Borgarbyggð
Framboð í sveitarstjórnarkosningum 2022, listar eins og þeir bárust frá kjörstjórnum.
Heiti lista: Listi Samfylkingar og Viðreisnar
Listabókstafur: A
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Bjarney Bjarnadóttir | Berugötu 16 | Grunnskólakennari |
2 | Logi Sigurðsson | Steinahlíð | Bústjóri |
3 | Kristján Rafn Sigurðsson | Kvíaholti 24 | Fv. Framkvæmdastjóri |
4 | Anna Helga Sigfúsdóttir | Helgugötu 8 | Leikskólakennari |
5 | Dagbjört Diljá Haraldsdóttir | Arnarkletti 26 | Leiðbeinandi |
6 | Jón Arnar Sigurþórsson | Þórðargötu 20 | Varðstjóri |
7 | Þórunn Birta Þórðardóttir | Sæunnargötu 2 | Lögfræðinemi |
8 | Viktor Ingi Jakobsson | Böðvarsgötu 4 | Háskólanemi |
9 | Jóhanna M Þorvaldsdóttir | Fálkakletti 1 | Grunn - og framhaldsskólakennari |
10 | Magdalena J.M. Tómasdóttir | Arnarkletti 32 | Ferða- og markaðsfræðingur |
11 | Elís Dofri G. Gylfason | Austurholti 8 | Viðskiptafræðinemi |
12 | Sigurjón Haukur Valsson | Kjartansgötu 17 | Umsjónarm. Ferðaþj. fatlaðra |
13 | Sólveig Heiða Úlfsdóttir | Böðvarsgötu 7 | Háskólanemi |
14 | Inger Helgadóttir | Brákarbraut 6 | Fv. framkvæmdastjóri |
15 | Haukur Júlíusson | Túngötu 9 | Ellilífeyrisþegi |
16 | Sólrún Tryggvadóttir | Egilsgötu 11 | Sjúkraliði |
17 | Unnsteinn Elíasson | Ferjubakka 4 | Hleðslumeistari |
18 | Eyjólfur Torfi Geirsson | Hamravík 6 | Bókari |
Heiti lista: Framsóknarflokkur
Listabókstafur: B
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Guðveig Lind Eyglóardóttir | Þórólfsgötu 17a | Sveitarstjórnarfulltrúi |
2 | Davíð Sigurðsson | Miðgarði | Framkvæmdarstjóri |
3 | Eðvar Ólafur Traustason | Kvíaholti 27 | Flugstjóri |
4 | Eva Margrét Jónudóttir | Borgarbraut 35 | Sérfræðingur hjá Matís |
5 | Sigrún Ólafsdóttir | Hallkelsstaðahlíð | Bóndi og tamningamaður |
6 | Þórður Brynjarsson | Sleggjulæk | Nemi |
7 | Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir | Mávakletti 1 | Framkvæmdastjóri UMSB |
8 | Weronika Sajdowska | Hrafnakletti 8 | Starfsm. Landnámsseturs |
9 | Bergur Þorgeirsson | Þórishúsi | Forstöðumaður Snorrastofu |
10 | Þorsteinn Eyþórsson | Arnarkletti 32 | Eldri borgari |
11 | Þórunn Unnur Birgisdóttir | Borgarvík 8 | Lögfræðingur |
12 | Erla Rún Rúnarsdóttir | Lóuflöt 6 | Deildarstjóri leikskóla |
13 | Hafdís Lára Halldórsdóttir | Gunnlaugsgötu 14 | Háskólanemi |
14 | Höskuldur Kolbeinsson | Stóra-Ási | Húsasmíðameistari og bóndi |
15 | Sonja L. Estrajher Eyglóardóttir | Stöðulsholti 14 | Starfsmaður þingflokks |
16 | Orri Jónsson | Sóltúni 1a | Verkefnastjóri Eflu |
17 | Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir | Bakkakoti | Alþingismaður |
18 | Finnbogi Leifsson | Hítardal | Bóndi og tamningamaður |
Heiti lista: Sjálfstæðisflokkur
Listabókstafur: D
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Lilja Björg Ágústsdóttir | Signýjarstöðum II | Forseti sveitarstj./lögfræðingur |
2 | Sigurður Guðmundsson | Svölukletti 3 | Verkefnastjóri fjármála |
3 | Jóhanna Marín Björnsdóttir | Böðvarsgötu 4 | Hjúkrunarfræðingur |
4 | Ragnhildur Eva Jónsdóttir | Arnþórsholti | Bóndi/lögfræðingur |
5 | Kristján Ágúst Magnússon | Snorrastöðum | Bóndi/lögfræðingur |
6 | Birgir Heiðar Andrésson | Borgarbraut 52 | Framleiðslustjóri |
7 | Sjöfn Hilmarsdóttir | Böðvarsgötu 2 | Forstöðumaður |
8 | Valur Vífilsson | Súlukletti 4 | Fyritækjaráðgjafi |
9 | Birgitta Sigþórsdóttir | Sóltúni 12 | Mannauðsstjóri |
10 | Bjarni Benedikt Gunnarsson | Hlíðarkletti | Vaktstjóri |
11 | Dóra Erna Ásbjörnsdóttir | Ásbjarnarstöðum | Organisti/bóndi |
12 | Bryndís Geirsdóttir | Ásvegi 6 | Framleiðandi |
13 | Sigurjón Helgason | Mel | Bóndi/lögfræðingur |
14 | Arnar Gylfi Jóhannesson | Berugötu 30 | Fyrirtækjaráðgjafi |
15 | Silja Eyrún Steingrímsdóttir | Þórólfsgötu 21A | Skrifstofustjóri |
16 | Sigurður Guðmundsson | Lóuflöt 8 | Framkvæmdastjóri |
17 | Árni Gunnarsson | Mávakletti 15 | Heilbrigðisfulltrúi |
18 | Guðrún María Harðardóttir | Arnarkletti 23 | Fv. póstmeistari |
Heiti lista: Vinstri hreyfingin grænt framboð
Listabókstafur: V
Sæti | Nafn frambjóðanda | Heimilisfang | Starfsheiti |
---|---|---|---|
1 | Thelma Dögg Harðardóttir | Skarðshömrum | Verkefnastjóri |
2 | Brynja Þorsteinsdóttir | Þórólfsgötu 6a | Leiðbeinandi á leikskóla |
3 | Friðrik Aspelund | Túngötu 26 | Skógfræðingur/leiðsögum. |
4 | Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir | Þorsteinsgötu 21 | Grunnskólakennari |
5 | Bjarki Þór Grönfeld Gunnarsson | Brekku 2 | Doktorsnemi |
6 | Lárus Elíasson | Rauðsgili | Verkfræðingur/skógarbóndi |
7 | Ísfold Rán Grétarsdóttir | Súlukletti 4 | Háskólanemi |
8 | Helgi Eyleifur Þorvaldsson | Lyngholti | Brautarstjóri og aðjúnkt |
9 | Rakel Bryndís Gísladóttir | Mávakletti 13 | Sjúkraliði |
10 | Guðmundur Freyr Kristbergsson | Háafelli | Ferðaþjónustubóndi |
11 | Guðrún Hildur Þórðardóttir | Furugrund | Verkakona |
12 | Kristberg Jónsson | Litla-Holti | Starfsmaður Borgarbyggðar |
13 | Jónína Svavarsdóttir | Túngötu 28 | Umsjónarmaður tilrauna Lbhí |
14 | Ása Erlingsdóttir | Laufskálum 2 | Grunnskólakennari |
15 | Flemming Jessen | Sóltúni 11 | Eldri borgari |
16 | Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir | Hallveigartröð 7 | Kennslustjóri |
17 | Guðbrandur Brynjúlfsson | Brúarlandi 2 | Bóndi |
18 | Ingibjörg Daníelsdóttir | Fróðastöðum | Bóndi/fv. kennari |
Vesturland
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.