Biðlisti og biðtími eftir dvöl í hjúkrunarrými

Uppfært 11. maí 2015

Árið 2014 var meðalbiðtími alls fólks á biðlista eftir hjúkrunarrými 138 dagar. Meðalbiðtími þeirra sem þá komust í hjúkrunarrými var um 80 dagar en hafði aðeins lengst frá árinu 2013, þá var hann um 70 dagar. Ýmsar ástæður geta verið fyrir þessum mun svo sem óskir einstaklinga á biðlistanum um dvöl á tilteknu hjúkrunarheimili.

Meðfylgjandi tafla sýnir fjölda aldraðra, hjúkrunarrýma og einstaklinga á biðlista í upphafi árs 2015 (punktstaða) og upplýsingar um biðlista á árinu 2014. Tölurnar eru flokkaðar eftir búsetu einstaklinga í heilbrigðisumdæmum*.

 

*Unnið úr Færni- og heilsumatsskrá Embættis landlæknis (bráðabirgðatölur án flutningsmata).

  1. Meðalbiðtími þeirra einstaklinga sem eru á biðlistanum 1. janúar 2015 (punktstaða).
  2. Meðalfjöldi einstaklinga á biðlista 2014 reiknast þannig: Samanlagður fjöldi einstaklinga á biðlista á hverjum degi ársins deilt með 365.
  3. Meðalbiðtími einstaklinga á biðlista 2014 reiknast þannig: Meðalbiðtími hvers dags ársins er lagður saman og svo deilt með fjölda daga á ári (365).
  4. Meðalbiðtími einstaklinga sem fengu úrræði sýnir hversu lengi einstaklingar sem fóru í hjúkrunarrými biðu að meðaltali.
 
Einstaklingar á biðlista 1.1.2015 Einstaklingar á biðlista 2014
Heilbrigðisumdæmi Aldraðir 67 ára og eldri 1.1.2015
Fjöldi hjúkrunar-
rýma 24.2.2015
Fjöldi
Meðal-
biðtími í dögum 1)
Meðalfjöldi 2) Meðalbiðtími í dögum 3) Meðalbiðt. þeirra sem fengu úrræði 4)
Vesturland 2.257 184 14 182 13 150 96
Vestfirðir 772 49 7 107 11 167 99
Norðurland 4.774 377 34 291 44 179 87
Austurland 1.293 97 33 251 26 185 87
Suðurland 3.459 260 14 188 19 190 87
Suðurnes 2.020 118 49 181 33 182 138
Höfuðborgarsvæðið 23.723 1.394 142 114 129 93 74
Allt landið 38.298 2.479 293 170 276 138 82

*Unnið úr Færni- og heilsumatsskrá Embættis landlæknis (bráðabirgðatölur án flutningsmata).

1) Meðalbiðtími þeirra einstaklinga sem eru á biðlistanum 1. janúar 2015 (punktstaða).
2) Meðalfjöldi einstaklinga á biðlista 2014 reiknast þannig: Samanlagður fjöldi einstaklinga á biðlista á hverjum degi ársins deilt með 365.
3) Meðalbiðtími einstaklinga á biðlista 2014 reiknast þannig: Meðalbiðtími hvers dags ársins er lagður saman og svo deilt með fjölda daga á ári (365).
4) Meðalbiðtími einstaklinga sem fengu úrræði sýnir hversu lengi einstaklingar sem fóru í hjúkrunarrými biðu að meðaltali.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn