Sameinað svfél. Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Íbúalistinn
Listabókstafur: E
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Eygló Sófusdóttir | Laxárvirkjun 4 | Uppeldis og menntunarfræðingur |
2 | Eyþór Kári Ingólfsson | Úlfsbæ | Starfsmaður flugvallar |
3 | Gerður Sigtryggsdóttir | Hólavegi 1 | Sjálfst. starfandi viðskiptafræðingur |
4 | Knútur Emil Jónasson | Knútsstöðum 1 | Byggingarfræðingur, tónlistarmaður |
5 | Halldór Þorlákur Sigurðsson | Kálfaströnd 1 | Bóndi, fv.flugstjóri |
6 | Sigfús Haraldur Bóasson | Lautavegi 11 | Framkvæmdastjóri |
7 | Anna Bragadóttir | Skútahrauni 3 | Landfræðingur |
8 | Einar Örn Kristjánsson | Breiðumýri 2 | Vélfræðingur |
9 | Erlingur Ingvarsson | Sandhaugum | Tamningamaður, bóndi |
10 | Ósk Helgadóttir | Merki | Skólaliði, varaformaður Framsýnar |
11 | Olga Hjaltalín Ingólfsdóttir | Laugum, Fjalli | Framhaldsskólakennari |
12 | Arnþrúður Anna Jónsdóttir | Hraunbergi | Ferðaþjónustustarfsmaður |
13 | Jónas Þórólfsson | Syðri-Leikskálaá | Bóndi, kjötiðnaðarmaður |
14 | Birna Kristín Friðriksdóttir | Stjórutjarnaskóla | Grunnskólakennari |
15 | Eiður Jónsson | Árteigi | Rafvirki |
16 | Garðar Jónsson | Stóruvöllum | Framkvæmdastjóri |
17 | Sigrún Jónsdóttir | Sólgarði | Kennari |
18 | Ingi Þór Yngvason | Dagmálaborg | Húsasmiður |
Heiti lista: K-listi
Listabókstafur: K
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Helgi Héðinsson | Geiteyjarströnd 1A | Sveitarstjóri |
2 | Jóna Björg Hlöðversdóttir | Björgum II | bóndi |
3 | Árni Pétur Hilmarsson | Nesi | kennari |
4 | Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir | Birkilandi | Mannauðs og markaðsstjóri |
5 | Arnór Benónýsson | Hellu | Framhaldsskólakennari |
6 | Úlla Árdal | Reykjum 2 | Markaðsstjóri |
7 | Guðrún Sigríður Tryggvadóttir | Svartárkoti | Bóndi |
8 | Sigurður Guðni Böðvarsson | Gautlöndum 1 | Bóndi |
9 | Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson | Öndólfsstöðum | Stálvirkjasmiður |
10 | Patrycja Maria Reimus | Hafralæk | Rekstrarstjóri í ferðaþjónustu |
11 | Hallgrímur Páll Leifsson | Klappahrauni 5 | Flugmaður |
12 | Elísabet Sigurðardóttir | Reykjahlíð 4 | Baðvörður, heilsunuddnemi |
13 | Sæþór Gunnsteinsson | Presthvammi | bóndi |
14 | Linda Björk Árnadóttir | Skútahrauni 4A | Viðskiptafræðingur |
15 | Snæþór Haukur Sveinbjörnsson | Búvöllum 2 | Bóndi |
16 | Freydís Anna Ingvarsdóttir | Miðhvammi | Sjúkraliði og bóndi |
17 | Sigurbjörn Árni Arngrímsson | Laugum, Holti | Skólameistari |
18 | Dagbjört Sigríður Bjarnadóttir | Vagnbrekku | Hjúkrunarfræðingur |
Norðurland eystra
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.