Viðurkenningar á rétthafasamtökum
Samtök rétthafa sem stofna til samninga sem veita samningskvaðaheimild, samkvæmt ákvæðum höfundalaga, skulu hafa viðurkenningu ráðherra. Viðurkenning er háð því að samtök séu í forsvari fyrir verulegan hluta höfunda tiltekinna verka sem notuð eru hér á landi. Ráðherra getur ákveðið að samtök sem viðurkenningu hljóta á nánar tilteknum sviðum skuli vera sameiginleg samtök tveggja eða fleiri félagssamtaka sem uppfylla tiltekin í lögunum.
Fjölís
- Samþykktir fyrir Fjölís nr. 494/1985
- Auglýsing um breytingu á samþykktum fyrir Fjölís nr.494/1985 (1998)
- Auglýsing um breytingu á samþykktum fyrir Fjölís nr. 494/1985 (2014)
IHM (Innheimtumiðstöð gjalda)
- Samþykktir fyrir Innheimtumiðstöð gjalda skv. 11. gr. höfundalaga nr. 333/1996
- Auglýsing um breytingu á samþykktum fyrir Innheimtumiðstöð gjalda skv. 11. gr. höfundalaga nr. 333/1996 (2004)
Myndstef
- Auglýsing um staðfestingu gjaldskrár Myndstefs vegna endurbirtingar myndverka nr. 108/2001
- Auglýsing um staðfestingu gjaldskrár Myndhöfundasjóðs Íslands - Myndstefs vegna endurbirtingar myndverka nr. 789/2009
- Samþykktir fyrir Myndhöfundasjóð Íslands - Myndstef nr. 422/1995
Rithöfundasamband Íslands
SFH (Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda)
STEF
Sjá einnig:
Yfirlit um lög
Yfirlit um reglugerðir
Áhugavert
Menningarmál
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.