Hoppa yfir valmynd

Spurt og svarað: skólastarf og COVID-19

Uppfært 30. júní 2021

| Polski | English|


Hér er leitast við að svara algengum spurningum um skólastarf og COVID-19. Síða þessi er uppfærð eins ört og kostur er. 

Sjá: 

Hvert á að beina fyrirspurnum um skólastarf og COVID-19?

Skólastjórnendur veita upplýsingar um fyrirkomulag kennslu og sóttvarnir í hverjum skóla. Almennum fyrirspurnum um sóttvarnaráðstafanir í leik- og grunnskólum og viðmið í ljósi COVID-19 má beina á netfangið [email protected] sem hefur milligöngu um að koma þeim til viðeigandi yfirvalda sem sjá um að svara þeim. Fyrirspurnum um starf framhalds- og háskóla og framhaldsfræðslu skal beint til mennta- og menningarmálaráðuneytisins gegnum netfangið [email protected].

Athugið að unnið er að uppfærslu síðunnar. 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira