Sameinað svfél. Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Framsóknarflokkur
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Einar Eðvald Einarsson | Syðra-Skörðugili | bóndi |
2 | Hrund Pétursdóttir | Ártúni 3 | sérfræðingur |
3 | Hrefna Jóhannesdóttir | Silfrastöðum | skógfræðingur og oddviti Akrahreppi |
4 | Sigurður Bjarni Rafnsson | Hólmagrund 5 | aðstoðar slökkviliðsstjóri |
5 | Eyrún Sævarsdóttir | Grenihlíð 13 | sérfræðingur |
6 | Sigríður Magnúsdóttir | Raftahlíð 40 | atvinnurekandi |
7 | Jóhannes H. Ríkharðsson | Brúnastöðum | bóndi |
8 | Atli Már Traustason | Syðri-Hofdölum | bóndi |
9 | Axel Kárason | Vík | dýralæknir |
10 | Sigurlína Erla Magnúsdóttir | Ríp 2 | ráðunautur |
11 | Sæþór Már Hinriksson | Víðihlíð 37 | framkvæmdastjóri |
12 | Sigríður Inga Viggósdóttir | Hólmagrund 8 | verkefnastjóri frístundar |
13 | Kristján Jónsson | Sætúni 4 | starfsmaður íþróttamannvirkja |
14 | Ísak Óli Traustason | Brekkutúni 7 | íþróttamaður og íþróttakennari |
15 | Ragnhildur Jónsdóttir | Stóru-Ökrum ll | bóndi |
16 | Andri Þór Árnason | Raftahlíð 2 | sérfræðingur |
17 | Guðrún Kristín Kristófersdóttir | Barmahlíð 13 | atvinnurekandi |
18 | Stefán Vagn Stefánsson | Hólavegi 26 | alþingismaður |
Heiti lista: Sjálfstæðisflokkur
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Gísli Sigurðsson | Drekahlíð 2 | framkvæmdastjóri/byggðarráðsformaður |
2 | Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir | Lindargötu 7 | teymisstjóri |
3 | Guðlaugur Skúlason | Laugatúni 1 | verslunarstjóri |
4 | Regína Valdimarsdóttir | Iðutúni 18 | teymisstjóri/sveitarst.fulltrúi, |
5 | Sigurður Hauksson | Hólmagrund 5 | forstöðumaður |
6 | Jón Daníel Jónsson | Raftahlíð 59 | matreiðslumeistari |
7 | Guðný Axelsdóttir | Víðigrund 11 | skrifstofumaður |
8 | Þorkell Gíslason | Víðivöllum | bóndi |
9 | Ragnar Helgason | Víðigrund 2 | fjármálaráðgjafi |
10 | Sigrún Eva Helgadóttir | Reynistað 2 | landbúnaðarfræðingur |
11 | Róbert Smári Gunnarsson | Geitagerði 1 | fulltrúi |
12 | Elín Árdís Björnsdóttir | Brekkutúni 8 | yfirhjúkrunarfræðingur |
13 | Þröstur Magnússon | Grenihlíð 9 | framkvæmdastjóri |
14 | Sandra Björk Jónsdóttir | Raftahlíð 59 | sjálfstætt starfandi, |
15 | Kristófer Már Maronsson | Víðigrund 23 | sérfræðingur |
16 | Steinunn Gunnsteinsdóttir | Iðutúni 8 | framkvæmdast./ráðgjafi |
17 | Gunnsteinn Björnsson | Hólmagrund 15 | framkvæmdast./ráðgjafi |
18 | Haraldur Þór Jóhannesson | Enni | bóndi |
Heiti lista: Byggðalistinn
Listabókstafur: L
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Jóhanna Ey Harðardóttir | Öldustíg 2 | húsa- og húsgagnasmíðanemi / fatahönnuður |
2 | Sveinn Úlfarsson | Ytri-Ingveldarstöðum | bóndi |
3 | Eyþór Fannar Sveinsson | Ægisstíg 4 | rafiðnaðarfr. / atvinnurekandi / byggingarfr.nemi, |
4 | Högni Elfar Gylfason | Korná | bóndi |
5 | Elínborg Erla Ásgeirsdóttir | Breiðargerði | garðyrkjufræðingur |
6 | Ólafur Bjarni Haraldsson | Túngötu 8 | sjómaður |
7 | Anna Lilja Guðmundsdóttir | Lækjarbakka 3 | ritari / bókavörður / kennaranemi, |
8 | Pálína Hildur Sigurðardóttir | Nátthaga 1 | leikskólakennari |
9 | Guttormur Hrafn Stefánsson | Grænumýri | bóndi / stuðningsfulltrúi / búfræðingur, |
10 | Þórunn Eyjólfsdóttir | Starrastöðum | bóndi og íþróttakennari |
11 | Sigurjón Leifsson | Reynimel | afgreiðslumaður |
12 | Ásta Birna Jónsdóttir | Fagragerði | rekstrarstjóri |
13 | Jón Sigurjónsson | Garði | bóndi og sjómaður, |
14 | Jón Einar Kjartansson | Hlíðarenda | bóndi |
15 | Dagmar Ólína Gunnlaugsdóttir | Hátúni 1 | kennaranemi og stuðningsfulltrúi |
16 | Alex Már Sigurbjörnsson | Laugavegi 15 | verkamaður |
17 | Teresa Sienkiewicz | Brekkugötu 5 | ræstitæknir |
18 | Agnar H. Gunnarsson | Miklabæ | bóndi og fyrrverandi oddviti Akrahrepps |
Heiti lista: Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir
Listabókstafur: V
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Álfhildur Leifsdóttir | Smáragrund 5 | grunnskólakennari |
2 | Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir | Öldustíg 5 | tómstunda- og félagsmálafræðingur, |
3 | Pétur Örn Sveinsson | Saurbæ | bóndi og tamningamaður |
4 | Steinunn Rósa Guðmundsdóttir | Laugatúni 11 | ráðgjafi |
5 | Auður Björk Birgisdóttir | Grindum | hárgreiðslumeistari |
6 | Hrólfur Þeyr Hlínarson | Fornósi 9 | búfræðinemi og fjósamaður |
7 | Tinna Kristín Stefánsdóttir | Laugatúni 23 | meistaranemi í lögfræði |
8 | Árni Gísli Brynleifsson | Víðigrund 24 | þjónustufulltrúi |
9 | Hildur Þóra Magnúsdóttir | Ríp 3 | framkvæmdastjóri |
10 | Úlfar Sveinsson | Syðri-Ingveldarstöðum | bóndi |
11 | Inga Katrín D. Magnúsdóttir | Lundi | þjóð- og menntafræðingur, |
12 | Arnar Bjarki Magnússon | Skála | bóndi og útgerðarmaður |
13 | Ólína Björk Hjartardóttir | Smáragrund 7 | atvinnurekandi |
14 | Jón Gunnar Helgason | Bárustíg 3 | húsfaðir og smiður |
15 | Páll Rúnar Heinesen Pálsson | Smáragrund 11 | starfsmaður í búsetukjarna |
16 | Helga Rós Indriðadóttir | Háubrekku | söngkona og tónlistarkennari, |
17 | Valdimar Sigmarsson | Sólheimum | bóndi |
18 | Bjarni Jónsson | Brúsabyggð 15 | alþingismaður |
Norðurland vestra
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.