Hoppa yfir valmynd

Sveitarfélagið Árborg

Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.

Heiti lista: Áfram Árborg

Listabókstafur: Á

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Álfheiður Eymarsdóttir Selfossi, Austurbæ stjórnmálafræðingur
2 Axel Sigurðsson Löngumýri 52 matvælafræðingur
3 Dagbjört Harðardóttir Lágengi 30 forstöðumaður
4 Ástrós Rut Sigurðardóttir Engjavegi 63 atvinnurekandi
5 Daníel Ólason Rauðholti 13 raforkuverkfræðingur
6 Gunnar E. Sigurbjörnsson Austurmúla 3 deildarstjóri
7 Ragnheiður Pálsdóttir Tjarnarmóa 20 háskólanemi
8 Óli Kr. Ármannsson Gauksrima 22 ráðgjafi/blaðamaður
9 Eyjólfur Sturlaugsson Víðivöllum 14 framkvæmdastjóri
10 Halla Ósk Heiðmarsdóttir Bakkatjörn 5 háskólanemi
11 Berglind Björgvinsdóttir Réttarholti 13 deildarstjóri í leikskóla
12 Arnar Þór Skúlason Suðurgötu 5 matvælafræðingur
13 Lieselot Simoen Austurmúla 3 leikskólastjóri
14 Mábil Þöll Guðnadóttir Bleikjulæk 13 stuðningsfulltrúi
15 Davíð Geir Jónasson Engjavegi 38 atvinnurekandi
16 Ása Hildur Eggertsdóttir Vallholti 23 nemi
17 Sigdís Erla Ragnarsdóttir Furugrund 13 frístundaráðgjafi
18 Sjöfn Þórarinsdóttir Túngötu 47 æskulýðsfulltrúi
19 Sigurbjörg Björgvinsdóttir Engjavegi 77 hjúkrunarfræðingur
20 Kristinn Á. Eggertsson Úthaga 4 deildarstjóri
21 Gunnar Páll Pálsson Lágengi 30 verkefnastjóri
22 Ingunn Guðmundsdóttir Erlurima 4 sviðsstjóri

Heiti lista: Framsóknarflokkur

Listabókstafur: B

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Arnar Freyr Ólafsson Nesbrú 4 alþjóðafjármálafræðingur
2 Ellý Tómasdóttir Hólatjörn 5 MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona
3 Gísli Guðjónsson Víðivöllum 18 búfræðikandídat
4 Díana Lind Sigurjónsdóttir Stekkholti 16 deildarstjóri í leikskóla
5 Matthías Bjarnason Laxalæk 5 framkvæmdastjóri
6 Guðrún Rakel Svandísardóttir Eyrarbraut 24 umhverfisskipulagsfræðingur og kennari
7 Arnar Páll Gíslason Kerhólum 10 vélfræðingur og bráðatæknir
8 Kolbrún Júlía Erlendsdóttir Grenigrund 8 sérfræðingur á sviði kjaramála
9 Óskar Örn Hróbjartsson Baugstjörn 14 tamningamaður og reiðkennari
10 Brynja Valgeirsdóttir Birkivöllum 15 líffræðingur og framhaldsskólakennari
11 Páll Sigurðsson Stóru-Sandvík 1 lóð skógfræðingur
12 Gissur Jónsson Móhellu 19 framkvæmdastjóri
13 Marianne Ósk Brandsson-Nielsen Árbakka 9 fv. heilsugæslulæknir
14 Björn Heiðberg Hilmarsson Goðanesi fangavörður
15 Guðmunda Ólafsdóttir Fögruhellu 2 skjalavörður
16 Gísli Geirsson Fífumóa 6 fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri
17 Fjóla Ingimundardóttir Tjaldhólum 3 hjúkrunarfræðingur
18 Arnþór Tryggvason Grundarlandi 7 rafvirki
19 Inga Jara Jónsdóttir Gráhellu 57 teymisstjóri í félagsþjónustu
20 Þorvaldur Guðmundsson Birkihólum 15 ökukennari
21 Sólveig Þorvaldsdóttir Norðurbraut 33 bygginga- og jarðskjálftafræðingur
22 Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Álalæk 17 alþingismaður

Heiti lista: Sjálfstæðisflokkurinn

Listabókstafur: D

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Bragi Bjarnason Berghólum 26 deildarstjóri
2 Fjóla St. Kristinsdóttir Starmóa 11 ráðgjafi
3 Kjartan Björnsson Hlaðavöllum 6 rakari og bæjarfulltrúi
4 Sveinn Ægir Birgisson Fosstúni 9 varabæjarfulltrúi
5 Brynhildur Jónsdóttir Grundartjörn 4 forstöðumaður
6 Helga Lind Pálsdóttir Birkigrund 13 félagsráðgjafi
7 Þórhildur Dröfn Ingvadóttir Keldulandi 8 leikskólaliði
8 Ari Björn Thorarensen Suðurengi 23 fangavörður
9 Guðmundur Ármann Pétursson Eyrargötu 35 sjálfstætt starfandi
10 Anna Linda Sigurðardóttir Úthaga 13 deildarstjóri
11 Jóhann Jónsson Túngötu 20 framkvæmdastjóri
12 María Markovic Urðarmóa 37 hönnuður
13 Björg Agnarsdóttir Tröllhólum 43 bókari
14 Gísli Rúnar Gíslason Háeyrarvöllum 16 húsasmíðanemi
15 Ólafur Ibsen Tómasson Vallholti 39 sölumaður/slökkviliðsmaður
16 Viðar Arason Tröllhólum 43 öryggisfulltrúi
17 Olga Bjarnadóttir Sigtúni 36 framkvæmdastjóri
18 Esther Ýr Óskarsdóttir Sigtúni 13 lögfræðingur
19 Ragna Berg Gunnarsdóttir Steinsbæ 2 kennari/verkefnastjóri
20 Óskar Örn Vilbergsson Hulduhóli 11 framkvæmdastjóri
21 Jón Karl Haraldsson Hásteinsvegi 36 fyrrverandi skipstjóri
22 Guðrún Guðbjartsdóttir Birkigrund 21 eftirlaunaþegi

