Reykjanesbær
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Framsóknarflokkur
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir | Háaleiti 17 | Verkefnastjóri í íslensku sem öðru máli |
2 | Bjarni Páll Tryggvason | Mánagata 11 | Forstöðumaður |
3 | Díana Hilmarsdóttir | Nónvarða 3 | Forstöðumaður Bjargarinnar |
4 | Róbert Jóhann Guðmundsson | Gónhóll 36 | Málarameistari |
5 | Trausti Arngrímsson | Heiðarbraut 1E | Viðskiptafræðingur |
6 | Sighvatur Jónsson | Mardalur 6 | Tölvunarfræðingur og fjölmiðlamaður |
7 | Aneta Zdzislawa | Drangavellir 2 | Einkaþjálfari, zumba kennari og snyrtifræðingur |
8 | Sigurður Guðjónsson | Kirkjuteigur 19 | Framkvæmdastjóri og bílasali |
9 | Friðþjófur Helgi Karlsson | Gónhóll 18 | Skólastjóri |
10 | Bjarney Rut Jensdóttir | Sunnubraut 16 | Lögfræðingur |
11 | Birna Ósk Óskarsdóttir | Leirdalur 40 | Grunnskólakennari |
12 | Unnur Ýr Kristinsdóttir | Smáratún 23 | Verkefnastjóri hjá KFUM og KFUK á Íslandi |
13 | Gunnar Jón Ólafsson | Súlutjörn 27 | Verkefnastjóri í eldvarnareftirliti |
14 | Andri Fannar Freysson | Heiðarbraut 12 | Tölvunarfræðingur |
15 | Birna Þórðardóttir | Vatnsholt 26 | Viðurkenndur bókari hjá HSS |
16 | Halldór Ármannsson | Svölutjörn 54 | Trillukarl |
17 | Karítas Lára Rafnkelsdóttir | Tjarnabraut 16 | Ráðgjafi hjá Björginni |
18 | Eva Stefánsdóttir | Baugholt 5 | Verkefnastjóri hjá Icelandair og MBA nemi |
19 | Ingibjörg Linda Jones | Dalsbraut 18 | Hjúkrunarfræðinemi og starfsmaður hjá HSS |
20 | Sævar Jóhannsson | Hraunsvegur 1 | Húsasmíðameistari |
21 | Kristinn Þór Jakobsson | Smáratún 14 | Viðskiptafræðingur og innkaupastjóri |
22 | Jóhann Friðrik Friðriksson | Skólavegur 38 | Alþingismaður |
Heiti lista: Sjálfstæðisflokkur
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Margrét Ólöf A Sanders | Grænalaut 6 | Bæjarfulltrúi og ráðgjafi |
2 | Guðbergur Ingólfur Reynisson | Óðinsvellir 3 | Framkvæmdastjóri |
3 | Helga Jóhanna Oddsdóttir | Hjallalaut 6 | Sviðsstjóri |
4 | Alexander Ragnarsson | Hlíðarvegur 86 | Umsjónarmaður fasteigna |
5 | Birgitta Rún Birgisdóttir | Heiðarendi 4H | Einkaþjálfari og geislafræðingur |
6 | Gígja Sigríður Guðjónsdóttir | Krossholt 12 | Uppeldis- og menntunarfræðingur |
7 | Eyjólfur Gíslason | Bogabraut 953 | Deildarstjóri |
8 | Eiður Ævarsson | Hraunsvegur 25 | Framkvæmdastjóri |
9 | Guðni Ívar Guðmundsson | Smáratún 39 | Sölufulltrúi |
10 | Steinþór J. Gunnarsson Aspelund | Þrastartjörn 44 | Framkvæmdastjóri |
11 | Anna Lydía Helgadóttir | Fitjaás 18 | Deildarstjóri |
12 | Adam Maciej Calicki | Valhallarbraut 1222 | Verkfræðingur |
13 | Unnar Stefán Sigurðsson | Heiðarból 43 | Aðstoðarskólastjóri |
14 | Páll Orri Pálsson | Bragavellir 15 | Lögfræðinemi |
15 | Sigrún Inga Ævarsdóttir | Holtsgata 25 | Deildarstjóri |
16 | Guðmundur Rúnar Júlíusson | Skólavegur 12 | Formaður nemendafélags FS |
17 | Þórunn Friðriksdóttir | Grænalaut 8 | Fyrrverandi skrifstofustjóri |
18 | Birta Rún Benediktsdóttir | Smáratún 5 | Sálfræðinemi |
19 | Hjördís Baldursdóttir | Tjarnargata 39 | Íþróttastjóri hjá Keflavík |
20 | Tanja Veselinovic | Lágseyla 5 | Lyfjafræðingur |
21 | Margrét Sæmundsdóttir | Ránarvellir 5 | Skrifstofustjóri |
22 | Baldur Þórir Guðmundsson | Smáratún 8 | Bæjarfulltrúi |
Heiti lista: Miðflokkur
Listabókstafur: M
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Bjarni Gunnólfsson | Sunnubraut 12 | Framreiðslumaður |
2 | Eggert Sigurbergsson | Borgarvegur 24 | Viðskipta- og sjávarútvegsfræðingur |
3 | Patience Adjahoe Karlsson | Skógarbraut 922 | Verslunareigandi |
4 | Sigrún Þorsteinsdóttir | Dalsbraut 36 | Félagsliði |
5 | Natalia Stetsii | Reykjanesvegur 8 | Bakari |
6 | Óskar Eggert Eggertsson | Borgarvegur 24 | Ljósleiðaratæknir |
7 | Natalia Marta Jablonska | Skógarbraut 1110A | Þjónn |
8 | Bryndís Káradóttir | Elliðavellir 18 | Starfsmaður Isavia |
9 | Kristján Karl Meekosha | Bjarnarvellir 20 | Vélvirki |
10 | Guðbjörn Sigurjónsson | Grænás 2A | Sjómaður |
11 | Þórður Sigurel Arnfinnsson | Ásabraut 15 | Verktaki |
12 | Aron Daníel Finnsson | Skógarbraut 1105 | Afgreiðslumaður |
Heiti lista: Píratar
Listabókstafur: P
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Ragnhildur L Guðmundsdóttir | Melteigur 20 | Kennari og námsráðgjafi |
2 | Margrét S Þórólfsdóttir | Guðnýjarbraut 14 | Leik- og grunnskólakennari |
3 | Svanur Þorkelsson | Hringbraut 60 | Leiðsögumaður |
4 | Vania Cristína Late Lopes | Valhallarbraut 1222 | Félagsliði |
5 | Daníel Freyr Rögnvaldsson | Melteigur 20 | Nemi |
6 | Ragnar Birkir Bjarkarson | Dalsbraut 10 | Leiðbeinandi |
7 | Sædís Anna Jónsdóttir | Skógarbraut 921 | Lagerstarfsmaður |
8 | Jón Magnússon | Djúpivogur 22 | Sjálfstætt starfandi |
9 | Marcin Pawlak | Kirkjubraut 18 | Hlaðmaður |
10 | Tómas Albertsson | Austurgata 21 | Nemi |
11 | Hrafnkell Hallmundsson | Grænásbraut 1219 | Tölvunarfræðingur |
12 | Þórólfur Júlían Dagsson | Heiðarholt 20 | Vélstjóri |
Heiti lista: Samfylkingin og óháðir
Listabókstafur: S
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Friðjón Einarsson | Heiðarbrún 9 | Bæjarfulltrúi og ráðgjafi |
2 | Guðný Birna Guðmundsdóttir | Vallarás 17 | Bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri |
3 | Sverrir Bergmann Magnússon | Hamradalur 14 | Söngvari og stærðfræðikennari |
4 | Sigurrós Antonsdóttir | Kirkjubraut 13 | Hásnyrtimeistari og háskólanemi |
5 | Hjörtur Magnús Guðbjartsson | Hæðargata 14 | Kerfisstjóri |
6 | Aðalheiður Hilmarsdóttir | Hlíðarvegur 3 | Viðskiptafræðingur |
7 | Sigurjón Gauti Friðriksson | Gónhóll 9 | Meistaranemi í lögfræði |
8 | Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir | Hringbraut 84 | Verkefnastjóri og fótaaðgerðarfræðingur |
9 | Sindri Kristinn Ólafsson | Hólagata 37 | Íþróttafræðingur og knattspyrnumaður |
10 | Eydís Hentze Pétursdóttir | Túngata 9 | Ráðgjafi |
11 | Styrmir Gauti Fjeldsted | Þórustígur 16 | Bæjarfulltrúi og B.Sc í rekstrarfræði |
12 | Marta Sigurðardóttir | Vallargata 15 | Viðskiptastjóri |
13 | Magnús Einþór Áskelsson | Heiðarbraut 29 | Þroskaþjálfi |
14 | Írís Ósk Ólafsdóttir | Grundarvegur 17B | Stafrænn lausnastjóri |
15 | Jón Helgason | Hafdalur 14 | Öryggisvörður |
16 | Elfa Hrund Guttormsdóttir | Lágmói 18 | Teymisstjóri geðheilsuteymis HSS |
17 | Borgar Lúðvík Jónsson | Pósthússtræti 1 | Skipasmiður |
18 | Katrín Freyja Ólafsdóttir | Seljudalur 31 | Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
19 | Svava Ósk Svansdóttir | Melavegur 8 | Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
20 | Sveindís Valdimarsdóttir | Hólmgarður 2A | Verkefnastjóri og kennari |
21 | Guðjón Ólafsson | Njarðarvellir 6 | Fyrrverandi framkvæmdastjóri |
22 | Jón Ólafur Jónsson | Stekkjargata 57 | Fyrrverandi bæjarfulltrúi |
Heiti lista: Umbót
Listabókstafur: U
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Margrét Þórarinsdóttir | Háholt 12 | Bæjarfulltrúi og flugfreyja |
2 | Gunnar Felix Rúnarsson | Heiðargarður 19 | Verslunarmaður og varabæjarfulltrúi |
3 | Rannveig Erla Guðlaugsdóttir | Suðurgata 38 | Alþjóðafræðingur og fv.verkefnastjóri hjá Keili |
4 | Úlfar Guðmundsson | Háteigur 20 | Lögmaður |
5 | Jón Már Sverrisson | Háholt 23 | Vélfræðingur og rafvirki |
6 | Kristbjörg Eva Halldórsdóttir | Heiðarhvammur 3 | Flugfreyja |
7 | Michal Daríusz Maniak | Smáratún 36 | Framkvæmdastjóri |
8 | Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson | Háteigur 20 | Stuðningsfulltrúi |
9 | Karen Guðmundsdóttir | Garðavegur 10 | Húsmóðir |
10 | Þorvaldur Helgi Auðunsson | Grundarvegur 4 | Verkfræðingur |
11 | Tara Lynd Pétursdóttir | Háholt 12 | Háskólanemi |
12 | Júlíana Þórdís Stefánsdóttir | Reynidalur 4 | Kerfisstjórnandi |
13 | Una Guðlaugsdóttir | Suðurtún 1 | Fulltrúi hjá VMST |
14 | Harpa Björg Sævarsdóttir | Greniteigur 41 | Framkvæmdastjóri |
15 | Rúnar Lúðvíksson | Aðalgata 1 | Eftirlaunaþegi |
Heiti lista: Bein leið
Listabókstafur: Y
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Valgerður Björk Pálsdóttir | Hraunsvegur 13 | Doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ |
2 | Helga María Finnbjörnsdóttir | Þrastartjörn 46 | Viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi |
3 | Birgir Már Bragason | Háholt 15 | Málari og atvinnurekandi |
4 | Halldór Rósmundur Guðjónsson | Klapparstígur 5 | Lögfræðingur |
5 | Sigrún Gyða Matthíasdóttir | Faxabraut 41D | Leikskólastjóri |
6 | Davíð Már Gunnarsson | Dalsbraut 6 | Forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins |
7 | Kristján Jóhannsson | Brekkustígur 23 | Leiðsögumaður |
8 | Þuríður Birna Björnsdóttir Debes | Gónhóll 22 | Háskólanemi í uppeldis og kennslufræðum |
9 | Jóhann Gunnar Sigmarsson | Nónvarða 4 | Grunnskólakennari |
10 | Rannveig L. Garðarsdóttir | Lindarbraut 635 | Bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar |
11 | Þórarinn Darri Ólafsson | Sunnubraut 54 | Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
12 | Harpa Jóhannsdóttir | Mávabraut 10D | Tónlistarkennari |
13 | Davíð Örn Óskarsson | Skólavegur 44 | Markaðsstjóri |
14 | Justyna Wróblewska | Tjarnargata 40 | Deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði |
15 | Hannes Friðriksson | Freyjuvellir 6 | Innanhúsarkitekt |
16 | Eygló Nanna Antonsdóttir | Krossholt 4 | Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
17 | Sólmundur Friðriksson | Stekkjargata 59 | Verkefnastjóri hjá Keili |
18 | Alexandra Klara Wasilewska | Dalsbraut 34 | Þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar |
19 | Hrafn Ásgeirsson | Faxabraut 75 | Lögreglumaður |
20 | Freydís Kneif Kolbeinsdóttir | Kirkjuvegur 10 | Grunnskólakennari |
21 | Kolbrún Jóna Pétursdóttir | Greniteigur 35 | Lögfræðingur hjá lögreglunni á höfuðborgarsv. |
22 | Guðbrandur Einarsson | Langholt 5 | Alþingismaður |
Suðurnes
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.