Múlaþing
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Framsóknarflokkur
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Jónína Brynjólfsdóttir | Sólvöllum 10 | viðskiptalögfræðingur |
2 | Vilhjálmur Jónsson | Hánefsstöðum | sveitarstjórnarfulltrúi |
3 | Björg Eyþórsdóttir | Laufskógum 6 | hjúkrunarfræðingur |
4 | Eiður Gísli Guðmundsson | Lindarbrekku | leiðsögumaður og bóndi |
5 | Guðmundur Bj. Hafþórsson | Dynskógum 7 | málarameistari |
6 | Alda Ósk Harðardóttir | Ranavaði 11 | snyrtifræðimeistari |
7 | Þórey Birna Jónsdóttir | Hrafnabjörgum | leikskólakennari og bóndi |
8 | Einar Tómas Björnsson | Hjallaseli 2 | leiðtogi málmvinnslu |
9 | Ásdís Helga Bjarnadóttir | Útgarði 6 | verkefnastjóri |
10 | Jón Björgvin Vernharðsson | Teigaseli 2 | bóndi og verktaki |
11 | Sonia Stefánsson | Bröttuhlíð 8 | forstöðumaður bókasafns |
12 | Atli Vilhelm Hjartarson | Bláargerði 57 | framleiðslustjóri |
13 | Inga Sæbjörg Magnúsdóttir | Kelduskógum 10 | lyfjafræðingur |
14 | Dánjal Salberg Adlersson | Múlavegi 9 | tölvunarfræðingur |
15 | Guðrún Ásta Friðbertsdóttir | Tjarnarbraut 19 | leikskólakennari |
16 | Kári Snær Valtingojer | Kambi 10 | rafvirkjameistari |
17 | Íris Dóróthea Randversdóttir | Selási 10 | grunnskólakennari |
18 | Þorsteinn Kristjánsson | Jökulsá | bóndi |
19 | Aðalheiður Björt Unnarsdóttir | Árskógum 1 | búfræðingur |
20 | Unnar Hallfreður Elísson | Koltröð 5 | vélvirki og verktaki |
21 | Óla B. Magnúsdóttir | Botnahlíð 13 | fyrrverandi skrifstofumaður |
22 | Stefán Bogi Sveinsson | Laufási 2 | sveitarstjórnarfulltrúi |
Heiti lista: Sjálfstæðisflokkur
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Berglind Harpa Svavarsdóttir | Sólbrekku 14 | formaður byggðaráðs og varaþingmaður |
2 | Ívar Karl Hafliðason | Sólvöllum 7 | umhverfis- og orkufræðingur |
3 | Guðný Lára Guðrúnardóttir | Garðarsvegi 9 | laganemi og ljósmyndari |
4 | Ólafur Áki Ragnarsson | Vörðu 15 | þróunarstjóri |
5 | Einar Freyr Guðmundsson | Laugavöllum 7 | formaður ungmennaráðs |
6 | Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir | Múlavegi 37 | bókari |
7 | Sigurður Gunnarsson | Reynivöllum 6 | viðskiptafræðingur |
8 | Sylvía Ösp Jónsdóttir | Desjamýri | leiðbeinandi |
9 | Claudia Trinidad Gomes Vides | Vogalandi 1 | verkakona |
10 | Björgvin Stefán Pétursson | Hamragerði 7 | framkvæmdastjóri |
11 | Bjarki Sólon Daníelsson | Leirubakka 4 | nemi og skólaliði |
12 | Davíð Sigurðsson | Davíðsstöðum | svæðisstjóri og bóndi |
13 | Kristófer Dan Stefánsson | Hlíð 15 | háskólanemi |
14 | Herdís Magna Gunnarsdóttir | Egilsstöðum 4 | bóndi |
15 | Guðný Margrét Hjaltadóttir | Hömrum 6 (Eg) | skrifstofustjóri |
16 | Oddný Björk Daníelsdóttir | Miðtúni 8 | rekstrarstjóri |
17 | Þórhallur Borgarsson | Sólbrekku 18 | vaktstjóri |
18 | Ágústa Björnsdóttir | Sólvöllum 5 | hobbýbóndi |
19 | Karl Lauritzson | Koltröð 10 | viðskiptafræðingur |
20 | Elvar Snær Kristjánsson | Austurvegi 30 | verktaki og form. Fræðsluráðs |
21 | Vignir Freyr Magnússon | Sólbrekku 12 | skólaliði |
22 | Jakob Sigurðsson | Hlíðartúni | bifreiðarstjóri |
Heiti lista: Austurlistinn
Listabókstafur: L
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Hildur Þórisdóttir | Austurvegi 17 | mannauðsstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi |
2 | Eyþór Stefánsson | Sólgarði | verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltúi |
3 | Ásdís Hafrún Benediktsdóttir | Urðarteigi | bókari og varasveitarstjórnarfulltúi |
4 | Kristjana Ditta Sigurðardóttir | Sunnufelli 6 | ritari og sveitarstjórnarfulltrúi |
5 | Jóhann Hjalti Þorsteinsson | Hléskógum 8 | umsjónarmaður heimavist og skrifstofumaður |
6 | Rúnar Gunnarsson | Bröttuhlíð 6 | yfirhafnarvörður |
7 | Tinna Jóhanna Magnusson | Sólgarði | miðaldafræðingur og kennari |
8 | Ævar Orri Eðvaldsson | Steinum 5 | verkstjóri |
9 | Baldur Pálsson | Sunnufelli 4 | Austurlandsgoði |
10 | Sóley Rún Jónsdóttir | Múlavegi 26 | nemi |
11 | Skúli Heiðar Benediktsson | Hlíð 6 | hreindýraleiðsögumaður |
12 | Snorri Emilsson | Múlavegi 19 | lýsingahönnuður |
13 | Arna Magnúsdóttir | Garðarsvegi 20 | grunnskólakennari |
14 | Rúnar Ingi Hjartarson | Kleppjárnsstöðum | leiðsögumaður |
15 | Lindsey Lee | Jörfa 2 | augntæknir og verkefnastjóri |
16 | Ragnhildur Billa Árnadóttir | Fjarðarbakka 1 | sjúkraliði |
17 | Sigurður Snæbjörn Stefánsson | Múlavegi 1 | fornleifafræðingur |
18 | Ásdís Heiðdal | Hömrum 6 (Dj) | leiðbeinandi grunnskóla |
19 | Jakobína Isold Smáradóttir | Dalbrún 1 | háskólanemi |
20 | Hafliði Sævarsson | Eyjólfsstöðum (Dj) | bóndi |
21 | Aðalsteinn Ásmundsson | Mánatröð 14 | smiður |
22 | Sigrún Blöndal | Selási 33 | grunnskólakennari |
Heiti lista: Miðflokkurinn
Listabókstafur: M
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Þröstur Jónsson | Dalseli 10 | rafmagnsverkfræðingur |
2 | Hannes Karl Hilmarsson | Dalbrún 4 | afgreiðslustjóri |
3 | Örn Bergmann Jónsson | Fjóluhvammi 11 | athafnamaður |
4 | Björn Ármann Ólafsson | Miðvangi 6 | skógarbóndi |
5 | Þórlaug Alda Gunnarsdóttir | Hléskógum 21 | verslunarstjóri |
6 | Snorri Jónsson | Miðtúni 1 | verkstjóri |
7 | Sigurður Ragnarsson | Ullartanga 5 | framkvæmdastjóri |
8 | Gestur Bergmann Gestsson | Blöndubakka | landbúnaðarverkamaður |
9 | Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir | Egilsseli 1 | tæknistjóri |
10 | Guðjón Sigurðsson | Dalbakka 9 | löndunarstjóri |
11 | Benedikt Vilhjálmsson Warén | Hamragerði 3 | rafeindavirkjameistari |
12 | Ingibjörg Kristín B. Gestsdóttir | Kaupvangi 6 | verslunarstjóri |
13 | Stefán Scheving Einarsson | Koltröð 15 | verkamaður |
14 | Viðar Gunnlaugur Hauksson | Egilsseli 15 | framkvæmdastjóri |
15 | Grétar Heimir Helgason | Hjallaseli 5 | rafvirkjameistari |
16 | Sveinn Vilberg Stefánsson | Haugum 2 | bóndi |
17 | Broddi Bjarni Bjarnason | Furuvöllum 1 | pípulagningarmeistari |
18 | Rúnar Sigurðsson | Litluskógum 17 | rafvirkjameistari |
19 | Ingjaldur Ragnarsson | Einbúablá 8 | flugvallarstarfsmaður |
20 | Sunna Þórarinsdóttir | Lagarási 17 | eldri borgari |
21 | Sigurbjörn Heiðdal | Brekku 6 | forstöðumaður áhaldahúss |
22 | Pétur Guðvarðarson | Faxatröð 7 | garðyrkjumaður |
Heiti lista: Vinstrihreyfingin grænt framboð
Listabókstafur: V
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Helgi Hlynur Ásgrímsson | Svalbarði | útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi |
2 | Ásrún Mjöll Stefánsdóttir | Vesturvegi 8 | húsasmiður og mannfræðingur |
3 | Pétur Heimisson | Dynskógum 17 | læknir |
4 | Þuríður Elísa Harðardóttir | Teigarhorni | fornleifafræðingur |
5 | Guðrún Ásta Tryggvadóttir | Botnahlíð 31 | kennari |
6 | Hulda Sigurdís Þráinsdóttir | Ártröð 10 | þjóðfræðingur |
7 | Þórunn Hrund Óladóttir | Hlíðarvegi 15 | skólastjóri |
8 | Ásgrímur Ingi Arngrímsson | Árskógum 13 | skólastjóri |
9 | Rannveig Þórhallsdóttir | Suðurgötu 2 | fornleifafræðingur |
10 | Kristján Ketill Stefánsson | Dalbrún 14 | framkvæmdastjóri |
11 | Kristín Sigurðardóttir | Múlavegi 7 | deildarstjóri |
12 | Ruth Magnúsdóttir | Litluskógum 2 | skólastjóri |
13 | Skarphéðinn Þórisson | Fjóluhvammi 2 | náttúrufræðingur |
14 | Ania Czeczko | Búlandi 8 | grunnskólaleiðbeinandi |
15 | Guðlaug Ólafsdóttir | Hamragerði 7 | eldri borgari |
16 | Lára Vilbergsdóttir | Tjarnarbraut 5 | framkvæmdastjóri |
17 | Kristín Amalía Atladóttir | Hólshjáleigu 2 | kvikmyndaframleiðandi |
18 | Karen Erla Erlingsdóttir | Stekkjartröð 12 | forstöðumaður |
19 | Heiðdís Halla Bjarnadóttir | Árskógum 13 | grafískur hönnuður |
20 | Ágúst Guðjónsson | Búlandi 13 | eldri borgari |
21 | Daniela Gscheidel | Útnyrðingsstöðum | læknir |
22 | Guðmundur Ármannsson | Vaði | bóndi |
Austurland
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.