Dalvíkurbyggð
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2018, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: B-listi Framsóknar og félagshyggjufólks
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Katrín Sigurjónsdóttir | Svarfaðarbraut 20, 620 | Sveitarstjóri |
2 | Lilja Guðnadóttir | Skógarhólum 22, 620 | Hjúkrunarfræðingur / ljósmóðir |
3 | Felix Rafn Felixson | Hólavegi 7, 620 | Viðskiptafræðingur |
4 | Monika Margrét Stefánsdóttir | Ægisgötu 5, 621 | MA í heimskautarétti |
5 | Kristinn Bogi Antonsson | Hólavegi 19, 620 | Viðskiptastjóri |
6 | Þorsteinn Ingi Ragnarsson | Ægisgötu 19, 621 | Starfsmaður í brugghúsi |
7 | Þórhalla Franklín Karlsdóttir | Svarfaðarbraut 4, 620 | Þroskaþjálfi |
8 | Jón Ingi Sveinsson | Ytra-Kálfsskinni, 621 | Framkvændastjóri |
9 | Kristín Kjartansdóttir | Bjarkarbraut 5, 620 | Háskólanemi |
10 | Eiður Smári Árnason | Hofi, 621 | Námsmaður á Hvanneyri |
11 | Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir | Ásgarði, 620 | Glerlistakona |
12 | Sigvaldi Gunnlaugsson | Hofsárkoti, 621 | Vélvirki |
13 | Þór Vilhjálmsson | Uppsölum, 621 | Véla og tækjamaður |
14 | Bjarnveig Ingvadóttir | Karlsrauðatorgi 26, 620 | Hjúkrunarfræðingur |
Heiti lista: D-listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Freyr Antonsson | Skógarhólar 26, 620 | Framkvæmdastjóri |
2 | Sigríður Jódís Gunnarsdóttir | Stórhólsvegi 4, 620 | Snyrtifræðingur og verslunareigandi |
3 | Katrín Kristinsdóttir | Böggvisbraut 3, 620 | Sjúkraliði og hjúkrunarnemi |
4 | Jóhann Már Kristinsson | Skógarhólum 24, 620 | Framkvæmdastjóri |
5 | Júlíus Magnússon | Böggvisbraut 6, 620 | Sjómaður |
6 | Elísa Rún Gunnlaugsdóttir | Miðtúni 4, 620 | Hársnyrtir |
7 | Benidikt Snær Magnússon | Öldugötu 2, 620 | Framkvæmdastjóri |
8 | Júlía Ósk Júlíusdóttir | Skógarhólum 28, 620 | Stuðningsfulltrúi |
9 | Kristín Heiða Garðarsdóttir | Stórhólsvegi 5, 620 | Iðjuþjálfi |
10 | Anna Guðrún Snorradóttir | Aðalgötu 9, 621 | Bruggari |
11 | Stefán Garðar Níelsson | Lyngholti 1, 621 | Skipstjóri |
12 | Daði Valdimarsson | Smáravegi 1, 620 | Framkvæmdastjóri |
13 | Anna Kristín Guðmundsdóttir | Hringtúni 5, 620 | Landslagsarkitekt |
14 | Gunnþór E Sveinbjörnsson | Svarfaðarbraut 10, 620 | Skipstjóri |
Heiti lista: K-listi Dalvíkurbyggðar
Listabókstafur: K
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Helgi Einarsson | Dalbraut 8, 620 | Framkvæmdastjóri |
2 | Katrín Sif Ingvarsdóttir | Öldugötu 6, 620 | Uppeldisfræðingur |
3 | Gunnar Kristinn Guðmundsson | Göngustaðakoti, 621 | Bóndi |
4 | Haukur Arnar Gunnarsson | Ægisgötu 6, 620 | Viðskiptastjóri |
5 | Elsa Hlín Einarsdóttir | Karlsbraut 9, 620 | Kennari |
6 | Friðjón Árni Sigurvinsson | Dalbraut 12, 620 | Ferðamálafræðingur |
7 | Jolanta Krystyna Brandt | Svarfaðarbraut 6, 620 | Verslunarstjóri |
8 | Snæþór Arnþórsson | Böggvisbraut 21, 620 | Sjúkraflutningamaður |
9 | Nimnual Khakhlong | Mímisvegi 30, 620 | Fisktæknir |
10 | Gunnlaugur Svansson | Böggvisbraut 5, 620 | Framkvæmdastjóri |
11 | Kristjana Arngrímsdóttir | Tjörn, 621 | Tónlistarkona |
12 | Emil Júlíus Einarsson | Hafnarbraut 8, 620 | Forst.maður íþróttamiðstöðvar |
13 | Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson | Nesvegi 2, 621 | Aðstoðar skólastjóri |
14 | Elín Rósa Ragnarsdóttir | Sunnubraut 7, 620 | Sjúkraliði |
Norðurland eystra
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.