Hoppa yfir valmynd

Skýrslur er varða mannréttindamál

Í velflestum mannréttindasamningum er mælt fyrir um einhvers konar eftirlit eða úttektir á skuldbindingum aðildarríkja. Eftirlit fer oftast fram með þeim hætti að spurningalistar eru sendir stjórnvöldum og þá yfirleitt því ráðuneyti sem fer með forræði á viðkomandi sviði. 

Hér má finna skýrslur sem Ísland hefur skilað til alþjóðlegra eftirlitsaðila vegna tiltekinna samninga og niðurstöður slíkra úttekta. Jafnframt má hér finna skýrslur sem Ísland hefur skilað vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála (UPR), niðurstöður slíkra úttekta og loks aðrar skýrslur sem varða mannréttindi. Hér er þó ekki tæmandi yfirlit yfir slíkar skýrslur.

Skýrslur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira