Hoppa yfir valmynd

Samningur
milli
fjármálaráðherra og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja
um rétt þungaðra kvenna til mæðraskoðunarSamningur þessi er gerður til að hrinda í framkvæmd ákvæðum 9. gr. tilskipunar ESB frá 19. október 1992, um lögleiðingu ráðstafana til að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir eða hafa nýlega alið eða hafa börn á brjósti (92/85/EBE).

                                                                                                            1. gr.
Barnshafandi konur eiga rétt til nauðsynlegra fjarvista frá vinnu vegna mæðraskoðunar án frádráttar á föstum launum þurfi slík skoðun að fara fram í vinnutíma.

                                                                                                            2. gr.
Samningur þessi gildir frá undirskriftardegi.


Reykjavík, 28. apríl 1999

 F.h. Bandalags starfsmanna ríkis og bæja                 F.h. fjármálaráðherra
Ögmundur Jónasson (sign.)                                           Gunnar Gunnarsson (sign.)
Árni St. Jónsson (sign.)                                                  Sigrún V. Ásgeirsdóttir (sign.)
Gunnar Björnsson (sign.)
Guðmundur H. Guðmundsson (sign.)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira