Sveitarfélagið Vogar
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2018, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: D-listi sjálfstæðismanna og óháðra
Listabókstafur: D
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Björn Sæbjörnsson | Lyngdal 4 | Sölustjóri |
2 | Sigurpáll Árnason | Fagradal 8 | Verkefnastjóri |
3 | Andri Rúnar Sigurðsson | Heiðargerði 3 | Fiskeldisfræðingur |
4 | Anna Kristín Hálfdánardóttir | Mýrargötu 2 | Háskólanemi |
5 | Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir | Heiðargerði 3 | Flugverndarstarfsmaður |
6 | Kristinn Benediktsson | Miðdal 5 | Framkvæmdastjóri |
7 | Sigurður Árni Leifsson | Heiðardal 7 | Söluráðgjafi |
8 | Drífa B. Önnudóttir | Mýrargötu 2 | Félagsráðgjafi |
9 | Hólmgrímur Rósenbergsson | Breiðagerði 17a | Bifreiðastjóri |
10 | Sigurður G. Ragnarsson | Miðdal 14 | Kerfisfræðingur |
11 | Hanna Stefanía Björnsdóttir | Lyngdal 4 | Starfsmaður á leikskóla |
12 | Óttar Jónsson | Fagradal 6 | Skipstjóri |
13 | Sigríður A. Hrólfsdóttir | Mýrargötu 1 | Bókhald/fjármál |
14 | Reynir Brynjólfsson | Akurgerði 25 | Vélstjóri |
Heiti lista: Framboðsfélag E-listans
Listabókstafur: E
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Ingþór Guðmundsson | Austurgötu 2 | Stöðvarstjóri og bæjarfulltrúi |
2 | Bergur Álfþórsson | Kirkjugerði 10 | Leiðsögumaður og bæjarfulltrúi |
3 | Áshildur Linnet | Hofgerði 7b | Verkefnastjóri |
4 | Birgir Örn Ólafsson | Akurgerði 24 | Deildarstjóri og bæjarfulltrúi |
5 | Inga Rut Hlöðversdóttir | Fagradal 9 | Gull- og silfursmíðameistari |
6 | Friðrik Valdimar Árnason | Mýrargötu 11 | Bygginga- og orkufræðingur |
7 | Guðrún Kristín Ragnarsdóttir | Vogagerði 30 | Líffræðingur |
8 | Baldvin Hróar Jónsson | Vogagerði 33 | Markaðsstjóri |
9 | Elísabet Á. Eyþórsdóttir | Marargötu 1 | Nemi |
10 | Ingvi Ágústsson | Aragerði 7 | Tölvunarfræðingur |
11 | Tinna Huld Karlsdóttir | Leirdal 20 | Hjúkrunarfræðingur |
12 | Sindri Jens Freysson | Tjarnargötu 1 | Tæknimaður |
13 | Brynhildur S. Hafsteinsdóttir | Smáratúni | Húsmóðir |
14 | Þorvaldur Örn Árnason | Kirkjugerði 7 | Kennari |
Heiti lista: L-listinn, listi fólksins
Listabókstafur: L
Númer á lista | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Jóngeir Hjörvar Hlinason | Lyngdal 5 | Hagfræðingur og bæjarfulltrúi |
2 | Rakel Rut Valdimarsdóttir | Akurgerði 16 | Grunn- og framhaldsskólakennari |
3 | Eðvarð Atli Bjarnason | Hafnargötu 3 | Pípulagningarmaður |
4 | Páll Ingi Haraldsson | Vogagerði 28 | Leigubílstjóri |
5 | Kristinn Björgvinsson | Hofgerði 8a | Þjónustumaður |
6 | Anna Karen Gísladóttir | Heiðardal 6 | Starfsmaður á leikskóla |
7 | Gunnar Hafsteinn Sverrisson | Aragerði 14 | Tæknimaður |
8 | Eva Rós Valdimarsdóttir | Heiðargerði 5 | Bókari |
9 | Jakob Jörunds Jónsson | Hólagötu 5 | Skipstjóri |
10 | Ásdís Dröfn Valdimarsdóttir | Fagradal 3 | Skólaliði |
11 | Tómas Örn Pétursson | Suðurgötu 7 | Starfsmaður Kölku Vogum |
12 | Elín Ösp Guðmundsdóttir | Hafnargötu 3 | Skólaliði |
13 | Ryszard Kopacki | Iðndal 1 | Trésmiður |
14 | Hanna Sigurjóna Helgadóttir | Leirdal 12 | Matráður |
Suðurnes
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.