Hoppa yfir valmynd

Kjörstaðir

Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við sveitarstjórnarkosningar. Mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Kjörstaðir eru almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvöldi. Þó geta kjörstjórnir ákveðið að byrja síðar og hætta fyrr. Á kosning.is eru upplýsingum um kjörstaði um allt land og birtir hér á vefnum nokkrum dögum fyrir kjördag eftir því sem þær hafa borist. Þá má yfirleitt nálgast þessar upplýsingar á vef viðkomandi sveitarfélags.

  • Hvar á ég að kjósa?
    Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir uppflettingu í kjörskrá svo nú geta kjósendur með einföldum hætti kannað hvort og hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí nk.
Síðast uppfært: 13.5.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum