Kynningarfundur um starfsemi og viðfangsefni Jafnréttissjóðs - dagskrá
Velferðarráðuneytið og stjórn Jafnréttissjóðs Íslands boða til kynningarfundar um starfsemi og viðfangsefni sjóðsins 16. febrúar næstkomandi kl. 14.15 - 16.00 í nýsköpunar- og atvinnuvegaráðuneytinu.
Til fundarins eru boðaðir fulltrúar samtaka kvenna, samtaka aðila vinnumarkaðarins, ráðuneyta, skóla og stofnana.
Upptaka frá fundinum
Dagskrá fundarins
1. Kynning á starfsemi Jafnréttissjóðs Íslands
2. Kynning á verkefnum sem hlutu styrk árið 2016 og 2017
- Sigrún Guðmundsdóttir kynnir verkefnið Söfnun skólahandavinnu í textíl (2017)
- Edda björg Þorðardóttir kynnir verkefnið Gender differences in violence exposure, outcomes and service utilization in the Icelandic population (2017)
- Íris Ellenberger kynnir verkefnið Huldukonur:Hinsegin kynverund kvenna í íslenskum heimildum 1700-1960 (2017)
- Auður Magndís Auðardóttir og Eva Harðardóttir kynna verkefnið Virkni, val og skyldur foreldra á íslenskum menntavettvangi: Samspil kyns og félagsstöðu(2017)
- Brynhildur Björnsdóttir kynnir verkefnið Myndin af mér (2016)
3. Spurningar og umræður
Sjá einnig:
Yfirlit um lög
Yfirlit um lög er varða mannréttindi og jafnrétti er að finna á vef Alþingis
Yfirlit um reglugerðir
Yfirlit um reglugerðir er varða jafnrétti er er að finna á reglugerd.is
Stofnanir
Úrskurðarnefndir
Nefndir
Áhugavert
TENGD VERKEFNI
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.