Jafnlaunastaðall

Jafnlaunastaðallinn ÍST 85:2012 er stjórnunarstaðall fyrir jafnlaunakerfi. Markmið staðalsins er að auðvelda atvinnurekendum að koma á og viðhalda launajafnrétti kynja á sínum vinnustað. Staðallinn nýtist öllum fyrirtækjum og stofnunum óháð stærð, starfsemi, hlutverki og kynjahlutfalli. Hann tryggir fagleg vinnubrögð sem fyrirbyggja beina og óbeina mismunun vegna kyns. Jafnlaunastaðallinn ÍST 85:2012 er til sölu hjá Staðlaráði Íslands

Forsagan

Jafnlaunamerkið

Jafnlaunastaðallinn er afurð samstarfs stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins og má sýnir sameiginlegan vilja aðila til að koma á og viðhalda jafnrétti launa.
Nánar...

Jafnlaunamerkið

Jafnlaunamerkið

Jafnlaunamerkið verður veitt þeim vinnustöðum sem hafa hlotið vottun á Jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012 af þar til bærum aðila.
- Nánar...

Ferli innleiðingar

Mynd af flæðiriti

Ferli sem hægt er að fylgja við innleiðingu jafnlaunastaðalsins.
- Nánar...

Námskeið

Starfsmennt - fræðslusetur

Fræðslusetrinu Starfsmennt hefur verið falið að halda utan um námskeið til að styðja við og auðvelda innleiðingu jafnlaunastaðals
- Nánar...

 

Verkfærakista

Skjöl sem þróuð hafa verið til að auðvelda innleiðingu jafnlaunastaðalsins.
- Nánar...

 

Algengar spurningar

Spurt og svarað

Svör við algengum spurningum sem upp koma í tengslum við jafnlaunastaðal.
- Nánar...

Sjá einnig:

Yfirlit um lög

Yfirlit um lög er varða mannréttindi og jafnrétti er að finna á vef Alþingis

Yfirlit um reglugerðir

Yfirlit um reglugerðir er varða jafnrétti er er að finna á reglugerd.is

Námskeið

Fræðslusetrinu Starfsmennt hefur verið falið að halda utan um námskeið til að styðja við og auðvelda innleiðingu jafnlaunastaðals hjá stofnunum og fyrirtækjum.

Burt með launamuninn!

Jafnlaunastaðallinn var kynntur á fundi sem haldinn var 24. október 2016.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn