Sveitarfélagið Vogar
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Sjálfstæðismenn og óháðir
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Björn Sæbjörnsson | Lyngdal 4 | Verslunar - og sölustjóri og bæjarfulltrúi |
2 | Andri Rúnar Sigurðsson | Heiðargerði 3 | Stöðvarstjóri og bæjarfulltrúi |
3 | Inga Sigrún Baldursdóttir | Miðdal 7 | Félagsliði |
4 | Guðmann Rúnar Lúðvíksson | Heiðargerði 3 | Sérfræðingur í fyrirtækjalausnum |
5 | Guðrún Sigurðardóttir | Stóra-Knarrarnesi | Skrifstofustjóri |
6 | Annas Jón Sigmundsson | Hrafnaborg 10D | Verkefnastjóri |
7 | Bjarki Þór Kristinsson | Fagradal 8 | Kersmiður |
8 | Þórunn Brynja Júlíusdóttir | Þórustöðum | Leikskólakennari |
9 | Kinga Wasala | Heiðargerði 29a | Skóla- og frístundaliði |
10 | Sædís María Drzymkowska | Miðdal 13 | Umsjónakennari |
11 | Sigurður Árni Leifsson | Heiðardal 7 | Deildarstjóri |
12 | Stefán Harald Hjaltalín | Heiðargerði 21 | Tæknistjóri |
13 | Kristinn Benediktsson | Miðdal 5 | Framkvæmdastjóri |
14 | Hólmgrímur Rósenbergsson | Breiðagerði 17a | Lífeyrisþegi |
Heiti lista: Framboðsfélag E-listans
Listabókstafur: E
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Birgir Örn Ólafsson | Akurgerði 24 | Deildarstjóri |
2 | Eva Björk Jónsdóttir | Hólagötu 1A | Deildarstjóri |
3 | Friðrik Valdimar Árnason | Mýrargötu 11 | Verkefnastjóri |
4 | Ingþór Guðmundsson | Austurgötu 2 | Rekstrarstjóri |
5 | Hanna Lísa Hafsteinsdóttir | Breiðuholti 3 | Lögfræðingur |
6 | Ragnar Karl Kay Frandsen | Akurgerði 20 | Vélfræðingur |
7 | Ingvi Ágústsson | Aragerði 7 | Forstöðumaður |
8 | Guðrún Kristín Ragnarsdóttir | Vogagerði 30 | Kennari |
9 | Davíð Harðarson | Hólagötu 1B | Framleiðslustjóri |
10 | Marko Blagojevic | Skyggnisholti 8 | Eldismaður |
11 | Tinna Huld Karlsdóttir | Leirdal 20 | Hjúkrunarfræðingur |
12 | Elísabet Ásta Eyþórsdóttir | Marargötu 1 | Doktorsnemi |
13 | Bergur Brynjar Álfþórsson | Kirkjugerði 10 | Leiðsögumaður |
14 | Þorvaldur Örn Árnason | Kirkjugerði 7 | Líffræðingur |
Heiti lista: Listi fólksins
Listabókstafur: L
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Kristinn Björgvinsson | Heiðargerði 17 | Vélvirki og framkvæmdastjóri |
2 | Eðvarð Atli Bjarnason | Heiðardal 3 | Pípulagningarmaður |
3 | Ellen Lind Ísaksdóttir | Vogagerði 8 | Bæjarstarfsmaður |
4 | Anna Karen Gísladóttir | Heiðargerði 5 | Umönnunaraðili |
5 | Jóngeir Hjörvar Hlinason | Lyngdal 5 | Bæjarfulltrúi og hagfræðingur |
6 | Inga Helga Fredriksen | Vogagerði 5 | Sjúkraliði |
7 | Berglind Petra Gunnarsdóttir | Hafnargötu 9 | Leikskólaleiðbeinandi |
8 | Garðar Freyr Írisarson | Kirkjugerði 10 | Öryrki/tónlistarmaður |
9 | Karen I. Mejna | Aragerði 16 | Heilbrigðisverkfræðingur og sjúkraliði |
10 | Tómas Pétursson | Suðurgötu 7 | Starfsmaður Kölku |
11 | Guðmundur B. Hauksson | Aragerði 14 | Stóriðjugreinir |
12 | Gísli Stefánsson | Heiðardal 6 | Verktaki |
13 | Guðrún Kristmannsdóttir | Hólagötu 3 | Starfsmaður íþróttahúss |
14 | Benedikt Guðmundsson | Heiðargerði 29F | Ellilífeyrisþegi |
Suðurnes
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.