Fjöldi sjúkrarýma

Velferðarráðuneytið tekur saman ýmsar upplýsingar um starfsemi og rekstur heilbrigðisstofnana. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda sjúkrarýma á sjúkrahúsum, frá árinu 2007, samkvæmt sameiginlegri skilgreiningu OECD, EUROSTAD og WHO. Til sjúkrahúsa teljast þær stofnanir sem eru með 24 tíma vakt sjúkrahússlæknis. Sjúkrahús á Íslandi eru á eftirtalin: Landspítali, Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Vesturlands (Akranesi), Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (Ísafirði), Heilbrigðisstofnun Austurlands (Neskaupsstað), Heilbrigðsistofnun Suðurlands (Vestmannaeyjum og Selfossi), Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum (Reykjanesbæ) og fram til ársins 2011 taldist St. Jósefsspítali (Hafnarfirði) einnig til sjúkrahúsa.

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi sjúkrarýma

1.264

1.253

1.190

1.152

1.056

1.047

1.044

1.038

- Sjúkrarými á sjúkrahúsum

858

810

787

804

721

735

733

738

Sjúkrahúsið á Akureyri 91 76 84 77 82 77 77 77
Landspítali 531 498 463 487 479 498 496 501
HVE Akranesi 49 49 49 49 44 44 44 44
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 22 22 22 22 15 15 15 15
HSA - Neskaupsstaður 23 23 27 27 23 23 23 23
Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30 30 30 30 30 30 30 30
Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum 45 45 45 45 33 33 33 33
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum 19 19 19 19 15 15 15 15
St. Jósefsspítali, Sólvangur 48 48 48 48

- Hjúkrunarrými á sjúkrahúsum

174

188

173

152

140

117

118

113

Sjúkrahúsið á Akureyri 27 27 12 12 7 7 7 7
Landspítali 37 37 37 21 12 8 9 14
HVE Akranesi 25 25 25 23 19 0 0 0
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 31 31 31 31 25 25 25 25
HSA - Neskaupsstaður 12 12 12 12 12 12 12 12
Heilbrigðisstofnun Suðurlands 26 40 40 40 40 40 40 40
Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum 18 18 18 8
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum 16 16 16 13 7 7 7 7

- Geðrými á sjúkrahúsum

185

194

190

153

152

152

150

145

Sjúkrahúsið á Akureyri 10 10 10 10 10 10 10 10
Landspítali 175 184 180 143 142 142 140 135

- Endurhæfingarrými á sjúkrahúsum

47

61

40

43

43

43

43

42

Sjúkrahúsið á Akureyri 19 19 14 19 19 19 19 18
Landspítali 28 42 26 24 24 24 24 24
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn