Hoppa yfir valmynd

Styrkir 2012-2016


2016 (staða 25. nóvember)

 • Styrkur samþykktur fyrir Neyðarfjarskipti ehf. á grundvelli opinbers þjónustusamnings vegna seinni áfanga hringtengingar Vestfjarða með ljósleiðara og tengdra verkþátta.
  Áætluð fjárhæð 190 m.kr.
 • Styrkir samþykktir til sveitarfélaga á grundvelli Ísland ljóstengt 2016:
  Blönduósbær 12.9 m.kr., Borgarbyggð 4,6 m.kr., Eyja- og Miklaholtshreppur 12,1 m.kr., Fljótsdalshérað 9,4 m.kr., Húnavatnshreppur 84 m.kr., Húnaþing vestra 45,6 m.kr., Kjósarhreppur 8 m.kr., Norðurþing 5,5 m.kr., Rangárþing eystra 27 m.kr., Rangárþing ytra 118 m.kr., Súðavíkurhreppur 8,1 m.kr., Svalbarðshreppur 20,5 m.kr., Sveitarfélagið Skagafjörður 20,7 m.kr. og Þingeyjarsveit 73,6 m.kr.
  Heildarfjárhæð 450 m.kr.
 • Styrkur samþykktur til Póst- og fjarskiptastofnunar vegna endurnýjunar sérhæfðs tölvu- og netbúnaðar.
  Fjárhæð allt að 11 m.kr. 
 • Styrkur samþykktur til Skagabyggðar/Skagafjörð til þess að leggja ljósleiðara nyrst á Skaga samhliða lagningu Rarik á rafstreng.
  Fjárhæð allt að 7 m.kr.
 • Styrkur samþykktur til Svalbarðshrepps og Norðurþings til þess að leggja ljósleiðarastofnstreng til Raufarhafnar. Fjárhæð 5 m.kr.
 • Styrkur samþykktur til að efla örbylgjustofnsamband til Drangsness.
  Fjárhæð 1 m.kr.
 • Styrkur samþykktur til að efla örbylgjustofnsamband til Grímseyjar.
  Fjárhæð 5 m.kr.

2015

 • Styrkur samþykktur fyrir Orkufjarskipti hf. vegna hringtengingar Snæfellsness með ljósleiðara. Fjárhæð 66 m.kr.
 • Styrkur samþykktur fyrir Mílu ehf. vegna fyrri áfanga hringtengingar Vestfjarða með ljósleiðara og tengdra verkþátta. Fjárhæð 67.814.608 kr.
 • Styrkur samþykktur og veittur Snerpu ehf. til tengingar þriggja heimila í Súgandafirði. Fjárhæð 3 m.kr.
 • Styrkur samþykktur fyrir Póst- og fjarskiptastofnun vegna fyrri áfanga mælingar á farsíma- og farnetsþjónustu á vegakerfinu utan þéttbýlis og tengdra verkþátta. Fjárhæð 6,5 m.kr.
 • Viðbótarstyrkur samþykktur fyrir Neyðarlínuna ohf. vegna tengingar fjarskiptastaðar á Sauðafelli við veiturafmagn. Fjárhæð 6,6 m.kr.

2014

 • Styrkur samþykktur fyrir Neyðarlínuna ohf. vegna lagningar á rafstreng að radíófjarskiptastað á Finnbogastaðafjalli á Ströndum. Fjárhæð allt að 12 m.kr.
 • Styrkur samþykktur og veittur Landhelgisgæslunni vegna tíðnigjalda fyrir GSM leitarkerfi. Fjárhæð 205.200 kr.
 • Styrkur samþykktur og veittur Neyðarlínunni ohf. vegna útskiptingar díselrafstöðva fyrir umhverfisvænni rafvæðingu radíófjarskiptastaða. Fjárhæð allt að 72,6 m.kr.

2013

 • Styrkur samþykktur og veittur Neyðarlínunni ohf. vegna lagningar á rafstreng að radíófjarskiptastað við þjóðveg 85 til Vopnafjarðar. Fjárhæð 2,5 m.kr.
 • Styrkur samþykktur og veittur Neyðarlínunni ohf. vegna lagningar á rafstreng að radíófjarskiptastað á Hörðubreiðarhálsi. Fjárhæð 17 m.kr.

2012

 • Þjónustusamningur við Farice ehf.
  Árlegar fjárhæðir:
  2012 - 356.300.000 kr.
  2013 - 418.600.000 kr.
  2014 - 396.900.000 kr.
  2015 - 390.900.000 kr.
  2016 - 387.700.000 kr. (fjárlagafrumvarp 2016)
 • Styrkur samþykktur og veittur Neyðarlínunni ohf. vegna styrkingar radíófjarskiptastaða á Rjúpnafelli, Kistufelli og Sjónarhóli. Fjárhæð 27.064.493 kr.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira