Rangárþing eystra
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Framsóknarmenn og aðrir framfarasinnar
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Lilja Einarsdóttir | Króktúni 5, Hvolsvelli | Sveitarstjóri |
2 | Rafn Bergsson | Hólmahjáleigu, Rangárþingi eystra | Bóndi |
3 | Bjarki Oddsson | Gilsbakka 21, Hvolsvelli | Lögregluvarðstjóri |
4 | Guri Hilstad Ólason | Öldugerði 1, Hvolsvelli | Kennari |
5 | Kolbrá Lóa Ágústsdóttir | Vestra-Fíflholti, Rangárþingi eysra | Starfsmaður Kirkjuhvoli |
6 | Sigurður Þór Þórhallsson | Gilsbakka 3, Hvolsvelli | Starfsmaður Íþróttamiðstöð |
7 | Stefán Friðrik Friðriksson | Öldubakka 1, Hvolsvelli | Sérfræðingur í markaðsmálum |
8 | Ingibjörg Marmundsdóttir | Norðurgarði 8, Hvolsvelli | Eldri borgari |
9 | Ástvaldur Helgi Gylfason | Hvolstúni 32B, Hvolsvelli | Leiðbeinandi og þjálfari |
10 | Oddur Helgi Ólafsson | Öldugerði 7, Hvolsvelli | Nemi |
11 | Lea Birna St. Lárusdóttir | Miðhúsum, Rangárþingi eystra | Nemi |
12 | Konráð Helgi Haraldsson | Syðri Hól, Rangárþingi eystra | Bóndi |
13 | Ágúst Jensson | Butru, Rangárþingi eystra | Bóndi |
14 | Ásta Brynjólfsdóttir | Stóragerði 21, Hvolsvelli | Sérkennari |
Heiti lista: Sjálfstæðismenn og aðrir lýðræðissinnar
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Anton Kári Halldórsson | Sunnuhvoli, Rangárþingi eystra | Oddviti R.e. og deildarstjóri skipulagsdeildar Árborgar |
2 | Árný Hrund Svavarsdóttir | Gilsbakka 1, Hvolsvelli | Framkvæmdastjóri |
3 | Sigríður Karólína Viðarsdóttir | Miðtúni, Rangárþingi eystra | Viðskiptafræðingur |
4 | Elvar Eyvindsson | Skíðbakka 2, Rangárþingi eystra | Bóndi og viðskiptafræðingur |
5 | Sandra Sif Úlfarsdóttir | Norðurgarði 6, Hvolsvelli | Einkaþjálfari og kennaranemi |
6 | Ágúst Leó Sigurðsson | Hvolstúni 18, Hvolsvelli | Sjúkraflutningamaður |
7 | Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir | Kúfhól, Rangárþingi eystra | Sjórnmálafræðingur og lögreglumaður |
8 | Guðni Steinarr Guðjónsson | Tjaldhólum,Rangárþingi eystra | Starfsmaður á Kirkjuhvoli |
9 | Baldur Ólafsson | Öldubakka 27, Hvolsvelli | Skólabílstjóri |
10 | Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir | Hvolsvegi 18, Hvolsvelli | Hótelstjóri og kennari |
11 | Ólafur Þórisson | Miðkoti, Rangárþingi eystra | Bóndi og tamningamaður |
12 | Kristín Jóhannsdóttir | Arngeirsstöðum, Rangárþingi eystra | Líffræðingur og bóndi |
13 | Elín Fríða Sigurðardóttir | Gilsbakka 29a, Hvolsvelli | Fjármála-og sviðsstjóri hjá Landgræðslunni |
14 | Guðmundur Jón Viðarsson | Skálakoti, Rangárþingi eystra | Bóndi |
Heiti lista: Nýi óháði listinn
Listabókstafur: N
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Tómas Birgir Magnússon | Vallnatúni lóð, Rangárþingi eystra | Ferðaþjónustuaðili |
2 | Christiane L. Bahner | Vestri Garðsauka, Rangárþingi eysta | Lögfræðingur |
3 | Guðni Ragnarsson | Hlíðarvegi 17, Hvolsvelli | Flugmaður |
4 | Heiðbrá Ólafsdóttir | Stílfu, Rangárþingi eystra | Lögfræðingur |
5 | Guðmundur Ólafsson | Búlandi, Rangárþingi eysta | Bóndi |
6 | Rebekka Katrínardóttir | Litlagerði 15, Hvolsvelli | Verslunareigandi |
7 | Anna Runóflsdóttir | Fljótsdal, Rangárþingi eystra | Verkfræðingur |
8 | Hildur G. Kristjánsdóttir | Litlalandi, Rangárþingi eystra | Meðeigandi Midgard |
9 | Magnús Benónýsson | Öldubakka 38, Hvolsvelli | Skósmiður |
10 | S.Maren Guðmundsdóttir | Öldubakka 11, Hvolsvelli | Stuðningsfulltrúi |
11 | Bjarni Daníelsson | Öldugerði 3, Hvolsvelli | Verkamaður |
12 | Erla Ósk Guðmundsdóttir | Öldubakka 35c, Hvolsvelli | Frumkvöðull |
13 | Tumi Snær Tómasson | Vallnatúni lóð, Rangárþingi eystra | Nemi |
14 | Ewa Tyl | Nýbýlavegi 42, Hvolsvelli | Snyrtifræðingur |
Suðurland
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.