Hoppa yfir valmynd

Ísafjarðarbær

Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.

Heiti lista: Framsóknarflokkur

Listabókstafur: B

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Kristján Þór Kristjánsson Miðtúni 29 hótelstjóri
2 Elísabet Samúelsdóttir Brautarholti 11 mannauðsstjóri
3 Sædís Ólöf Þórsdóttir Aðalgötu 8 framkvæmdastjóri
4 Bernharður Guðmundsson Hafnarstræti 14 stöðvarstjóri
5 Þráinn Ágúst Arnaldsson Seljalandi 16 þjónustufulltrúi
6 Gerður Ágústa Sigmundsdóttir Mosvöllum hjúkrunarfræðingur og bóndi
7 Gauti Geirsson Noregi framkvæmdastjóri
8 Elísabet Margrét Jónasdóttir Bæ Staðardal skrifstofu- og fjármálastjóri
9 Birkir Kristjánsson Brekkugötu 40 skipstjóri
10 Anton Helgi Guðjónsson Seljalandsvegi 40 framkvæmdastjóri
11 Bríet Vagna Birgisdóttir Vallargötu 10 formaður NMÍ
12 Halldór Karl Valsson Engjavegi 7 forstöðumaður
13 Brynjar Proppé Hjaltason Hrunastíg 2 vélstjóri
14 Hrefna Erlinda Valdemarsdóttir Unnarstíg 8 framkvæmdastjóri
15 Jóhann Bæring Gunnarsson Góuholti 3 framkvæmdastjóri
16 Gísli Jón Kristjánsson Fagraholti 3 útgerðarmaður
17 Guðrún Steinþórsdóttir Brekku bóndi
18 Guðríður Sigurðardóttir Stórholti 7 kennari

Heiti lista: Sjálfstæðisflokkur 

Listabókstafur: D

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Jóhann Birkir Helgason Bakkavegi 4 útibússtjóri
2 Steinunn Guðný Einarsdóttir Ólafstúni 9 gæðastjóri
3 Aðalsteinn Egill Traustason Eyrargötu 6 framkvæmdastjóri
4 Dagný Finnbjörnsdóttir Bakkavegi 13 framkvæmdastjóri
5 Eyþór Bjarnason Hlíðarvegi 38 verslunarstjóri og knattspyrnuþjálfari
6 Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Túngötu 10 leikskólastarfsmaður
7 Þóra Marý Arnórsdóttir Góuholti 10 deildarstjóri
8 Steinþór Bjarni Kristjánsson Hjarðardal-Ytri 2 bóndi og skrifstofumaður
9 Magðalena Jónasdóttir Túngötu 18 innheimtufulltrúi
10 Erla Sighvatsdóttir Höfða listdanskennari og ferðamálafræðingur
11 Högni Gunnar Pétursson Ártungu 1 vélvirki
12 Óðinn Gestsson Sundstræti 36 framkvæmdastjóri
13 Gísli Elís Úlfarsson Seljalandsvegi 24 kaupmaður
14 Katrín Þorkelsdóttir Hlíðarvegi 12 verkefnastjóri
15 Borgný Gunnarsdóttir Aðalstræti 57 grunnskólakennari
16 Gautur Ívar Halldórsson Túngötu 1 framkvæmdastjóri
17 Jens Kristmannsson Engjavegi 31 eldri borgari
18 Ragnheiður Hákonardóttir Urðarvegi 33 eldri borgari

Heiti lista: Í-listinn 

Listabókstafur: Í

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Gylfi Ólafsson Tangagötu 17 forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
2 Nanný Arna Guðmundsdóttir Fífutungu 5 framkvæmdastjóri
3 Magnús Einar Magnússon Ólafstúni 3 innkaupastjóri
4 Sigríður Júlía Brynleifsdóttir Hjarðardal-Ytri 2 sviðsstjóri, bóndi og frumkvöðull
5 Arna Lára Jónsdóttir Túngötu 15 svæðisstjóri
6 Þorbjörn Halldór Jóhannesson Fremrihúsum Arnardal fyrrum bæjarverkstjóri og bóndi
7 Finney Rakel Árnadóttir Tangagötu 6 þjóð- og safnafræðingur
8 Guðmundur Ólafsson Brekkugötu 48 sjávarútvegsfræðingur
9 Kristín Björk Jóhannsdóttir Vallargötu 8 kennari
10 Valur Richter Aðalstræti 9 húsasmíða- og pípulagnameistari
11 Jónína Eyja Þórðardóttir Þórustöðum umsjónarmaður verslunar
12 Einar Geir Jónasson Engjavegi 28 starfsmaður á leikskóla
13 Þórir Guðmundsson Góuholti 13 rannsóknarlögreglumaður
14 Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir Tangagötu 24 verkefnastjóri
15 Wojciech Wielgosz Pólgötu 5 framkvæmdastjóri
16 Inga María Guðmundsdóttir Eyrargötu 8 athafnakona
17 Halldóra Björk Norðdahl Aðalstræti 12 kaupmaður
18 Guðmundur Magnús Kristjánsson Fjarðarstræti 55 hafnarstjóri

Heiti lista: Píratar

Listabókstafur: P

Sæti Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Pétur Óli Þorvaldsson Stað bóksali
2 Herbert Snorrason Aðalstræti 33 sagnfræðingur
3 Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir Skólavegi 3 húsmóðir
4 Sindri Már Sigrúnarson Dalbraut 1A þúsundþjalasmiður
5 Margrét Birgisdóttir Mánagötu 9 starfsmaður í búsetuþjónustu
6 Þórður Alexander Úlfur Júlíusson Drafnargötu 4 matráður
7 Elías Andri Karlsson Mánagötu 9 sjómaður
8 Hjalti Þór Þorvaldsson Stað vélstjóri
9 Sunna Einarsdóttir Hlíðarvegi 25 grafískur hönnuður
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum