Hveragerðisbær
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Framsókn
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir | Aldinmörk 8, | skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi |
2 | Halldór Benjamín Hreinsson | Heiðmörk 47a | framkvæmdastjóri |
3 | Andri Helgason | Hraunbær 29 | sjúkraþjálfari og eigandi Tind sjúkraþjálfun |
4 | Lóreley Sigurjónsdóttir | Bjarkarheiði 28 | eigandi og framkvæmdastjóri Fitnessbilsins |
5 | Thelma Rún Runólfsdóttir | Heiðmörk 8 | háskólanemi og leiðbeinandi á leikskóla |
6 | Snorri Þorvaldsson | Drekahraun 2 | lögreglumaður |
7 | Kolbrún Edda Jensen Björnsd. | Aldinmörk 6, 101 | leiðbeinandi á leikskóla |
8 | Arnar Ingi Ingólfsson | Bjarkarheiði 28 | byggingarfræðingur og húsasmíðameistari |
9 | Hanna Einarsdóttir | Dalsbrún 8 | háskólanemi og söngkona |
10 | Halldór Karl Þórsson | Búðahraun 1 | körfuknattleiksþjálfari |
11 | Brynja Sif Sigurjónsdóttir | Dalahraun 20 | hjúkrunarfræðinemi |
12 | Örlygur Atli Guðmundsson | Brattahlíð 7 | tónlistarkennari og kórstjóri |
13 | Magnea Ásdís Árnadóttir | Borgarheiði 17H | eftirlaunaþegi |
14 | Garðar R. Árnason | Heiðarbrún 15 | grunnskólakennari og fyrrv. bæjarfulltrúi |
Heiti lista: Sjálfstæðisfélag Hveragerðis
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Friðrik Sigurbjörnsson | Heiðmörk 45 a | viðskiptaþróunarstjóri hjá Bláa lóninu og forseti bæjarstjórnar |
2 | Alda Pálsdóttir | Hverahlíð 4 | framkvæmdastjóri Íbúðir 60+ í Mörk |
3 | Eyþór Ólafsson | Kambahrauni 31 | verkfræðingur og bæjarfulltrúi |
4 | Aldís Hafsteinsdóttir | Heiðmörk 57 | bæjarstjóri |
5 | Sigmar Karlsson | Kambahrauni 52 | deildarstjóri Grunnskólanum í Hveragerði |
6 | Ingibjörg Zoega | Grænumörk 1 | húsmóðir |
7 | Sigurður Einar Guðjónsson | Dynskógum 32 | verkefnastjóri hjá Landsvirkjun |
8 | Aníta Líf Aradóttir | Aldinmörk 12 | íþróttafræðingur |
9 | Árni Þór Busk | Þelamörk 58 | forritari og starfsmaður í Grunnskólanum í Hveragerði |
10 | Halldóra Baldvinsdóttir | Valsheiði 3 | hársnyrtir og förðunarfræðingur |
11 | Styrmir Jökull Einarsson | Heiðmörk 65 | nemi við MR |
12 | Feng Jiang Hannesdóttir | Reykjamörk 8 | starfsmaður Heilsustofnunar NLFÍ |
13 | Áslaug Einarsdóttir | Lyngheiði 1 | starfsmaður Ási, dvalar- og hjúkrunarheimili |
14 | Bjarni Kristinsson | Arnarheiði 18 | pípulagningarmeistari |
Heiti lista: Okkar Hveragerði
Listabókstafur: O
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Sandra Sigurðardóttir | Dynskógar 13 | íþrótta- og heilsufræðingur og athafnakona |
2 | Njörður Sigurðsson | Borgarhraun 34 | sagnfræðingur og bæjarfulltrúi |
3 | Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir | Smyrlaheiði 52 | lögmaður og söngkona |
4 | Hlynur Kárason | Hraunbær 45 | húsasmíðameistari og varabæjarfulltrúi |
5 | Atli Viðar Þorsteinsson | Heiðarbrún 29 | verkefnastjóri og plötusnúður |
6 | Sigríður Hauksdóttir | Aldinmörk 4 | ráðgjafi í félagsþjónustu |
7 | Jóhann Karl Ásgeirsson | Réttarheiði 18 | háskólanemi |
8 | Valgerður Rut Jakobsdóttir | Langahraun 4 | náms- og starfsráðgjafi |
9 | Eygló Huld Jóhannesdóttir | Dalahraun 10 | deildarstjóri í heimaþjónustu og sjúkraliði |
10 | Eydís Valgerður Valgarðsdóttir | Breiðamörk 22 | nemi |
11 | Páll Kjartan Eiríksson | Dalsbrún 20 | öryrki |
12 | Guðjóna Björk Sigurðardóttir | Kambahraun 34 | viðskiptafræðingur |
13 | Kristján Björnsson | Dalsbrún 52 | húsasmíðameistari |
14 | Anna Jórunn Stefánsdóttir | Bjarkarheiði 19 | talmeinafræðingur |
Suðurland
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.