Framkvæmd kosninga
Sveitarstjórnarkosningar fara fram á fjögurra ára fresti samkvæmt kosningalögum nr. 112/2021. Framkvæmd sveitarstjórnarkosninga er á hendi hvers sveitarfélags fyrir sig, en Landskjörstjórn hefur jafnframt hlutverk við undirbúning og framkvæmd kosninganna.
Sveitarstjórnarkosningar 2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.