Heiti lista: Miðflokkurinn og sjálfstæðir

Listabókstafur: M 

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Tómas Ellert Tómasson Birkivöllum 14 byggingarverkfræðingur og formaður bæjarráðs
2 Ari Már Ólafsson Bakkatjörn 12 húsasmíðameistari
3 Sigurður Ágúst Hreggviðsson Úthaga 9 sölumaður
4 Erling Magnússon Miðtúni 22 lögfræðingur og húsasmíðameistari
5 Ragnar A. Antonsson Gambrell Smáratúni 19 kennari og heimspekingur
6 Dýrleif Júlía Guðlaugsdóttir Birkivöllum 14 líftæknifræðingur og dagforeldri
7 Sveinbjörn Jóhannsson Urriðalæk 21 húsasmíðameistari
8 Björgvin S. Guðmundsson Engjavegi 75 kennari
9 Sverrir Ágústsson Dælengi 20 félagsliði
10 Jón Ragnar Ólafsson Fífumóa 9-11 atvinnubílstjóri
11 Ásdís Ágústsdóttir Engjavegi 57 húsmóðir
12 Guðmundur Kr. Jónsson Austurmýri 13 húsasmíðameistari og fyrrverandi bæjarfulltrúi

Heiti lista: Samfylking

Listabókstafur: S

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Arna Ír Gunnarsdóttir Kjarrhólum 30 félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi
2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson Dverghólum 28 jarðfræðingur og bæjarfulltrúi
3 Björgvin Guðni Sigurðsson Sigtúni 34 sjálfstætt starfandi
4 Ástfríður M. Sigurðardóttir Fagurgerði 10 gæðastjóri
5 María Skúladóttir Dverghólum 20 grunnskólakennari
6 Viktor Stefán Pálsson Grafhólum 18 lögfræðingur
7 Svala Norðdahl Íragerði 12A lífskúnstner
8 Jónas Hallgrímsson Akralandi 14 framkvæmdastjóri
9 Elísabet Davíðsdóttir Vallarlandi 3 laganemi
10 Jean Rémi Chareyre Suðurbraut 16 sjálfstætt starfandi
11 Herdís Sif Ásmundsdóttir Vatnsdal hjúkrunarfræðingur
12 Jóhann Páll Helgason Dverghólum 18 fangavörður
13 Drífa Björt Ólafsdóttir Heiðarstekk 19 kennaranemi
14 Egill Ö. Hermannsson Kjarrhólum 30 varaformaður Ungra umhverfissinna
15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir Sigtúni 34 nemi
16 Hjalti Tómasson Ástjörn 3 eftirlitsfulltrúi
17 Drífa Eysteinsdóttir Hrafnhólum 1 hjúkrunarfæðingur
18 Elfar Guðni Þórðarson Strandgötu 8a listmálari
19 Þorvarður Hjaltason Sigtúni 7 fv. framkvæmdastjóri
20 Sigríður Ólafsdóttir Engjavegi 61 fyrrverandi bæjarfulltrúi
21 Margrét Frímannsdóttir Bleikjulæk 3 húsmóðir
22 Sigurjón Erlingsson Austurvegi 51 múrari

Heiti lista: Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Listabókstafur: V 

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Sigurður Torfi Sigurðsson Vestra-Stokkseyrarseli ráðunautur
2 Guðbjörg Grímsdóttir Grenigrund 4 framhaldsskólakennari
3 Jón Özur Snorrason Ártúni 3 framhaldsskólakennari
4 Sædís Ósk Harðardóttir Túngötu 3 deildarstjóri í grunnskóla
5 Guðrún Runólfsdóttir Seftjörn 16 einkaþjálfari
6 Leifur Gunnarsson Sólvöllum 5 lögmaður
7 Pétur Már Guðmundsson Sólvöllum 5 bóksali
8 Kristrún Júlía Halldórsdóttir Álalæk 17 myndlistarkona
9 Axel Máni Guðríðarson Sólvöllum 8 fuglaathugandi
10 Ágústa Eygló Backman Eyrargötu 47 fiskeldisfræðingur
11 Magnús Thorlacius Kerhólum 4 líffræðingur
12 Dagmara Maria Zolich Ástjörn 9 félagsliði
13 Ágúst Hafsteinsson Suðurgötu 2 pípulagningarmeistari og búfræðingur
14 Nanna Þorláksdóttir Reyrhaga 10 eftirlaunaþegi
15 Birgitta Ósk Hlöðversdóttir Búðarstíg 20 framhaldsskólanemi
16 Ægir Pétur Ellertsson Merkilandi 8 framhaldsskólakennari
17 Margrét Magnúsdóttir Aðaltjörn 1 garðyrkjufræðingur
18 Anna Jóna Gunnarsdóttir Spóarima 31 hjúkrunarfræðingur
19 Jóhann Óli Hilmarsson Sólvöllum 10 fuglafræðingur
20 Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir Erlurima 8 efnafræðingur
21 Þorsteinn Ólafsson Háengi 6 dýralæknir
22 Guðrún Jónsdóttir Grænumörk 2 eftirlaunaþegi
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum