Hoppa yfir valmynd

Reykjavíkurborg

Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.

Heiti lista: Framsóknarflokkurinn

Listabókstafur: B

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Einar Þorsteinsson Skagaseli 8 fv. fréttamaður
2 Árelía Eydís Guðmundsdóttir Starhaga 1 dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og rithöfundur
3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Hringbraut 24 M.A. nemi í lögfræði og formaður Ung Framsókn í RVK
4 Aðalsteinn Haukur Sverrisson Hólmgarði 3 framkvæmdastjóri og varaþingmaður
5 Þorvaldur Daníelsson Fljótaseli 3 framkvæmdastjóri Hjólakrafts og Reykvíkingur ársins 2020
6 Unnur Þöll Benediktsdóttir Skipholti 50F öldrunarfræðinemi og frumkvöðull
7 Gísli S. Brynjólfsson Flókagötu 49A markaðsstjóri
8 Ásta Björg Björgvinsdóttir Ásgarði 38 forstöðumaður í félagsmiðstöð og tónlistarkona
9 Kristjana Þórarinsdóttir Skrauthólum 2 sálfræðingur
10 Lárus Helgi Ólafsson Starengi 30 kennari og handboltamaður
11 Ásrún Kristjánsdóttir Ingólfsstræti 16 myndlistarkona og hönnuður
12 Tetiana Medko Njálsgötu 84 leikskólakennari
13 Fanný Gunnarsdóttir Hlaðhömrum 13 náms- og starfsráðgjafi
14 Jón Eggert Víðisson Stakkholti 4A teymisstjóri hjá Reykjavíkurborg
15 Berglind Bragadóttir Bólstaðarhlíð 13 kynningarstjóri
16 Trausti Friðbertsson Logafold 42 verkfræðingur og þjónustustjóri
17 Inga Þyri Kjartansdóttir Kvistalandi 20 fv. framkvæmdastjóri
18 Griselia Gíslason Þórsgötu 25 matráður í grunnskóla
19 Sveinn Rúnar Einarsson Ótilgreint veitingamaður
20 Gísli Jónatansson Garðsstöðum 58 fv. kaupfélagsstjóri
21 Jón Ingi Gíslason Þórsgötu 25 grunnskólakennari
22 Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hólmgarði 25 fíkniráðgjafi og markþjálfi hjá Hlaðgerðarkoti
23 Ágúst Guðjónsson Klapparstíg 7 laganemi
24 Birgitta Birgisdóttir Sóltúni 28 háskólanemi
25 Guðjón Þór Jósefsson Laugarnesvegi 100 laganemi
26 Helena Ólafsdóttir Hólavaði 25 knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi
27 Hinrik Bergs Rekagranda 6 eðlisfræðingur
28 Andriy Lifanov Maríubakka 24 vélvirki
29 Björn Ívar Björnsson Seilugranda 9 hagfræðingur
30 Gerður Hauksdóttir Óðinsgötu 6 skrifstofustjóri
31 Bragi Ingólfsson Miðleiti 7 efnafræðingur
32 Dagbjört S. Höskuldsdóttir Skúlagötu 40 fv. kaupmaður
33 Ingvar Andri Magnússon Reykási 41 laganemi og fyrrum ólympíufari ungmenna í golfi
34 Sandra Óskarsdóttir Seilugranda 9 grunnskólakennari
35 Stefán Þór Björnsson Bakkagerði 2 viðskiptafræðingur
36 Þórdís Arna Bjarkarsdóttir Gvendargeisla 92 læknanemi
37 Ívar Orri Aronsson Ásgarði 38 stjórnmálafræðingur og forstöðumaður í félagsmiðstöð
38 Jóhanna Gunnarsdóttir Tunguseli 6 sjúkraliði
39 Þorgeir Ástvaldsson Efstasundi 68 fjölmiðlamaður
40 Halldór Bachman Nesvegi 51 kynningarstjóri
41 Sandra Rán Ásgrímsdóttir Smyrilshlíð 15 verkfræðingur
42 Lárus Sigurður Lárusson Langholtsvegi 97 söngvari og lögmaður
43 Níels Árni Lund Gvendargeisla 34 fv. skrifstofustjóri
44 Ingvar Mar Jónsson Bjarmalandi 18 flugstjóri
45 Jóna Björg Sætran Kögurseli 23 fv. varaborgarfulltrúi, M.ed. og PCC markþjálfi
46 Sigrún Magnúsdóttir Efstaleiti 14 fv. ráðherra, borgarfulltrúi og safnstjóri

Heiti lista: Viðreisn

Listabókstafur: C

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Glæsibæ 17 formaður borgarráðs
2 Pawel Bartoszek Einholti 10 borgarfulltrúi
3 Þórdís Jóna Sigurðardóttir Hlíðarfæti 15 framkvæmdastjóri
4 Geir Finnsson Strýtuseli 13 framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga
5 Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Kambaseli 43 viðskiptafræðingur
6 Erlingur Sigvaldason Hjarðarhaga 40 kennaranemi
7 Emilía Björt Írisardóttir Eggertsgötu 18 háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík
8 Samúel Torfi Pétursson Stórholti 47 verkfræðingur og skipulagsráðgjafi
9 Anna Kristín Jensdóttir Lágaleiti 15 náms- og starfsráðgjafi
10 Pétur Björgvin Sveinsson Hverfisgötu 94 verkefnastjóri
11 Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir Ásvallagötu 14 forstöðukona
12 Sverrir Kaaber Efstaleiti 14 fyrrverandi skrifstofustjóri
13 Emma Ósk Ragnarsdóttir Fljótaseli 10 leiðbeinandi á leikskóla
14 Arnór Heiðarsson Álakvísl 65 aðstoðarskólastjóri
15 Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir Snorrabraut 30 háskólanemi og forseti Uppreisnar
16 Einar Karl Friðriksson Vættaborgum 132 efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur
17 Anna Margrét Einarsdóttir Brautarási 4 lýðheilsufræðingur
18 Bóas Sigurjónsson Fífuseli 13 framhaldsskólanemi
19 Þuríður Pétursdóttir Birtingakvísl 26 lögfræðingur
20 Máni Arnarsson Háaleitisbraut 39 háskólanemi
21 Hera Björk Þórhallsdóttir Miklubraut 90 tónlistarkona
22 Gunnar Björnsson Vesturbergi 14 forseti Skáksambands Íslands
23 Arna Garðarsdóttir Frakkastíg 8E verkefnastjóri
24 Oddgeir Páll Georgsson Öldugranda 1 hugbúnaðarverkfræðingur
25 Stefanía Sigurðardóttir Kristnibraut 59 framkvæmdastjóri og formaður íbúðaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals
26 Arnfinnur Kolbeinsson Safamýri 50 háskólanemi
27 Þyrí Magnúsdóttir Smyrilshólum 4 lögfræðingur
28 Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson Smyrilshólum 4 lögfræðingur
29 Sunna Kristín Hilmarsdóttir Langholtsvegi 58 blaðamaður
30 Ingvar Þóroddsson Hörgshlíð 18 háskólanemi
31 Ilanita Jósefína Harðardóttir Austurbrún 6 framhaldsskólanemi
32 Andri Freyr Þórðarson Smyrilshlíð 8 verkfræðingur
33 Sigrún Helga Lund Nesvegi 55 tölfræðingur
34 Reynir Hans Reynisson Smyrilshlíð 2 læknir
35 María Rut Kristinsdóttir Öldugranda 7 kynningarstýra
36 Árni Grétar Jóhannsson Grettisgötu 45 leikstjóri og leiðsögumaður
37 Svanborg Sigmarsdóttir Tunguvegi 56 framkvæmdastjóri
38 Hákon Guðmundsson Barðastöðum 9 markaðsfræðingur
39 Sonja Sigríður Jónsdóttir Skriðuseli 7 háskólanemi
40 Kjartan Þór Ingason Hrísrima 7 umsjónarkennari
41 Þórunn Hilda Jónsdóttir Eyjabakka 24 viðburðarstjóri
42 David Erik Mollberg Bólstaðarhlíð 29 hugbúnaðarsérfræðingur
43 Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir Skipholti 18 fyrrverandi lektor
44 Þorsteinn Eggertsson Skipholti 18 textahöfundur
45 Diljá Ámundadóttir Zoëga Baldursgötu 26 varaborgarfulltrúi
46 Jón Steindór Valdimarsson Funafold 89 fyrrverandi alþingismaður

Heiti lista: Sjálfstæðisflokkurinn

Listabókstafur: D

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Hildur Björnsdóttir Einimel 12 lögfræðingur og borgarfulltrúi
2 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Sólvallagötu 66 MSc þjónustustjórnun
3 Kjartan Magnússon Hávallagötu 42 varaþingmaður
4 Marta Guðjónsdóttir Bauganesi 39 borgarfulltrúi
5 Björn Gíslason Silungakvísl 1 borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður
6 Friðjón R. Friðjónsson Reynimel 43 framkvæmdastjóri
7 Helgi Áss Grétarsson Gunnarsbraut 42 lögfræðingur og stórmeistari
8 Sandra Hlíf Ocares Sóleyjargötu 5 lögfræðingur
9 Jórunn Pála Jónasdóttir Stapaseli 11 lögfræðingur og borgarfulltrúi
10 Birna Hafstein Sigluvogi 17 leikkona, formaður FÍL stéttarfélags
11 Egill Þór Jónsson Fífuseli 39 félagsfræðingur og borgarfulltrúi
12 Þorkell Sigurlaugsson Mánatúni 15 viðskiptafræðingur
13 Helga Margrét Marzellíusardóttir Safamýri 81 tónlistarkona
14 Þórður Gunnarsson Kaplaskjólsvegi 9 hagfræðingur
15 Róbert Aron Magnússon Efstasundi 76 athafnamaður
16 Katrín Tanja Davíðsdóttir Lindargötu 39 afrekskona í Crossfit
17 Jónína Sigurðardóttir Grenimel 43 uppeldis- og menntunarfræðingur
18 Harpa Þórunn Pétursdóttir Laufásvegi 61 lögfræðingur
19 Gunnar Smári Þorsteinsson Þorláksgeisla 120 laganemi og formaður Heimdallar
20 Ásta Björk Matthíasdóttir Dofraborgum 5 fjármálastjóri
21 Hjördís Halldóra Sigurðardóttir Beykihlíð 11 forstöðumaður hjúkrunar í Hlíðabæ
22 Atli Guðjónsson Fífurima 22 sérfræðingur í landupplýsingakerfum
23 Hulda Bjarnadóttir Gullteigi 4 viðskiptafræðingur/MBA
24 Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir Laufengi 46 almannatengslanemi
25 Vala Pálsdóttir Árlandi 1 formaður LS
26 Sif Sigfúsdóttir Þorfinnsgötu 8 viðskiptafræðingur/MSc mannauðsstjórnun
27 Diljá Mist Einarsdóttir Fannafold 146 alþingismaður
28 Kári Freyr Kristinsson Laxakvísl 27 menntaskólanemi
29 Einar Hjálmar Jónsson Smárarima 32 tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafél.
30 Hlíf Sturludóttir Bleikjukvísl 11 viðskiptafræðingur/MBA
31 Rúna Malmquist Hvassaleiti 41 viðskiptafræðingur
32 Gunnlaugur A. Gunnlaugsson Jörfagrund 17 sölumaður
33 Guðmundur Edgarsson Dalhúsum 21 framhaldsskólakennari
34 Birta Karen Tryggvadóttir Sóleyjarima 67 hagfræðinemi
35 Steinar Ingi Kolbeins Funafold 58 aðstoðarmaður ráðherra
36 Helgi Þór Guðmundsson Logafold 188 skátaforingi og framkvæmdastjóri
37 Sigríður B. Róbertsdóttir Kristnibraut 69 BA í lögfræði
38 Eiríkur Björn Arnórsson Vættaborgum 75 flugvirki
39 Elín Engilbertsdóttir Njörvasundi 22 lífeyrisfulltrúi
40 Kristín Sigurey Sigurðardóttir Haukdælabraut 94 löggiltur fasteignasali
41 Arent Orri Jónsson Hálsaseli 48 laganemi
42 Jón Ragnar Ríkharðsson Hverafold 130 sjómaður
43 Hildur Sverrisdóttir Ránargötu 6 alþingismaður
44 Ágústa Johnson Logafold 48 framkvæmdastjóri Hreyfingar
45 Inga Jóna Þórðardóttir Granaskjóli 20 fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
46 Eyþór Laxdal Arnalds Öldugötu 18 fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Heiti lista: Besta borgin

Listabókstafur: E

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Gunnar H. Gunnarsson Brekkuseli 26 verkfræðingur
2 Örn Sigurðsson Lágaleiti 15 arkitekt
3 Ágústa Mjöll Gísladóttir Goðheimum 15 mannfræðinemi
4 Helga Björg Pétursdóttir Klyfjaseli 4 fjölmiðlafræðinemi
5 Ingibjörg Gunnarsdóttir Klyfjaseli 4 grunnskólakennari
6 Sveinborg H. Gunnarsdóttir Jakaseli 8 jarðfræðingur
7 Gunnlaugur M. Gunnarsson Rauðarárstíg 3 rafeindavirki
8 Guðmundur Óli Scheving Þverholti 5 meindýraeyðir
9 Gísli Héðinsson Goðheimum 15 sjávarútvegsfræðingur
10 Benedikt Emilsson Hamrabergi 46 bílasali
11 Jóhanna Frímann Garðsenda 21 hárgreiðslukona
12 Hörður Harðarson Njörvasundi 20 myndlistamaður
13 Hjörtur Snær Gíslason Goðheimum 15 nemi
14 Brynhildur Pétursdóttir Njörvasundi 20 vefstjóri
15 Ingunn H. Einarsdóttir Hamrabergi 46 sölustjóri
16 Hjalti Hjaltason Hjallaseli 55 trésmiður
17 Jórunn M. Hafsteinsdóttir Skipholti 48 húsmóðir
18 Steingrímur Gunnarsson Þórðarsveig 22 verkfræðingur
19 Hallgerður Gunnarsdóttir Rauðarárstíg 3 þroskaþjálfi
20 Eyvindur Þorsteinsson Rauðarárstíg 3 nemi
21 Steingrímur Þorsteinsson Rauðarárstíg 3 nemi
22 Gunnar Þorsteinsson Stangarholti 3 matreiðslumaður
23 Daníel Pétursson Klyfjaseli 4 jarðfræðinemi
24 Birgitta Jónsdóttir Hlíðarfæti 11 fyrrverandi alþingiskona

Heiti lista: Flokkur fólksins

Listabókstafur: F

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Kolbrún Baldursdóttir Ótilgreint sálfræðingur
2 Helga Þórðardóttir Seiðakvísl 7 kennari
3 Einar Sveinbjörn Guðmundsson Hraunteigi 22 kerfisfræðingur
4 Natalie Guðríður Gunnarsdóttir Ingólfsstræti 21C háskólanemi og stuðningsfulltrúi
5 Rúnar Sigurjónsson Hólabergi 82 vélsmiður
6 Gefn Baldursdóttir Logafold 45 læknaritari
7 Þráinn Óskarsson Gnoðarvogi 84 framhaldsskólakennari
8 Harpa Karlsdóttir Rauðarárstíg 33 heilbrigðisgagnafræðingur
9 Halldóra Gestsdóttir Víðimel 59 hönnuður
10 Þröstur Ingólfur Víðisson Nóatúni 27 yfirverkstjóri
11 Birgir Jóhann Birgisson Hraunbæ 102D tónlistarmaður
12 Stefanía Sesselja Hinriksdóttir Hólabergi 82 þjónustufulltrúi
13 Kristján Salvar Davíðsson Austurbrún 4 fv. leigubílsstjóri
14 Hjördís Björg Kristinsdóttir Sóleyjarima 15 snyrtifræðingur
15 Valur Sigurðsson Maríubaug 115 rafvirki
16 Magnús Sigurjónsson Kambsvegi 1 vélfræðingur
17 Ingiborg Guðlaugsdóttir Ljósheimum 14-18 húsmóðir
18 Margrét Elísabet Eggertsdóttir Tungubakka 18 stuðningsfulltrúi
19 Ingvar Gíslason Stórholti 18 stuðningsfulltrúi
20 Guðmundur Ásgeirsson Lerkihlíð 3 lögfræðingur
21 Kristján Karlsson Hjallavegi 32 bílstjóri
22 Gunnar Skúli Ármannsson Seiðakvísl 7 læknir
23 Ómar Örn Ómarsson Efstasundi 51 verkamaður
24 Kristbjörg María Gunnarsdóttir Seiðakvísl 7 læknanemi
25 Ólöf S. Wessman Sóltúni 11 snyrtifræðingur
26 Kristján Davíð Steinþórsson Garðastræti 38 kokkur
27 Jón Guðmundsson Ótilgreint plöntulífeðlisfræðingur
28 Þórarinn Kristinsson Kirkjustétt 5 prentari
29 Berglind Gestsdóttir Hallgerðargötu 2 bókari
30 Óli Már Guðmundsson Maríubaug 121 myndlistamaður
31 Bjarni Guðmundsson Hvassaleiti 18 fv. leigubílstjóri
32 Guðmundur Þórir Guðmundsson Langagerði 60 fv. bílstjóri
33 Wilhelm W. G. Wessman Sóltúni 11 hótelráðgjafi
34 Hilmar Guðmundsson Ferjuvaði 13-15 fv. sjómaður
35 Sigríður Sæland Óladóttir Hraunbæ 8 hjúkrunarfræðingur
36 Kristján Arnar Helgason Sléttuvegi 9 fv. prentari
37 Sigrún Hermannsdóttir Laugarnesvegi 37 fv. póststarfsmaður
38 Árni Már Guðmundsson Grundarhúsum 20 verkamaður
39 Jóna Marvinsdóttir Sléttuvegi 9 matráður
40 Ólafur Kristófersson Sóleyjarima 15 fv. bókari
41 Sigríður G. Kristjánsdóttir Ferjuvaði 13-15 húsmóðir
42 Baldvin Örn Ólason Logafold 53 verkefnastjóri
43 Inga Sæland Ástvaldsdóttir Maríubaug 121 alþingismaður
44 Tómas A. Tómasson Mjóstræti 6 alþingismaður
45 Sigríður Sæland Jónsdóttir Þverholti 26 húsmóðir
46 Oddur Friðrik Helgason Neðstaleiti 4 æviskrárritari

Heiti lista: Sósíalistaflokkur Íslands

Listabókstafur: J

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Sanna Magdalena Mörtudóttir Sólvallagötu 80 borgarfulltrúi
2 Trausti Breiðfjörð Magnússon Dverghömrum 32 stuðningsfulltrúi og nemi
3 Andrea Jóhanna Helgadóttir Bátavogi 7 starfsmaður leikskóla í Reykjavík
4 Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir Jörfagrund 4 samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt
5 Halldóra Hafsteinsdóttir Meistaravöllum 27 frístundaleiðbeinandi
6 Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Ótilgreint öryrki
7 Sturla Freyr Magnússon Árskógum 5 línukokkur
8 Thelma Rán Gylfadóttir Hábergi 7 sérkennari
9 Guðrún Vilhjálmsdóttir Frostafold 131 framreiðslumaður
10 Ævar Þór Magnússon Skyggnisbraut 20 deildarstjóri
11 Claudia Overesch Sörlaskjóli 56 nemi
12 Heiðar Már Hildarson Skriðustekk 6 nemi
13 Kristbjörg Eva Andersen Ramos Eggertsgötu 20 nemandi í félagsráðgjöf við HÍ
14 Ian McDonald Hjallavegi 58 framleiðslutæknimaður
15 Guðrún Hulda Fossdal Klukkurima 75 leigjandi
16 Omel Svavarss Laugavegi 87 fjöllistakona
17 Bjarki Steinn Bragason Sæmundargötu 16 nemi og skólaliði
18 Bogi Reynisson Framnesvegi 2 tæknimaður
19 Hildur Oddsdóttir Kóngsbakka 14 umsjónarkona Peppara
20 Laufey Líndal Ólafsdóttir Álfheimum 34 stjórnmálafræðingur
21 Björgvin Þór Þórhallsson Stórholti 21 fyrrverandi skólastjóri
22 Signý Sigurðardóttir Keilugrandi 2 háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla
23 Þórdís Bjarnleifsdóttir Sæmundargötu 21 nemi
24 Bára Halldórsdóttir Stóragerði 5 listakona og athafnasinni
25 Atli Gíslason Barmahlíð 21 formaður ungra Sósíalista
26 Ása Lind Finnbogadóttir Hagamel 43 framhaldsskólakennari
27 Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir Jörfagrund 4 afgreiðslukona
28 Dúa Þorfinnsdóttir Hraunbæ 46 lögfræðingur
29 Joe W Walser III Vesturgötu 56 sérfræðingur í mannabeinasafni
30 Anita Da Silva Bjarnadóttir Skagaseli 9 einstæð móðir og leigjandi
31 Sindri Eldon Þórsson Ægisíðu 80 plötusali
32 Oddný Eir Ævarsdóttir Baldursgötu 12 rithöfundur
33 Atli Antonsson Freyjugötu 49 doktorsnemi
34 Eyjólfur Guðmundsson Hrefnugötu 1 eðlisfræðingur
35 Ásgrímur G. Jörundsson Reiðvaði 5 áfengis- og vímuefnaráðgjafi
36 Ragnheiður Esther Briem Jörfagrund 20 heimavinnandi
37 Tóta Guðjónsdóttir Snekkjuvogi 15 leiðsögumaður
38 Símon Vestarr Bergþórugötu 25 tónlistarmaður
39 Védís Guðjónsdóttir Víðihlíð 34 skrifstofustjóri
40 Elísabet María Ástvaldsdóttir Kambsvegi 20 leikskólakennari og listgreinakennari barna
41 Einar Valur Ingimundarson Fjölnisvegi 5 verkfræðingur
42 Sigrún Jónsdóttir Kleppsvegi 132 sjúkraliði og leigjandi
43 Hallfríður Þórarinsdóttir Fornhaga 17 mannfræðingur
44 Jóna Guðbjörg Torfadóttir Nýlendugötu 7 framhaldsskólakennari
45 Sigrún Unnsteinsdóttir Ásgarði 75 atvinnulaus
46 Anna Wojtynska Birkimel 6B doktor í mannfræði

Heiti lista: Miðflokkurinn

Listabókstafur: M

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Ómar Már Jónsson Klyfjaseli 15 fyrrverandi sveitarstjóri
2 Jósteinn Þorgrímsson Ásvallagötu 22 viðskiptafræðingur
3 Sólveig Bjarney Daníelsdóttir Bólstaðarhlíð 56 geðhjúkrunarfræðingur og aðstoðardeildarstjóri
4 Fjóla Hrund Björnsdóttir Álfheimum 70 framkvæmdastjóri / stjórnmálafræðingur
5 Guðni Ársæll Indriðason Laufbrekku smiður og geitabóndi á Kjalarnesi
6 Ólafur Kr. Guðmundsson Viðarrima 45 umferðarsérfræðingur
7 Kristín Linda Sævarsdóttir Ljósuvík 56 húsmóðir
8 Anna Kristbjörg Jónsdóttir Vesturbergi 4 skólaliði
9 Aron Þór Tafjord Þórðarsveig 2 framkvæmdastjóri og ráðgjafi
10 Dorota Zaorska Hraunbæ 10 fornleifafræðingur og matráður
11 Birgir Stefánsson Háaleitisbraut 111 rafvélavirki og skipstjóri
12 Jón Sigurðsson Ljósuvík 56 tónlistarmaður
13 Bianca Hallveig Sigurðardóttir Spítalastíg 10 hönnuður / Erlendur Magazine
14 Guðlaugur Sverrisson Hryggjarseli 11 rekstrarstjóri
15 Karen Ósk Arnarsdóttir Bólstaðarhlíð 56 stúdent og nemi í lyfjatækni
16 Gígja Sveinsdóttir Álagranda 12 ljósmóðir
17 Helgi Bjarnason Gaukshólum 2 fyrrverandi bifreiðastjóri
18 Anna Margrét Grétarsdóttir Nökkvavogi 36 eftirlaunaþegi
19 Guðbjörg H. Ragnarsdóttir Austurbergi 6 frumkvöðull
20 Kristján Hall Langholtsvegi 160 fyrrverandi framkvæmdastjóri
21 Bjarney Kristín Ólafasdóttir Álftamýri 22 sjúkraliði og guðfræðingur
22 Atli Ásmundsson Háteigsvegi 4 eftirlaunaþegi
23 Vigdís Hauksdóttir Hverfisgötu 86 lögfræðingur og borgarfulltrúi

Heiti lista: Píratar

Listabókstafur: P

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Dóra Björt Guðjónsdóttir Leifsgötu 28 borgarfulltrúi
2 Alexandra Briem Kaldaseli 13 borgarfulltrúi
3 Magnús Davíð Norðdahl Ánalandi 4 sjálfstætt starfandi lögmaður
4 Kristinn Jón Ólafsson Urðarstíg 14 nýsköpunarsérfræðingur
5 Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Jóruseli 6 tölvunarfræðingur
6 Rannveig Ernudóttir Kleppsvegi 48 varaborgarfulltrúi
7 Oktavía Hrund Jónsdóttir Öldugötu 47 ráðgjafi heildræns net- og upplýsingaöryggis
8 Olga Margrét Kristínardóttir Cilia Rauðarárstíg 26 lögman
9 Tinna Helgadóttir Rauðagerði 33 nemi í endurskoðun
10 Kjartan Jónsson Barmahlíð 32 kennari, þýðandi og framkvæmdastjóri
11 Atli Stefán Yngvason Bríetartúni 9 ráðsali
12 Vignir Árnason Jörfabakka 2 bókavörður og rithöfundur
13 Huginn Þór Jóhannsson Kleppsvegi 48 fyrirlesari
14 Sævar Ólafsson Leifsgötu 28 íþróttafræðingur og nemi
15 Elsa Nore Hagamel 53 leikskólakennari
16 Alexandra Ýrr Ford Brávallagötu 14 öryrki/listakona
17 Unnar Þór Sæmundsson Kirkjustétt 5 námsmaður / í eigin rekstri
18 Kristján Richard Thors Miklubraut 90 frumkvöðull
19 Haraldur Tristan Gunnarsson Rauðarárstíg 41 AV developer
20 Stefán Örvar Sigmundsson Eggertsgötu 6 svæðisstjóri Suðurlands hjá Hreint ehf.
21 Kamilla Einarsdóttir Miklubraut 52 rithöfundur og bókavörður
22 Kristín Vala Ragnarsdóttir Mýrargötu 26 prófessor
23 Edda Björk Bogadóttir Suðurlandsbraut 58 eldri borgari
24 Hrefna Árnadóttir Háteigsvegi 54 nemi og forseti ungra Pírata
25 Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Nýlendugötu 30 starfsmaður þingflokks Pírata
26 Tómas Oddur Eiríksson Garðastræti 19 jóga- og danskennari
27 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Nóatúni 24 sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
28 Tinna Haraldsdóttir Karlagötu 6 femínisti
29 Leifur Aðalgeir Benediktsson Gvendargeisla 19 sölufulltrúi og skiltakall
30 Valborg Sturludóttir Álfheimum 66 tölvunarfræðingur og framhaldsskólakennari
31 Guðjón Sigurbjartsson Rafstöðvarvegi 29 viðskiptafræðingur
32 Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir Hringbraut 107 doktorsnemi í menningarfræði og markaðsstjóri Veganbúðarinnar
33 Björn Kristján Bragason Austurbergi 16 heilbrigðisfulltrúi
34 Rakel Glytta Brandt Jöfursbás 11C keramíker
35 Ingimar Þór Friðriksson Bakkastöðum 95 tölvunarfræðingur
36 Aníta Ósk Arnardóttir Giljalandi 17 stuðningsfulltrúi í skammtímavistun
37 Snorri Sturluson Njálsgötu 8A leikstjóri
38 Elsa Kristín Sigurðardóttir Miðhúsum 21 sérfræðingur í velferðarþjónustu
39 Hörður Brynjar Halldórsson Hábergi 4 háskólanemi og starfsmaður í félagsmiðstöð
40 Valgerður Árnadóttir Miklubraut 60 formaður samtaka grænkera
41 Þórir Karl Bragason Celin Ægisíðu 123 grafískur hönnuður
42 Halldór Auðar Svansson Hringbraut 101 tölvunarfræðingur
43 Helga Waage Miðtúni 24 tækniþróunarstjóri
44 Íris Úlfrún Axelsdóttir Jóruseli 6 tónlistarkona, göldrótt
45 Helgi Hrafn Gunnarsson Barónsstíg 65 tölvulúði
46 Mazen Maarouf Grjótagötu 14 rithöfundur og háskólakennari

Heiti lista: Samfylkingin

Listabókstafur: S

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Dagur B. Eggertsson Óðinsgötu 8B borgarstjóri
2 Heiða Björg Hilmisdóttir Sæviðarsundi 90 borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar
3 Skúli Þór Helgason Gnitanesi 6 borgarfulltrúi
4 Sabine Leskopf Langholtsvegi 87 borgarfulltrúi
5 Hjálmar Sveinsson Baldursgötu 10 borgarfulltrúi
6 Guðný Maja Riba Gæfutjörn 2 grunnskólakennari
7 Sara Björg Sigurðardóttir Hólastekk 4 stjórnsýslufræðingur
8 Birkir Ingibjartsson Safamýri 19 arkitekt
9 Ellen Calmon Grandavegi 42E borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður ÖBÍ
10 Ragna Sigurðardóttir Reynimel 28 unglæknir og borgarfulltrúi
11 Helgi Pétursson Mýrargötu 26 formaður Landssambands eldri borgara
12 Aron Leví Beck Holtsgötu 24 myndlistarmaður, málarameistari og byggingarfræðingur
13 Alondra Veronica V. Silva Muñoz Ferjubakka 2 markaðsstjóri
14 Pétur Marteinn U. Tómasson Hverfisgötu 44 lögfræðingur
15 Ólöf Helga Jakobsdóttir Framnesvegi 61 matreiðslumeistari
16 Stein Olav Romslo Mýrargötu 27 grunnskólakennari
17 Berglind Eyjólfsdóttir Naustabryggju 16 fyrrverandi rannsóknarlögreglukona
18 Þorleifur Örn Gunnarsson Huldulandi 9 kennari
19 Thomasz Chrapek Mávahlíð 13 tölvunarfræðingur og formaður ProjektPolska.is
20 Elva María Birgisdóttir Suðurhúsum 5 nemi / forseti Nemendafélags MH
21 Davíð Sól Pálsson Ásenda 14 deildarstjóri á leikskóla
22 Valgerður G. Gröndal Engjaseli 70 bókmenntafræðingur og deildarstjóri á leikskóla
23 Brandur Bryndísarson Karlsson Grundarhúsum 8 frumkvöðull og framtíðarfræðingur
24 Aðalheiður Frantzdóttir Austurbergi 10 framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur
25 Örn Kaldalóns Magnússon Básbryggju 25 formaður DM félags Íslands
26 Hjördís Sveinsdóttir Álftamýri 44 sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
27 Ingiríður Halldórsdóttir Safamýri 15 öryrki
28 Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams Þorfinnsgötu 8 veitingamaður og tónlistarstjóri
29 Elísabet Unnur Gísladóttir Ljósvallagötu 8 háskólanemi
30 Konráð Gylfason Búðavaði 13 framkvæmdastjóri
31 Frigg Thorlacius Garðsenda 1 lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun
32 Sigfús Ómar Höskuldsson Guðrúnargötu 4 rekstrarfræðingur og knattspyrnuþjálfari
33 Ragnhildur Berta Bolladóttir Ísleifsgötu 18 verkefnastjóri hjá Sjúkraliðafélagi Íslands
34 Rúnar Geirmundsson Þverholti 30 framkvæmdastjóri
35 Ingibjörg Grímsdóttir Kleppsvegi 106 kjaramálafulltrúi hjá Eflingu
36 Jódís Bjarnadóttir Sóltúni 9 sérfræðingur í málefnum flóttafólks
37 Þóroddur Þórarinsson Kristnibraut 63 þroskaþjálfi
38 Inga Auðbjörg K. Straumland Barónsstíg 65 formaður Siðmenntar
39 Margrét Jóhanna Pálmadóttir Grenimel 38 söngkona
40 Hákon Óli Guðmundsson Berjarima 25 rafmagnsverkfræðingur
41 Barbara Kristvinsson Hálsaseli 28 ráðgjafi í málefnum innflytjenda
42 Gísli Víkingsson Einholti 10 sjávarvistfræðingur
43 Björk Vilhelmsdóttir Depluhólum 9 félagsráðgjafi og fyrrv. borgarfulltrúi
44 Oddný Sturludóttir Háteigsvegi 18 menntunarfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi
45 Jón Gnarr Marargötu 4 fyrrverandi borgarstjóri
46 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Bárugötu 35 fyrrverandi borgarstjóri

Heiti lista: Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Listabókstafur: V

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Líf Magneudóttir Hagamel 32 borgarfulltrúi
2 Stefán Pálsson Eskihlíð 10A sagnfræðingur
3 Elín Björk Jónasdóttir Einarsnesi 76 veðurfræðingur
4 Íris Andrésdóttir Rauðhömrum 8 grunnskólakennari
5 Sigurður Loftur Thorlacius Langholtsvegi 51 umhverfisverkfræðingur
6 Elínrós Birta Jóns- og Valborgardóttir Kristnibraut 47 sjúkraliði
7 Andrés Skúlason Úlfarsbraut 48 verkefnastjóri
8 Bryngeir Arnar Bryngeirsson Dyrhömrum 12 forstöðumaður
9 Guðrún Ágústsdóttir Mávahlíð 30 fyrrv. forseti borgarstjórnar
10 Ástvaldur Lárusson Hverfisgötu 104C söluráðgjafi
11 Sigrún Jóhannsdóttir Esjugrund 39 líffræðingur
12 Júlíus Andri Þórðarson Egilsgötu 14 háskólanemi og stuðningsfulltrúi
13 Jenný Mirra Ringsted Hringbraut 81 söluráðgjafi og sjávarútvegsfræðingur
14 Torfi Hjartarson Hjarðarhaga 28 lektor HÍ
15 Kristín Magnúsdóttir Öldugötu 55 háskólanemi
16 Helgi Hrafn Ólafsson Sóltúni 11 íþróttafræðingur og kennari
17 Stefanía Traustadóttir Fálkagötu 3 félagsfræðingur
18 Björgvin Viktor Færseth Eggertsgötu 18 ritari
19 Riitta Anne Maarit Kaipainen Víðimel 36 viðskiptafræðingur
20 Gunnar Helgi Guðjónsson Karfavogi 50 myndlistarmaður
21 Ewelina Osmialowska Keilugranda 3 sérkennari
22 Árni Tryggvason Grænuhlíð 12 hönnuður og sáttamiðlari
23 Drífa Magnúsdóttir Aflagranda 39 öryrki
24 Toshiki Toma Holtsgötu 24 prestur
25 Sigurbjörg Gísladóttir Heiðarseli 3 efnafræðingur
26 Þráinn Árni Baldvinsson Rauðavaði 11 tónlistarmaður
27 Jóhanna Bryndís Helgadóttir Tungubakka 30 framhaldsskólakennari
28 Mikael Nils Lund Víðimel 31 tónlistarmaður og háskólakennari
29 Drífa Lýðsdóttir Ísleifsgötu 10 framhaldsskólanemi
30 Heimir Björn Janusarson Hringbraut 85 garðyrkjumaður
31 Anna Sigríður Pálsdóttir Þverholti 15 prestur
32 Steinar Harðarson Sogavegi 198 vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri
33 Brynhildur Björnsdóttir Drápuhlíð 28 fjölmiðlakona og söngkona
34 Óli Njáll Ingólfsson Engjaseli 79 framhaldsskólakennari
35 Anna Friðriksdóttir Lynghaga 24 lyfjafræðingur
36 Guy Conan Stewart Mávahlíð 42 kennari
37 Berglind Häsler Ystaseli 35 aðstoðarmaður ráðherra
38 Svavar Sigurður Guðfinnsson Þorláksgeisla 19 vefhönnuður
39 Hafþór Ragnarsson Ásgarði 65 verkefnastjóri
40 Dóra Svavarsdóttir Ránargötu 46 matreiðslumeistari
41 Ragnar Karl Jóhannsson Jöklafold 1 uppeldis- og tómstundafræðingur
42 Birna Björg Guðmundsdóttir Sundlaugavegi 22 formaður Trans vina
43 Ragnar Gauti Hauksson Hringbraut 81 samgönguverkfræðingur
44 Sigrún Birna Steinarsdóttir Kristnibraut 93 formaður Ungra vinstri grænna
45 Gísli Baldvin Björnsson Austurhlíð 10 teiknari FÍT
46 Sjöfn Ingólfsdóttir Suðurlandsbraut 70B fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur

Heiti lista: Ábyrg framtíð

Listabókstafur: Y

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Jóhannes Loftsson Framnesvegi 57 verkfræðingur
2 Anna Björg Hjartardóttir Sörlaskjóli 7 framkvæmdastjóri
3 Ari Tryggvason Rjúpufelli 14 heilbrigðisstarfsmaður
4 Gunnar Guttormur Kjeld Freyjugötu 30 frumkvöðull
5 Helgi Ö. Viggósson Ólafsgeisla 123 forritari
6 Sigríður Bára Svavarsdóttir Blikahólum 2 nuddari og matráður
7 Birgir Eiríksson Háaleitisbraut 121 garðyrkjumeistari
8 Sveinn Arnarson Ugluhólum 6 byggingarfræðingur
9 Haraldur Gísli Sigfússon Hraunbæ 92 atvinnurekandi
10 Hjalti W. Þorvaldsson Klifvegi 4 hönnunarstjóri
11 Guðbjartur Nílsson Álftamýri 30 framkvæmdastjóri
12 Sif Cortes Álftamýri 36 viðskiptafræðingur
13 Jón K. Guðjónsson Víðimel 53 smiður og tónlistarmaður
14 Ingibjörg Björnsdóttir Goðaborgum 1 kennari
15 Eva María Vadillo Ólafsgeisla 123 grafískur hönnuður
16 Kristín R. Sigurðardóttir Iðufelli 12 söngkennari
17 Mínerva M. Haraldsdóttir Skipholti 40 tónlistarmeðferðarfræðingur
18 Ólafur V. Ólafsson Barðastöðum 13 bílstjóri
19 Hrafnhildur Hrund Helgadóttir Svarthömrum 66 ökuleiðsögumaður
20 Halldór Jónsson Laugavegi 76B afgreiðslumaður
21 Andri Þór Guðmundsson Grettisgötu 69 kranamaður
22 Margrét Hákonardóttir Rjúpufelli 27 hjúkrunarfræðingur
23 Sigurborg Guðmundsdóttir Arahólum 2 vaktstjóri
24 Ólafía Daníelsdóttir Rjúpufelli 14 hjúkrunarfræðingur
25 Þórður Ó. Björnsson Meðalholti 5 verkamaður
26 Anna Lopatinskaya Framnesvegi 57 sérfr. áhafnarstjóri
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum