrtimeistari |
4 | Ari Már Ólafsson | Bakkatjörn 12, 800 Selfoss | Húsasmíðameistari |
5 | Erling Magnússon | Miðtún 22, 800 Selfoss | Lögfræðingur |
6 | Sverrir Ágústsson | Dælengi 20, 800 Selfoss | Félagsliði |
7 | Arnar Hlynur Ómarsson | Eyravegur 50, 800 Selfoss | Bifvélavirki |
8 | Ívar Björgvinsson | Kirkjuhvoll, 820 Eyrarbakki | Vélvirki |
9 | Jóhann Þór Rúnarsson | Grænuvellir 5, 800 Selfoss | Stöðvarstjóri |
10 | Jón Ragnar Ólafsson | Fífumói 11, 800 Selfoss | Bílstjóri |
11 | Arkadiusz Piotr Kotecki | Smáratún 11, 800 Selfoss | Verslunarmaður |
12 | Jóhann Norðfjörð Jóhannesson | Hólatjörn 6, 800 Selfoss | Stýrimaður/byssusmiður |
13 | Birgir Jensson | Tjarnarstígur 3, 825 Stokkseyri | Lífeyrisþegi |
14 | Sólveig Guðjónsdóttir | Lyngheiði 10, 800 Selfoss | Bæjarstarfsmaður |
15 | Sigurbjörn S. Kjartansson | Lambhagi 50, 800 Selfoss | Verkamaður |
16 | Guðmundur Marías Jensson | Spóarimi 5, 800 Selfoss | Tæknimaður |
17 | Hafsteinn Kristjánsson | Tryggvagata 30, 800 Selfoss | Bifvélavirki |
18 | Guðmundur Kristinn Jónsson | Austurmýri 13, 800 Selfoss | Húsasmíðameistari/fv. bæjarfulltrúi |
Heiti lista: Samfylking
Listabókstafur: S
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Eggert Valur Guðmundsson | Túngata 15, 820 Eyrarbakki | Verslunarmaður/bæjarfulltrúi |
2 | Arna Ír Gunnarsdóttir | Kjarrhólar 30, 800 Selfoss | Félagsráðgjafi/bæjarfulltrúi |
3 | Klara Öfjörð Sigfúsdóttir | Suðurengi 6, 800 Selfoss | Grunnskólakennari/náms- og starfsráðgjafi |
4 | Viktor S. Pálsson | Grafhólar 18, 800 Selfoss | Lögfræðingur |
5 | Hjalti Tómasson | Ástjörn 3, 800 Selfoss | Eftirlitsfulltrúi |
6 | Elsie Kristinsdóttir | Langamýri 24a, 800 Selfoss | Stjórnmálafræðingur/leiðbeinandi í grunnskóla |
7 | Sandra Silfá Ragnarsdóttir | Laufhagi 1, 800 Selfoss | Háskólanemi/skrifta á Rúv |
8 | Sigurður Andrés Þorvarðarson | Sunnuvegur 12, 800 Selfoss | Byggingaverkfræðingur |
9 | Ólafur H. Ólafsson | Akurhólar 6, 800 Selfoss | Verkamaður/háskólanemi |
10 | María Skúladóttir | Dverghólar 20, 800 Selfoss | Háskólanemi |
11 | Karl Óskar Svendsen | Erlurimi 2, 800 Selfoss | Múrari |
12 | Sigurbjörg Grétarsdóttir | Gráhella 23, 800 Selfoss | Sjúkraliði |
13 | Elvar Guðni Þórðarson | Strandgata 8a, 825 Stokkseyri | Listmálari |
14 | Gísli Hermannsson | Fossvegur 6, 800 Selfoss | Fv. línuverkstjóri |
15 | Drífa Eysteinsdóttir | Reyrhagi 16, 800 Selfoss | Hjúkrunarfræðingur |
16 | Jón Ingi Sigurmundsson | Sóltúni 35, 800 Selfoss | Tónlistar- og myndlistarmaður |
17 | Sigríður Ólafsdóttir | Engjavegur 61, 800 Selfoss | Fv. bæjarfulltrúi |
18 | Ragnheiður Hergeirsdóttir | Tröllhólar 21, 800 Selfoss | Fv. bæjarfulltrúi |
Heiti lista: Vinstri grænir
Listabókstafur: V
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Halldór Pétur Þorsteinsson | Einarshöfn 2, 820 Eyrarbakki | Verkfræðingur |
2 | Anna Jóna Gunnarsdóttir | Spóarimi 31, 800 Selfoss | Hjúkrunarfræðingur |
3 | Sigurður Torfi Sigurðsson | Stokkseyrarsel, 801, Selfoss | Sjálfstæður atvinnurekandi |
4 | Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir | Eyrargata 47, 820 Eyrarbakki | Ferðamálafræðingur |
5 | Guðbjörg Grímsdóttir | Grenigrund 4, 800 Selfoss | Framhaldsskólakennari |
6 | Jóhann Óli Hilmarsson | Sólvellir 10, 825 Stokkseyri | Fuglafræðingur |
7 | Guðrún Runólfsdóttir | Baugstjörn 12, 800 Selfoss | Förðunarfræðingur |
8 | Pétur Már Guðmundsson | Sólvellir 5, 825 Stokkseyri | Bókmenntafræðingur |
9 | Þórdís Eygló Sigurðardóttir | Heiðarvegur 4, 800 Selfoss | Forstöðumaður |
10 | Einar Sindri Ólafsson | Sléttuvegur 2, 800 Selfoss | Jarðfræðingur |
11 | Nanna Þorláksdóttir | Reyrhagi 10, 800 Selfoss | Skólafulltrúi |
12 | Valgeir Bjarnason | Erlurimi 8, 800 Selfoss | Fagsviðsstjóri |
13 | Margrét Magnúsdóttir | Aðaltjörn 1, 800 Selfoss | Garðyrkjufræðingur |
14 | Þorsteinn Ólafsson | Háengi 6, 800 Selfoss | Dýralæknir |
15 | Alda Rose Cartwright | Sólvellir 5, 825 Stokkseyri | Myndlistarmaður/kennari |
16 | Þórólfur Sigurðsson | Stokkseyrarsel, 801 Selfoss | Nemi |
17 | Kristbjörg Árný Jensen | Eyjasel 2, 825 Stokkseyri | Verslunarstarfsmaður |
18 | Jón Hjartarson | Suðurengi 34, 800 Selfoss | Fv. bæjarfulltrúi |
Suðurland
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.