Nýsköpun í ríkisrekstri

Til að mæta nýjum áskorunum og breyttum aðstæðum í samfélaginu þarf hið opinbera stöðugt að vinna að nýjum lausnum í þjónustu og rekstri og bættu skipulagi og stjórnun meðal stofnana. Stjórnvöld standa að ýmsum verkefnum sem hafa það að markmiði að hvetja stofnanir til nýsköpunar á sviði stjórnunar, reksturs og þjónustu.

Á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er að finna skilgreiningu á nýsköpun auk umfjöllunar um samfélagslega nýsköpun sem, líkt og nýsköpun í ríkisrekstri, miðar að því að uppfylla samfélagslegar þarfir af öllu tagi og er ætlað að leiða til velferðar og bættra lífskjara í samfélaginu. 

 

 

 

 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn