Fjarðabyggð
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Framsóknarflokkur
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Jón Björn Hákonarson | Hlíðargötu 5, Neskaupstað | bæjarstjóri |
2 | Þuríður Lillý Sigurðardóttir | Sléttu, Reyðarfirði | bóndi |
3 | Birgir Jónsson | Miðdal 12, Eskifirði | framhaldsskólakennari |
4 | Arnfríður Eide Hafþórsdóttir | Hlíðargötu 12, Fáskrúðsfirði | mannauðs- og öryggisstjóri |
5 | Elís Pétur Elísson | Sæbergi 15, Breiðdalsvík | framkvæmdastjóri |
6 | Pálína Margeirsdóttir | Austurvegi 9, Reyðarfirði | ritari og bæjarfulltrúi |
7 | Bjarni Stefán Vilhjálmsson | Túngötu 7, Stöðvarfirði | verkstjóri |
8 | Karen Ragnarsdóttir Malmquist | Gilsbakka 5, Neskaupstað | skólastýra |
9 | Kristinn Magnússon | Sæbergi 6, Breiðdalsvík | rafvirki |
10 | Margrét Sigfúsdóttir | Þinghólsvegi 9, Mjóafirði | grunnskólakennari |
11 | Ívar Dan Arnarson | Hæðargerði 1a, Reyðarfirði | tæknistjóri |
12 | Tinna Hrönn Smáradóttir | Skólavegi 6, Fáskrúðsfirði | iðjuþjálfi |
13 | Þórhallur Árnason | Brekkubarði 1, Eskifirði | aðalvarðstjóri |
14 | Guðfinna Erlín Stefánsdóttir | Hamarsgötu 5, Fáskrúðsfirði | forstöðumaður |
15 | Bjarki Ingason | Starmýri 21-23, Neskaupstað | rafvirkjanemi |
16 | Bjarney Hallgrímsdóttir | Strandgötu 75a, Eskifirði | grunnskólakennari |
17 | Jón Kristinn Arngrímsson | Tungumel 19, Reyðarfirði | matráður |
18 | Elsa Guðjónsdóttir | Skólavegi 75, Fáskrúðsfirði | sundlaugarvörður |
Heiti lista: Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Ragnar Sigurðsson | Stekkjarbrekku 5, Reyðarfirði | framkvæmdastjóri |
2 | Kristinn Þór Jónasson | Túngötu 1, Eskifirði | verkstjóri |
3 | Þórdís Mjöll Benediktsdóttir | Steinholtsvegi 1, Eskifirði | leikskólastjóri |
4 | Jóhanna Sigfúsdóttir | Heiðarvegi 7, Reyðarfirði | viðskiptafræðingur |
5 | Heimir Snær Gylfason | Gilsbakka 1, Neskaupstað | framkvæmdastjóri |
6 | Sigurjón Rúnarsson | Brekkugerði 15, Reyðarfirði, sjúkraþjálfari | |
7 | Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm | Skólavegi 5, Fáskrúðsfirði | kokkur |
8 | Benedikt Jónsson | Ásvegi 27, Breiðdalsvík | framleiðslustarfsmaður |
9 | Bryngeir Ágúst Margeirsson | Skólabraut 14, Stöðvarfirði | verkamaður |
10 | Barbara Izabela Kubielas | Heiðarvegi 29, Reyðarfirði | aðstoðarverkstjóri |
11 | Ingi Steinn Freysteinsson | Stekkjargrund 14, Reyðarfirði | stöðvarstjóri |
12 | Ingunn Eir Andrésdóttir | Ystadal 2, Eskifirði | snyrtifræðingur |
13 | Andri Gunnar Axelsson | Víðimýri 1, Neskaupstað | nemi |
14 | Eygerður Ó. Tómasdóttir | Dalbarði 15, Eskifirði | fíkniráðgjafi/sjúkraliði |
15 | Guðjón B. Jóhannsson | Ásgarði 2, Neskaupstað | útibússtjóri |
16 | Sædís Eva Birgisdóttir | Hlíðarendavegi 6b, Eskifirði | launafulltrúi |
17 | Theodór Elvar Haraldsson | Marbakka 7, Neskaupstað | skipstjóri |
18 | Árni Helgason | Hliðarendavegi 7, Eskifirði | framkvæmdastjóri |
Heiti lista: Fjarðalistinn
Listabókstafur: L
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Stefán Þór Eysteinsson | Víðimýri 4, Neskaupstað | verkefnastjóri |
2 | Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir | Hæðargerði 29, Reyðarfirði | grunnskólakennari |
3 | Arndís Bára Pétursdóttir | Dalbarði 8, Eskifirði | meistaranemi |
4 | Birta Sæmundsdóttir | Þiljuvöllum 6, Neskaupstað | meistaranemi |
5 | Einar Hafþór Heiðarsson | Strandgötu 87A, Eskifirði | umsjónarmaður |
6 | Esther Ösp Gunnarsdóttir | Sunnugerði 21, Reyðarfirði | verkefnastjóri |
7 | Jóhanna Guðný Halldórsdóttir | Fjarðarbraut 59, Stöðvarfirði | liðveitandi |
8 | Birkir Snær Guðjónsson | Skólabrekku 1, Fáskrúðsfirði | hafnarvörður |
9 | Salóme Rut Harðardóttir | Starmýri 21-23, Neskaupstað | íþróttakennari |
10 | Sigrún Birgisdóttir | Sólbakka 7, Breiðdalsvík | þroskaþjálfi |
11 | Oddur Sigurðsson | Hvammi 2, Fáskrúðsfirði | forstöðumaður íþróttamannvirkja |
12 | Elías Jónsson | Stekkjarbrekku 15, Reyðarfirði | stóriðjutæknir |
13 | Katrín Birna Viðarsdóttir | Starmýri 21-23, Neskaupstað | nemi |
14 | Kamilla Borg Hjálmarsdóttir | Túngötu 2, Eskifirði | þroskaþjálfi |
15 | Adam Ingi Guðlaugsson | Lambeyrarbraut 12, Eskifirði | nemi |
16 | Malgorzata Beata Libera | Bleiksárhlíð 32, Eskifirði | þjónustufulltrúi |
17 | Sveinn Árnason | Mýrargötu 18, Neskaupstað | fv. sparisjóðsstjóri |
18 | Einar Már Sigurðarson | Sæbakka 1, Neskaupstað | bæjarfulltrúi |
Heiti lista: Vinstri hreyfingin grænt framboð
Listabókstafur: V
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Anna Margrét Arnarsdóttir | Hlíðargötu 14 Neskaupstað | háskólanemi |
2 | Anna Berg Samúelsdóttir | Hjallavegi 5 Reyðarfirði | náttúru- og landfræðingur |
3 | Anna Sigrún Jóhönnudóttir | Heiðarvegi 6, Reyðarfirði | öryrki |
4 | Helga Björt Jóhannsdóttir | Þiljuvöllum 12, Neskaupstað | framhaldsskólanemi |
5 | Guðrún Tinna Steinþórsdóttir | Fjarðarbraut 19 Stöðvarfirði | sjúkraliði |
6 | Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir | Mánagötu 11, Reyðarfirði | framleiðslustarfsmaður |
7 | Þórunn Björg Halldórsdóttir | Breiðabliki 4, Neskaupstað | verkefnastjóri |
8 | Helga Guðmundsdóttir Snædal | Melgerði 9, Reyðarfirði | viðskiptafræðingur |
9 | Marta Zielinska | Austurvegi 12, Reyðarfirði | leiðtogi framleiðslu |
10 | Auður Hermannsdóttir | Fagradal, Breiðdal | kaffihúsaeigandi |
11 | Ingibjörg Þórðardóttir | Valsmýri 5, Neskaupstað | framhaldsskólakennari |
12 | Guðlaug Björgvinsdóttir | Hæðargerði 24, Reyðarfirði | BA í félagsvísindum |
13 | Fanney H. Kristjánsdóttir | Þiljuvöllum 12, Neskaupstað | kennari |
14 | Styrmir Ingi Stefánsson | Hjallavegi 5, Reyðarfirði | háskólanemi |
15 | Kristín Inga Stefánsdóttir | Tungumel 4, Reyðarfirði | framleiðslustarfsmaður |
16 | Selma Mesetovic | Hlíðargötu 57, Fáskrúðsfirði | skrifstofumaður |
17 | Hrönn Hilmarsdóttir | Strandgötu 2, Neskaupstað | hjúkrunarfræðingur |
18 | Þóra Þórðardóttir | Blómsturvöllum 13, Neskaupstað | eldri borgari |
Austurland
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.