Ísafjarðarbær
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Framsóknarflokkur
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Kristján Þór Kristjánsson | Miðtúni 29 | hótelstjóri |
2 | Elísabet Samúelsdóttir | Brautarholti 11 | mannauðsstjóri |
3 | Sædís Ólöf Þórsdóttir | Aðalgötu 8 | framkvæmdastjóri |
4 | Bernharður Guðmundsson | Hafnarstræti 14 | stöðvarstjóri |
5 | Þráinn Ágúst Arnaldsson | Seljalandi 16 | þjónustufulltrúi |
6 | Gerður Ágústa Sigmundsdóttir | Mosvöllum | hjúkrunarfræðingur og bóndi |
7 | Gauti Geirsson | Noregi | framkvæmdastjóri |
8 | Elísabet Margrét Jónasdóttir | Bæ Staðardal | skrifstofu- og fjármálastjóri |
9 | Birkir Kristjánsson | Brekkugötu 40 | skipstjóri |
10 | Anton Helgi Guðjónsson | Seljalandsvegi 40 | framkvæmdastjóri |
11 | Bríet Vagna Birgisdóttir | Vallargötu 10 | formaður NMÍ |
12 | Halldór Karl Valsson | Engjavegi 7 | forstöðumaður |
13 | Brynjar Proppé Hjaltason | Hrunastíg 2 | vélstjóri |
14 | Hrefna Erlinda Valdemarsdóttir | Unnarstíg 8 | framkvæmdastjóri |
15 | Jóhann Bæring Gunnarsson | Góuholti 3 | framkvæmdastjóri |
16 | Gísli Jón Kristjánsson | Fagraholti 3 | útgerðarmaður |
17 | Guðrún Steinþórsdóttir | Brekku | bóndi |
18 | Guðríður Sigurðardóttir | Stórholti 7 | kennari |
Heiti lista: Sjálfstæðisflokkur
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Jóhann Birkir Helgason | Bakkavegi 4 | útibússtjóri |
2 | Steinunn Guðný Einarsdóttir | Ólafstúni 9 | gæðastjóri |
3 | Aðalsteinn Egill Traustason | Eyrargötu 6 | framkvæmdastjóri |
4 | Dagný Finnbjörnsdóttir | Bakkavegi 13 | framkvæmdastjóri |
5 | Eyþór Bjarnason | Hlíðarvegi 38 | verslunarstjóri og knattspyrnuþjálfari |
6 | Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson | Túngötu 10 | leikskólastarfsmaður |
7 | Þóra Marý Arnórsdóttir | Góuholti 10 | deildarstjóri |
8 | Steinþór Bjarni Kristjánsson | Hjarðardal-Ytri 2 | bóndi og skrifstofumaður |
9 | Magðalena Jónasdóttir | Túngötu 18 | innheimtufulltrúi |
10 | Erla Sighvatsdóttir | Höfða | listdanskennari og ferðamálafræðingur |
11 | Högni Gunnar Pétursson | Ártungu 1 | vélvirki |
12 | Óðinn Gestsson | Sundstræti 36 | framkvæmdastjóri |
13 | Gísli Elís Úlfarsson | Seljalandsvegi 24 | kaupmaður |
14 | Katrín Þorkelsdóttir | Hlíðarvegi 12 | verkefnastjóri |
15 | Borgný Gunnarsdóttir | Aðalstræti 57 | grunnskólakennari |
16 | Gautur Ívar Halldórsson | Túngötu 1 | framkvæmdastjóri |
17 | Jens Kristmannsson | Engjavegi 31 | eldri borgari |
18 | Ragnheiður Hákonardóttir | Urðarvegi 33 | eldri borgari |
Heiti lista: Í-listinn
Listabókstafur: Í
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Gylfi Ólafsson | Tangagötu 17 | forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða |
2 | Nanný Arna Guðmundsdóttir | Fífutungu 5 | framkvæmdastjóri |
3 | Magnús Einar Magnússon | Ólafstúni 3 | innkaupastjóri |
4 | Sigríður Júlía Brynleifsdóttir | Hjarðardal-Ytri 2 | sviðsstjóri, bóndi og frumkvöðull |
5 | Arna Lára Jónsdóttir | Túngötu 15 | svæðisstjóri |
6 | Þorbjörn Halldór Jóhannesson | Fremrihúsum Arnardal | fyrrum bæjarverkstjóri og bóndi |
7 | Finney Rakel Árnadóttir | Tangagötu 6 | þjóð- og safnafræðingur |
8 | Guðmundur Ólafsson | Brekkugötu 48 | sjávarútvegsfræðingur |
9 | Kristín Björk Jóhannsdóttir | Vallargötu 8 | kennari |
10 | Valur Richter | Aðalstræti 9 | húsasmíða- og pípulagnameistari |
11 | Jónína Eyja Þórðardóttir | Þórustöðum | umsjónarmaður verslunar |
12 | Einar Geir Jónasson | Engjavegi 28 | starfsmaður á leikskóla |
13 | Þórir Guðmundsson | Góuholti 13 | rannsóknarlögreglumaður |
14 | Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir | Tangagötu 24 | verkefnastjóri |
15 | Wojciech Wielgosz | Pólgötu 5 | framkvæmdastjóri |
16 | Inga María Guðmundsdóttir | Eyrargötu 8 | athafnakona |
17 | Halldóra Björk Norðdahl | Aðalstræti 12 | kaupmaður |
18 | Guðmundur Magnús Kristjánsson | Fjarðarstræti 55 | hafnarstjóri |
Heiti lista: Píratar
Listabókstafur: P
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Pétur Óli Þorvaldsson | Stað | bóksali |
2 | Herbert Snorrason | Aðalstræti 33 | sagnfræðingur |
3 | Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir | Skólavegi 3 | húsmóðir |
4 | Sindri Már Sigrúnarson | Dalbraut 1A | þúsundþjalasmiður |
5 | Margrét Birgisdóttir | Mánagötu 9 | starfsmaður í búsetuþjónustu |
6 | Þórður Alexander Úlfur Júlíusson | Drafnargötu 4 | matráður |
7 | Elías Andri Karlsson | Mánagötu 9 | sjómaður |
8 | Hjalti Þór Þorvaldsson | Stað | vélstjóri |
9 | Sunna Einarsdóttir | Hlíðarvegi 25 | grafískur hönnuður |
Vestfirðir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.