Sérkennsla í framhaldsskólum
Fatlaðir nemendur í framhaldsskólum, samkvæmt skilgreiningu á hugtakinu fatlaður í 2. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra, eiga rétt á kennslu og sérstökum stuðningi í námi. Skólameistari metur þörf fyrir stuðning við fatlaða nemendur í skóla sínum og skipuleggur hann í samráði við starfslið skólans.
Umsóknir um framlög vegna haustannar skulu berast ráðuneytinu fyrir 1. nóvember og greinargerð vegna sérkennslu á vorönn á að berast til ráðuneytinu fyrir 20. mars.
Menntamál
Síðast uppfært: 17.1.2017
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.