Upplýsingar um kjörstjórnir
Upplýsingar um kjörstjórnir
Á grundvelli auglýsingar nr. 658/2020, hafa sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpvogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar kosið þrjá fulltrúa í yfirkjörstjórn og þrjá til vara. Kjörstjórnir þær sem kosnar voru í upphafi yfirstandandi kjörtímabils, skv. 14. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, skulu vera undirkjörstjórnir við kosningarnar, nema annað verði ákveðið.
Í yfirkjörstjórn eru:
Bjarni G. Björgvinsson, formaður – sími 669-7982, netfang: [email protected],
Ásdís Þórðardóttir,
Björn Aðalsteinsson.
Varamenn:
Guðni Sigmundsson,
Þórunn Hálfdánardóttir,
Arna Christiansen.
Formenn undirkjörstjórna:
Borgarfjarðarhreppur: | Kári Borgar Ásgrímsson |
s. 893-2073 |
|
Djúpavogshreppur: |
Egill Egilsson |
s. 861-4264 |
|
Fljótsdalshérað: |
kjörd. 1 | Sveinn Herjólfsson |
|
Fljótsdalshérað: | kjörd. 2 | Sóley Garðarsdóttir | s. 848-1738 |
Seyðisfjarðarkaupstaður: |
Ólafía Þ. Stefánsdóttir |
s. 660-5935 |
Kjörstjórnir skipta sjálfar með sér verkum og eru óháðar ákvörðunarvaldi sveitarstjórnar í störfum sínum. Sé fulltrúi í kjörstjórn á framboðslista í viðkomandi kosningum skal hann víkja sæti.
Sveitarstjórnarkosningar 2020 - sameining
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.